Keyptu Reykjavík Makeup School Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 7. janúar 2022 08:17 Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir. HI beauty Förðunarfræðingarnir Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir hafa tekið yfir rekstur Reykjavík Makeup School að fullu en þær komu upphaflega inn í rekstur hans sem meðeigendur 2020. Kaupin eru kaflaskipti í sögu skólans en förðunarfræðingarnir Sara Dögg Johansen og Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir, betur þekktar sem Sara og Silla, stofnuðu skólann 2013 og hafa starfað við hann síðan. Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir eru nýir eigendur Reykjavík Makeup School. Þær eru báðar lærðir förðunarfræðingar og viðskiptafræðingar.Vísir/Vilhelm „Við vinkonurnar lögðum allt okkar í skólann, bjuggum til þetta flotta vörumerki, byggðum upp vinsælasta förðunarskólann á landinu, útskrifuðum um 900 dásamlega nemendur og er skólinn í dag elsti förðunarskóli á landinu,“ segja Sara og Silla í samhljóma Instagram færslum þar sem þær tilkynna söluna á skólanum. Þær óska nýjum eigendum skólans til hamingju og bíða spenntar eftir því að fylgjast með honum blómstra hjá þeim Ingunni og Heiði. View this post on Instagram A post shared by HI beauty (@the_hibeauty) Framundan eru breytingar á skólanum þar sem hann flytur í nýtt húsnæði. Stefnt er að því að opna dyrnar á skólanum aftur í lok febrúar eða byrjun mars. „Á nýju ári sjáum við fram á að starfsemin og aðsóknin í förðunarnám fari að vaxa á ný og hlökkum við ótrúlega til að bjóða uppá fjölbreytt námskeið sem hentar öllum hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn,“ segir Ingunn í samtali við Vísi. „Samstarfið okkar gengur eins og í sögu. Við erum ávallt að peppa hvor aðra og erum óhræddar við að setja okkur há markmið fyrir framtíðina og eigum okkur stóra drauma.“ Ingunn og Heiður segjast spenntar fyrir öllum verkefnunum sem eru framundan. Þær sameinuðu krafta sína undir nafninu HI beauty fyrir nokkrum árum. og starfa báðar sem förðunarfræðingar á fjölbreyttum sviðum geirans. Þær stefna á að gefa út sína eigin förðunarlínu síðar á árinu sem hefur lengi verið í vinnslu ásamt því að reka skólann. Ingunn og Heiður eru þar að auki þáttastjórnendur Snyrtiborðsins á Vísi og fer önnur þáttaröð í loftið síðar í þessum mánuði. Einnig skrifa þær pistla hér á Lífinu á Vísi og verða í dómnefnd í nýjum sjónvarpsþætti hjá Sjónvarpi Símans sem ber nafnið Make Up og verður í stjórn Kristínar Pétursdóttur. View this post on Instagram A post shared by HI beauty (@the_hibeauty) HI beauty Förðun Tengdar fréttir Stoltar af því að sameina krafta sína Förðunarskólinn Reykjavík Makeup School tilkynnti í kvöld breytingar, þar sem þær Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir hafa bæst við eigendahópinn. Reykjavik Makeup School er elsti förðunarskólinn á Íslandi, stofnaður í október 2013 af förðunarfræðingunum Söru Dögg Johansen og Sigurlaugu Dröfn Bjarnadóttur sem báðar hafa starfað við fagið í áratug. 10. september 2020 20:50 Láta drauminn rætast og setja á markað eigin förðunarvörur „Við erum að búa til okkar eigin förðunarvörur,“ tilkynntu förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig í nýjasta hlaðvarpsþætti HI beauty. Heiður Ósk og Ingunn Sig hafa unnið að þessu verkefni í eitt og hálft ár en hafa þó aldrei sagt frá þessu opinberlega fyrr en í þættinum. 1. júlí 2021 14:30 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira
