Uppáhalds lúkkin okkar úr Emily in Paris Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. janúar 2022 12:01 Auglýsingin fyrir þáttaröð tvö af Emily in Paris. Netflix Netflix þættirnir Emily in Paris með Lily Collins hafa vakið mikla athygi og þá sérstaklega þegar kemur að klæðnaði, förðun og hári. Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty tóku saman sín uppáhalds lúkk úr þáttunum. Við gefum þeim orðið. Útlit Emily er innblásið af Old Hollywood ásamt leikkonunum Audrey Hepburn og Birgitte Bardot. Í þáttaröð tvö er Emily búin að koma sér vel fyrir í París og útlit hennar endurspeglar Parísar-trendin. View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) Hárið á Lily Collins stal athyglinni í nýjustu seríunni. Hársnillingurinn Mike Desir er maðurinn á bakvið fullkomnu krullurnar hennar Emily. Hann tók stóra lokka og krullaði frá andlitinu, spennir krullurnar upp til að leyfa þeim að kólna sem gefur Emily hinar fullkomnu „bouncy“ krullur sem endast allan daginn. View this post on Instagram A post shared by Emily In Paris (@emilyinparis.realfeed) Áberandi varir og „bushy“ augabrúnir eru helstu förðunaráherslur Emily. Hún skartar rauðum, berjalituðum og bleikum vörum sem tóna alltaf fullkomnlega við fötin hennar að hverju sinni. Húðin er mjög náttúruleg og augnförðun er haldið látlausri með fallegum brúnum augnskugga sem er dreginn út eins og eyeliner. Glamúr, Haut Couture! Hér var Emily í kjóll sem fékk fólk til að taka andköf! View this post on Instagram A post shared by (@mikedesir) Förðunin var í aukahlutverki, látlaus, bushy augabrúnir og fallegar rauðar varir en hárið stal sýningunni. Hárið var fallega sett upp með perlum og gersemum á svo einstaklega fallegan máta. Þetta er í miklu uppáhaldi hjá HI beauty.Samsett Berjavarir og beret húfa! View this post on Instagram A post shared by (@mikedesir) Litasamsetningin er fullkomin. Hér er pöruð sinnepsgul beret húfa við djúpan berjalit á vörunum og við erum að elska útkomuna. Franskt en með gulu tvisti.Skjáskot Ingunn Sig og Heiður Ósk mynda saman HI beauty. Þær eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI beauty hér á Vísi. Önnur þáttaröð fer í loftið síðar í þessum mánuði en hægt er að horfa á fyrstu þáttaröðina HÉR! Þær eru einnig pistlahöfundar hjá okkur á Lífinu og eru eigendur Reykjavík Makeup School förðunarskólans. Förðun Tíska og hönnun HI beauty Netflix Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Stærstu trendin árið 2022 að mati HI beauty Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig í HI beauty til að spá fyrir um þau trend sem verði mest áberandi í hári, förðun og snyrtivörum á þessu ári. Við gefum þeim orðið 12. janúar 2022 11:30 58 skrefa rútína Shay Mitchell Pretty Little Liars leikkonan Shay Mitchell er með yfir 33 milljón fylgjendur á Instagram og er líka vinsæl á TikTok. Hún er mikið fyrir húðvörur, snyrtivörur og heilsu og því margir forvitnir um það hvaða vörur hún notar. 8. janúar 2022 12:01 Keyptu Reykjavík Makeup School Förðunarfræðingarnir Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir hafa tekið yfir rekstur Reykjavík Makeup School að fullu en þær komu upphaflega inn í rekstur hans sem meðeigendur 2020. 