Guðrún Brá og Haraldur Franklín kylfingar ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. desember 2021 17:01 Kylfingar ársins, Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Haraldur Franklín Magnús. ksí/GETTY/DAVID CANNON Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Haraldur Franklín Magnús voru valin kylfingar ársins af Golfsambandi Íslands. Þetta er annað árið í röð sem Guðrún Brá fær þessa viðurkenningu og í þriðja sinn sem Haraldur fær hana. Guðrún Brá varð Íslandsmeistari í golfi í ár og lék á sextán mótum á LET Evrópumótaröðinni. Besti árangur hennar á tímabilinu var 12. sæti. Guðrún Brá endaði í 75. sæti á stigalista LET mótaraðarinnar og keppir aftur á henni á næsta ári. Á þessu ári hefur Guðrún Brá farið upp um rúmlega 250 sæti á heimslistanum. Hún er núna í 620. sæti hans. Haraldur keppti á Áskorendamótaröðinni í ár og tók alls þátt í nítján mótum. Besti árangur hans var 2. sætið á B-NL mótinu sem fram fór Hollandi í lok ágúst. Haraldur lenti í 48. sæti á stigalista Áskorendamótaraðarinnar en í fyrra varð hann í 85. sæti. Haraldur var aðeins þremur sætum frá því að komast inn á lokamót Áskorendamótaraðarinnar. Hann keppir aftur á henni á næsta ári. Golf Fréttir ársins 2021 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Guðrún Brá varð Íslandsmeistari í golfi í ár og lék á sextán mótum á LET Evrópumótaröðinni. Besti árangur hennar á tímabilinu var 12. sæti. Guðrún Brá endaði í 75. sæti á stigalista LET mótaraðarinnar og keppir aftur á henni á næsta ári. Á þessu ári hefur Guðrún Brá farið upp um rúmlega 250 sæti á heimslistanum. Hún er núna í 620. sæti hans. Haraldur keppti á Áskorendamótaröðinni í ár og tók alls þátt í nítján mótum. Besti árangur hans var 2. sætið á B-NL mótinu sem fram fór Hollandi í lok ágúst. Haraldur lenti í 48. sæti á stigalista Áskorendamótaraðarinnar en í fyrra varð hann í 85. sæti. Haraldur var aðeins þremur sætum frá því að komast inn á lokamót Áskorendamótaraðarinnar. Hann keppir aftur á henni á næsta ári.
Golf Fréttir ársins 2021 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira