Leggur viðurnefninu BigRoom eftir rúman áratug Tinni Sveinsson skrifar 14. janúar 2022 16:00 DJ Danni, áður Danni BigRoom, er plötusnúður mánaðarins hjá PartyZone. Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. Farin var sú leið að velja tvo plötusnúða fyrir desembermánuð, DJ Danna og DJ Kötlu. Nú er komið að því að grandskoða settið hjá DJ Danna. Seinnipartur á góðum klúbbi „Þetta sett er ágætis þverskurður af þéttum seinniparti á góðum klúbb. Ég byrjaði strax frekar ákveðið og leyfði settinu að þróast frekar afslappað upp í hápunktana. Í settinu eru tvær múmíur. Önnur frá 2002 og hin frá 2003, bæði lög sem mér þykir óskaplega vænt um og á ótal góðar minningar við. Ég hef oft sagt að ég vilji láta spila Chable & Bonnici - Ride í jarðarförinni minni. Þegar allt var til talið endaði settið í rúmum tveim tímum, sem er passlegt fyrir mig,“ segir Danni. Hægt er að hlusta á settið hér fyrir neðan og neðst í greininni má finna lagalistann. Klippa: Danni BigRoom plötusnúður mánaðarins - Party Zone Ekki lengur Danni BigRoom Danni kom fram undir nafninu Danni BigRoom í vel rúman áratug en er núna að leggja það nafn til hliðar. Viðurnefnið kom eftir Partyzone sett í kringum 2006 en þá var mínimalískt tech-house að tröllríða dansgólfum víða um heim. „Það er hægt að segja margt DJ-settin mín en þau verða seint kennd við mínimalisma. Ég hef alltaf verið í þeim geira danstónlistar sem flokkast sem Progressive House, það fer mikið fyrir þeirri músík sem ég spila. Eftir þetta sett var ég að tala við félaga minn, plötusnúð, og hann sagði við mig að ég væri alltaf bigroom all the way, sem var þvert á þessa mínimalísku tískubylgju. Það var svo gripið á lofti og þótti ágætis aðgreining frá nafna mínum sem spilaði hip-hop á knæpum borgarinnar á þessum tíma,“ segir Danni. „Núna er hins vegar tími fyrir mig að leggja BigRoom nafnbótinni, ekki af því að músíkin mín er farin að taka minna pláss, heldur frekar vegna þess að nú er alls konar músík farin að flokkast sem bigroom, músík sem er kannski ekki alveg það sem ég vil láta kenna mig við. Þetta viðurnefni hefur þjónað mér vel en nú held ég að það sé kjörinn tími til að koma fram undir því gælunafni sem hefur fylgt mér alla tíð. Einfaldlega Danni.“ Lagalisti Berni Turletti, Dimuth K-Tejomaya (Alex O'Rion Remix) Enamour-Anima (Original Mix) Valentín Huedo-Tonight feat. Bird (Original Mix) Kassey Voorn-Party Bots (Original Mix) Alex O'Rion, Matter-Yugen (Original Mix) Analog Jungs-Namaste (Original Mix) Ezequiel Arias-Arcadia (Original Mix) East Cafe-Without Legacy (Sebastian Haas Rmx) D-Nox, Felipe Novaes-Space Talk (Original Mix) Alex O'Rion-Castle in the Sky (Original Mix) Anton Ishutin-Air (Dmitry Molosh Remix) Ezequiel Arias-Magic Fields (Original Mix) Betoko-To The Moon (Original Mix) D-Nox, Stereo Underground-Dolby (Original Mix) Quivver-Don't-Say-Anything-(Original-Mix) Jamie Stevens, Anthony Pappa-Where We've Gone (Original Mix) X-Press 2-AC_DC (Guy J Remix) Interflow - Storyreel feat. Anna Robinson (Chris Hampshire Remix) Callecat-En Garde (Original Mix) Chable & Bonnici-Ride (Original Mix) Whitesquare-Lux-Interior-(Original-Mix) PartyZone Tengdar fréttir Alltaf verið skotin í níunda áratugnum Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri "mixteip" með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 17. desember 2021 18:01 Björn Salvador er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri "mixteip" með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 20. október 2021 15:30 Völdu Andrés plötusnúð mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri "mixteip" með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 10. september 2021 20:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Farin var sú leið að velja tvo plötusnúða fyrir desembermánuð, DJ Danna og DJ Kötlu. Nú er komið að því að grandskoða settið hjá DJ Danna. Seinnipartur