7. janúar 2022 08:17 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Útlit Emily er innblásið af Old Hollywood ásamt leikkonunum Audrey Hepburn og Birgitte Bardot. Í þáttaröð tvö er Emily búin að koma sér vel fyrir í París og útlit hennar endurspeglar Parísar-trendin. View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) Hárið á Lily Collins stal athyglinni í nýjustu seríunni. Hársnillingurinn Mike Desir er maðurinn á bakvið fullkomnu krullurnar hennar Emily. Hann tók stóra lokka og krullaði frá andlitinu, spennir krullurnar upp til að leyfa þeim að kólna sem gefur Emily hinar fullkomnu „bouncy“ krullur sem endast allan daginn. View this post on Instagram A post shared by Emily In Paris (@emilyinparis.realfeed) Áberandi varir og „bushy“ augabrúnir eru helstu förðunaráherslur Emily. Hún skartar rauðum, berjalituðum og bleikum vörum sem tóna alltaf fullkomnlega við fötin hennar að hverju sinni. Húðin er mjög náttúruleg og augnförðun er haldið látlausri með fallegum brúnum augnskugga sem er dreginn út eins og eyeliner. Glamúr, Haut Couture! Hér var Emily í kjóll sem fékk fólk til að taka andköf! View this post on Instagram A post shared by (@mikedesir) Förðunin var í aukahlutverki, látlaus, bushy augabrúnir og fallegar rauðar varir en hárið stal sýningunni. Hárið var fallega sett upp með perlum og gersemum á svo einstaklega fallegan máta. Þetta er í miklu uppáhaldi hjá HI beauty.Samsett Berjavarir og beret húfa! View this post on Instagram A post shared by (@mikedesir) Litasamsetningin er fullkomin. Hér er pöruð sinnepsgul beret húfa við djúpan berjalit á vörunum og við erum að elska útkomuna. Franskt en með gulu tvisti.Skjáskot Ingunn Sig og Heiður Ósk mynda saman HI beauty. Þær eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI beauty hér á Vísi. Önnur þáttaröð fer í loftið síðar í þessum mánuði en hægt er að horfa á fyrstu þáttaröðina HÉR! Þær eru einnig pistlahöfundar hjá okkur á Lífinu og eru eigendur Reykjavík Makeup School förðunarskólans.
Ingunn Sig og Heiður Ósk mynda saman HI beauty. Þær eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI beauty hér á Vísi. Önnur þáttaröð fer í loftið síðar í þessum mánuði en hægt er að horfa á fyrstu þáttaröðina HÉR! Þær eru einnig pistlahöfundar hjá okkur á Lífinu og eru eigendur Reykjavík Makeup School förðunarskólans.
Förðun Tíska og hönnun HI beauty Netflix Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Stærstu trendin árið 2022 að mati HI beauty Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig í HI beauty til að spá fyrir um þau trend sem verði mest áberandi í hári, förðun og snyrtivörum á þessu ári. Við gefum þeim orðið 12. janúar 2022 11:30 58 skrefa rútína Shay Mitchell Pretty Little Liars leikkonan Shay Mitchell er með yfir 33 milljón fylgjendur á Instagram og er líka vinsæl á TikTok. Hún er mikið fyrir húðvörur, snyrtivörur og heilsu og því margir forvitnir um það hvaða vörur hún notar. 8. janúar 2022 12:01 Keyptu Reykjavík Makeup School Förðunarfræðingarnir Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir hafa tekið yfir rekstur Reykjavík Makeup School að fullu en þær komu upphaflega inn í rekstur hans sem meðeigendur 2020. 7. janúar 2022 08:17 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Stærstu trendin árið 2022 að mati HI beauty Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig í HI beauty til að spá fyrir um þau trend sem verði mest áberandi í hári, förðun og snyrtivörum á þessu ári. Við gefum þeim orðið 12. janúar 2022 11:30
58 skrefa rútína Shay Mitchell Pretty Little Liars leikkonan Shay Mitchell er með yfir 33 milljón fylgjendur á Instagram og er líka vinsæl á TikTok. Hún er mikið fyrir húðvörur, snyrtivörur og heilsu og því margir forvitnir um það hvaða vörur hún notar. 8. janúar 2022 12:01
Keyptu Reykjavík Makeup School Förðunarfræðingarnir Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir hafa tekið yfir rekstur Reykjavík Makeup School að fullu en þær komu upphaflega inn í rekstur hans sem meðeigendur 2020. 7. janúar 2022 08:17