Berglind aðstoðar Svandísi í fjarveru Iðunnar Atli Ísleifsson skrifar 21. janúar 2022 09:20 Berglind Häsler. Stjr Berglind Häsler, samskipta- og viðburðastjóri Vinstri grænna, mun leysa Iðunni Garðarsdóttur af sem aðstoðarmaður Svandísar Svavarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Iðunn fer nú í árs barneignarleyfi og hefur Berglind störf 14. febrúar næstkomandi. Kári Gautason er hinn aðstoðarmaður Svandísar. Á vef stjórnarráðsins kemur fram að Berglind sé fædd 1978 og alin upp á Seltjarnarnesi og í Reykjavík. „Berglind með BA-próf í heimspeki frá Háskóla Íslands. Hún á að baki fjölbreytta starfsreynslu. Hún hefur rekið fyrirtæki sitt Havarí frá árinu 2009 ásamt eiginmanni sínum Svavari Pétri Eysteinssyni, tónlistarmanni og hönnuði. Þau hjónin hafa í nafni Havarí fengist við fjölbreytt verkefni á sviði tónlistar, hönnunar, ferðaþjónustu og matvæla. Þau bjuggu á Karlsstöðum í Berufirði, voru um tíma með sauðfé, ræktuðu lífrænt vottað grænmeti, og fengust við nýsköpun í matvælaframleiðslu. Berglind var verkefnastjóri yfir átaksverkefninu Lífrænt Ísland. Áður vann Berglind sem blaðamaður á DV og síðar ritstjóri Helgarblaðs DV, og þá vann hún sem frétta- og dagskrárgerðarmaður á RÚV, fyrst sem svæðisfréttamaður á Austurlandi og bjó þá um tíma á Seyðisfirði. Þá vann hún sjálfstætt um tíma við ritstörf þegar sem hún bjó ásamt fjölskyldu sinni á Drangsnesi. Berglind hefur lengi verið viðloðin tónlistarbransann og spilað með hljómsveitunum Skakkamanage og Prins Póló. Berglind hefur tvisvar verið kosningastjóri Vinstri grænna, í þingkosningum fyrir Norðausturkjördæmi árið 2017 og fyrir Múlaþing árið 2019. Berglind er nú samskipta- og viðburðastjóri VG og miðlægur kosningastjóri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022, en fer í leyfi frá því starfi,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Iðunn og Kári aðstoða Svandísi Kári Gautason og Iðunn Garðarsdóttir hafa verið ráðinn sem aðstoðarmenn Svandísar Svavarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 4. janúar 2022 09:19 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Á vef stjórnarráðsins kemur fram að Berglind sé fædd 1978 og alin upp á Seltjarnarnesi og í Reykjavík. „Berglind með BA-próf í heimspeki frá Háskóla Íslands. Hún á að baki fjölbreytta starfsreynslu. Hún hefur rekið fyrirtæki sitt Havarí frá árinu 2009 ásamt eiginmanni sínum Svavari Pétri Eysteinssyni, tónlistarmanni og hönnuði. Þau hjónin hafa í nafni Havarí fengist við fjölbreytt verkefni á sviði tónlistar, hönnunar, ferðaþjónustu og matvæla. Þau bjuggu á Karlsstöðum í Berufirði, voru um tíma með sauðfé, ræktuðu lífrænt vottað grænmeti, og fengust við nýsköpun í matvælaframleiðslu. Berglind var verkefnastjóri yfir átaksverkefninu Lífrænt Ísland. Áður vann Berglind sem blaðamaður á DV og síðar ritstjóri Helgarblaðs DV, og þá vann hún sem frétta- og dagskrárgerðarmaður á RÚV, fyrst sem svæðisfréttamaður á Austurlandi og bjó þá um tíma á Seyðisfirði. Þá vann hún sjálfstætt um tíma við ritstörf þegar sem hún bjó ásamt fjölskyldu sinni á Drangsnesi. Berglind hefur lengi verið viðloðin tónlistarbransann og spilað með hljómsveitunum Skakkamanage og Prins Póló. Berglind hefur tvisvar verið kosningastjóri Vinstri grænna, í þingkosningum fyrir Norðausturkjördæmi árið 2017 og fyrir Múlaþing árið 2019. Berglind er nú samskipta- og viðburðastjóri VG og miðlægur kosningastjóri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022, en fer í leyfi frá því starfi,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Iðunn og Kári aðstoða Svandísi Kári Gautason og Iðunn Garðarsdóttir hafa verið ráðinn sem aðstoðarmenn Svandísar Svavarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 4. janúar 2022 09:19 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Iðunn og Kári aðstoða Svandísi Kári Gautason og Iðunn Garðarsdóttir hafa verið ráðinn sem aðstoðarmenn Svandísar Svavarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 4. janúar 2022 09:19