á góðum klúbbi „Þetta sett er ágætis þverskurður af þéttum seinniparti á góðum klúbb. Ég byrjaði strax frekar ákveðið og leyfði settinu að þróast frekar afslappað upp í hápunktana. Í settinu eru tvær múmíur. Önnur frá 2002 og hin frá 2003, bæði lög sem mér þykir óskaplega vænt um og á ótal góðar minningar við. Ég hef oft sagt að ég vilji láta spila Chable & Bonnici - Ride í jarðarförinni minni. Þegar allt var til talið endaði settið í rúmum tveim tímum, sem er passlegt fyrir mig,“ segir Danni. Hægt er að hlusta á settið hér fyrir neðan og neðst í greininni má finna lagalistann. Klippa: Danni BigRoom plötusnúður mánaðarins - Party Zone Ekki lengur Danni BigRoom Danni kom fram undir nafninu Danni BigRoom í vel rúman áratug en er núna að leggja það nafn til hliðar. Viðurnefnið kom eftir Partyzone sett í kringum 2006 en þá var mínimalískt tech-house að tröllríða dansgólfum víða um heim. „Það er hægt að segja margt DJ-settin mín en þau verða seint kennd við mínimalisma. Ég hef alltaf verið í þeim geira danstónlistar sem flokkast sem Progressive House, það fer mikið fyrir þeirri músík sem ég spila. Eftir þetta sett var ég að tala við félaga minn, plötusnúð, og hann sagði við mig að ég væri alltaf bigroom all the way, sem var þvert á þessa mínimalísku tískubylgju. Það var svo gripið á lofti og þótti ágætis aðgreining frá nafna mínum sem spilaði hip-hop á knæpum borgarinnar á þessum tíma,“ segir Danni. „Núna er hins vegar tími fyrir mig að leggja BigRoom nafnbótinni, ekki af því að músíkin mín er farin að taka minna pláss, heldur frekar vegna þess að nú er alls konar músík farin að flokkast sem bigroom, músík sem er kannski ekki alveg það sem ég vil láta kenna mig við. Þetta viðurnefni hefur þjónað mér vel en nú held ég að það sé kjörinn tími til að koma fram undir því gælunafni sem hefur fylgt mér alla tíð. Einfaldlega Danni.“ Lagalisti Berni Turletti, Dimuth K-Tejomaya (Alex O'Rion Remix) Enamour-Anima (Original Mix) Valentín Huedo-Tonight feat. Bird (Original Mix) Kassey Voorn-Party Bots (Original Mix) Alex O'Rion, Matter-Yugen (Original Mix) Analog Jungs-Namaste (Original Mix) Ezequiel Arias-Arcadia (Original Mix) East Cafe-Without Legacy (Sebastian Haas Rmx) D-Nox, Felipe Novaes-Space Talk (Original Mix) Alex O'Rion-Castle in the Sky (Original Mix) Anton Ishutin-Air (Dmitry Molosh Remix) Ezequiel Arias-Magic Fields (Original Mix) Betoko-To The Moon (Original Mix) D-Nox, Stereo Underground-Dolby (Original Mix) Quivver-Don't-Say-Anything-(Original-Mix) Jamie Stevens, Anthony Pappa-Where We've Gone (Original Mix) X-Press 2-AC_DC (Guy J Remix) Interflow - Storyreel feat. Anna Robinson (Chris Hampshire Remix) Callecat-En Garde (Original Mix) Chable & Bonnici-Ride (Original Mix) Whitesquare-Lux-Interior-(Original-Mix)
PartyZone Tengdar fréttir Alltaf verið skotin í níunda áratugnum Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri "mixteip" með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 17. desember 2021 18:01 Björn Salvador er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri "mixteip" með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 20. október 2021 15:30 Völdu Andrés plötusnúð mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri "mixteip" með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 10. september 2021 20:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Alltaf verið skotin í níunda áratugnum Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri "mixteip" með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 17. desember 2021 18:01
Björn Salvador er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri "mixteip" með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 20. október 2021 15:30
Völdu Andrés plötusnúð mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri "mixteip" með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 10. september 2021 20:00