Sony lofar mikið bættum sýndarveruleika Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2022 10:18 Jim Ryan, forstjóri Sony Interactive Entertainment, á CES2022 í Las Vegas í gær. AP/Joe Buglewicz Sony opinberaði í gær í fyrsta sinn upplýsingar um næstu kynslóð sýndarveruleikabúnaðar fyrirtækisins sem kallast PSVR2. Fyrirtækið sýndi búnaðinn ekki né sagði hvenær sala hans ætti að hefjast. Búnaðurinn; gleraugu og fjarstýring, verður notaður með PS5 leikjatölvunni. Kynningin fór fram á Consumer Electronics Show tæknisýningunni í Las Vegas í gær. Sýndarveruleikagleraugun sjálf voru ekki sýnd á kynningunni. Samkvæmt kynningunni og upplýsingum á vef Sony verða OLED skjáir í gleraugunum og verður upplausn þeirra 2000x2040 fyrir hvort auga. Þá verða skjáirnir 90 og 120Hz og sjónsvið 110 gráður. Þá munu gleraugun fylgja augum notenda. Gleraugunum fylgja svo nýjar fjarstýringar sem innihalda hreyfiskynjara. Auk þessa sýndi Sony stutta stiklu úr fyrsta PSVR2-leiknum sem verið er að framleiða. Hann kallast Horizon Call of the Mountain og gerist í sama söguheimi og Horizon Forbidden West, sem kemur út í næsta mánuði. Eins og áður segir hefur Sony ekkert sagt um mögulegan útgáfudag sýndarveruleikabúnaðarins. Leikjavísir Sony Tengdar fréttir CES 2022: Nýjustu tæki og tól til sýnis Consumer Electronic Show eða CES, ein vinsælasta tæknisýning heimsins, hefst formlega í Las Vegas á fimmtudaginn. Sýningin virðist þó ætla að vera með nokkuð minna sniði en oft áður og mörg fyrirtæki kynna vörur sínar og tækni á netinu. 4. janúar 2022 11:34 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Búnaðurinn; gleraugu og fjarstýring, verður notaður með PS5 leikjatölvunni. Kynningin fór fram á Consumer Electronics Show tæknisýningunni í Las Vegas í gær. Sýndarveruleikagleraugun sjálf voru ekki sýnd á kynningunni. Samkvæmt kynningunni og upplýsingum á vef Sony verða OLED skjáir í gleraugunum og verður upplausn þeirra 2000x2040 fyrir hvort auga. Þá verða skjáirnir 90 og 120Hz og sjónsvið 110 gráður. Þá munu gleraugun fylgja augum notenda. Gleraugunum fylgja svo nýjar fjarstýringar sem innihalda hreyfiskynjara. Auk þessa sýndi Sony stutta stiklu úr fyrsta PSVR2-leiknum sem verið er að framleiða. Hann kallast Horizon Call of the Mountain og gerist í sama söguheimi og Horizon Forbidden West, sem kemur út í næsta mánuði. Eins og áður segir hefur Sony ekkert sagt um mögulegan útgáfudag sýndarveruleikabúnaðarins.
Leikjavísir Sony Tengdar fréttir CES 2022: Nýjustu tæki og tól til sýnis Consumer Electronic Show eða CES, ein vinsælasta tæknisýning heimsins, hefst formlega í Las Vegas á fimmtudaginn. Sýningin virðist þó ætla að vera með nokkuð minna sniði en oft áður og mörg fyrirtæki kynna vörur sínar og tækni á netinu. 4. janúar 2022 11:34 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
CES 2022: Nýjustu tæki og tól til sýnis Consumer Electronic Show eða CES, ein vinsælasta tæknisýning heimsins, hefst formlega í Las Vegas á fimmtudaginn. Sýningin virðist þó ætla að vera með nokkuð minna sniði en oft áður og mörg fyrirtæki kynna vörur sínar og tækni á netinu. 4. janúar 2022 11:34