Kaupin eru kaflaskipti í sögu skólans en förðunarfræðingarnir Sara Dögg Johansen og Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir, betur þekktar sem Sara og Silla, stofnuðu skólann 2013 og hafa starfað við hann síðan. Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir eru nýir eigendur Reykjavík Makeup School. Þær eru báðar lærðir förðunarfræðingar og viðskiptafræðingar.Vísir/Vilhelm „Við vinkonurnar lögðum allt okkar í skólann, bjuggum til þetta flotta vörumerki, byggðum upp vinsælasta förðunarskólann á landinu, útskrifuðum um 900 dásamlega nemendur og er skólinn í dag elsti förðunarskóli á landinu,“ segja Sara og Silla í samhljóma Instagram færslum þar sem þær tilkynna söluna á skólanum. Þær óska nýjum eigendum skólans til hamingju og bíða spenntar eftir því að fylgjast með honum blómstra hjá þeim Ingunni og Heiði. View this post on Instagram A post shared by HI beauty (@the_hibeauty) Framundan eru breytingar á skólanum þar sem hann flytur í nýtt húsnæði. Stefnt er að því að opna dyrnar á skólanum aftur í lok febrúar eða byrjun mars. „Á nýju ári sjáum við fram á að starfsemin og aðsóknin í förðunarnám fari að vaxa á ný og hlökkum við ótrúlega til að bjóða uppá fjölbreytt námskeið sem hentar öllum hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn,“ segir Ingunn í samtali við Vísi. „Samstarfið okkar gengur eins og í sögu. Við erum ávallt að peppa hvor aðra og erum óhræddar við að setja okkur há markmið fyrir framtíðina og eigum okkur stóra drauma.“ Ingunn og Heiður segjast spenntar fyrir öllum verkefnunum sem eru framundan. Þær sameinuðu krafta sína undir nafninu HI beauty fyrir nokkrum árum. og starfa báðar sem förðunarfræðingar á fjölbreyttum sviðum geirans. Þær stefna á að gefa út sína eigin förðunarlínu síðar á árinu sem hefur lengi verið í vinnslu ásamt því að reka skólann. Ingunn og Heiður eru þar að auki þáttastjórnendur Snyrtiborðsins á Vísi og fer önnur þáttaröð í loftið síðar í þessum mánuði. Einnig skrifa þær pistla hér á Lífinu á Vísi og verða í dómnefnd í nýjum sjónvarpsþætti hjá Sjónvarpi Símans sem ber nafnið Make Up og verður í stjórn Kristínar Pétursdóttur. View this post on Instagram A post shared by HI beauty (@the_hibeauty)
HI beauty Förðun Tengdar fréttir Stoltar af því að sameina krafta sína Förðunarskólinn Reykjavík Makeup School tilkynnti í kvöld breytingar, þar sem þær Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir hafa bæst við eigendahópinn. Reykjavik Makeup School er elsti förðunarskólinn á Íslandi, stofnaður í október 2013 af förðunarfræðingunum Söru Dögg Johansen og Sigurlaugu Dröfn Bjarnadóttur sem báðar hafa starfað við fagið í áratug. 10. september 2020 20:50 Láta drauminn rætast og setja á markað eigin förðunarvörur „Við erum að búa til okkar eigin förðunarvörur,“ tilkynntu förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig í nýjasta hlaðvarpsþætti HI beauty. Heiður Ósk og Ingunn Sig hafa unnið að þessu verkefni í eitt og hálft ár en hafa þó aldrei sagt frá þessu opinberlega fyrr en í þættinum. 1. júlí 2021 14:30 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira
Stoltar af því að sameina krafta sína Förðunarskólinn Reykjavík Makeup School tilkynnti í kvöld breytingar, þar sem þær Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir hafa bæst við eigendahópinn. Reykjavik Makeup School er elsti förðunarskólinn á Íslandi, stofnaður í október 2013 af förðunarfræðingunum Söru Dögg Johansen og Sigurlaugu Dröfn Bjarnadóttur sem báðar hafa starfað við fagið í áratug. 10. september 2020 20:50
Láta drauminn rætast og setja á markað eigin förðunarvörur „Við erum að búa til okkar eigin förðunarvörur,“ tilkynntu förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig í nýjasta hlaðvarpsþætti HI beauty. Heiður Ósk og Ingunn Sig hafa unnið að þessu verkefni í eitt og hálft ár en hafa þó aldrei sagt frá þessu opinberlega fyrr en í þættinum. 1. júlí 2021 14:30