Hægt að finna rafhlaupahjól og sjá mengun með auðveldum hætti Eiður Þór Árnason skrifar 2. febrúar 2022 17:07 Markmiðið er að samtvinna vistvæna ferðamáta. Strætó Nú er hægt að sjá staðsetningar á rafhlaupahjólum Hopp, OSS og ZOLO inn á vef Strætó. Sömuleiðis eru veittar upplýsingar um rafhlöðustöðu hjólanna. Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, segir félagið líta á nýjungina sem góðan grunn til að tengja saman vistvæna ferðamáta. „Það er síðan vilji hjá okkur að þróa þetta lengra í framtíðinni. Til dæmis með því gera leitarvélina í appinu öflugri og fólk geti haft skúturnar inni sem breytu í þeirri leit.“ Einnig eru uppi hugmyndir um að reyna að gera notendum kleift að greiða fyrir Strætó og rafhlaupahjól á sama stað. Guðmundur segir að þessi virkni rými vel við strauma og stefnur í nútíma almenningssamgöngum sem gangi út á að samtvinna og bæta þjónustu vistvænna ferðamáta. Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó.Vísir/Egill Hægt að fylgjast með loftmengun Einnig er búið að bæta loftgæðaupplýsingum inn á gagnvirka kortið á vef Strætó og hægt að smella á mælistöðvar til að kanna loftgæði á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri og fleiri stöðum. „Upplýsingar um loftgæði er einnig virkni sem er mér nokkuð hugleikin og mun vonandi hjálpa til við aukna vitundarvakningu um mikilvægi góðra loftgæða,“ segir Guðmundur. Gildin sem sýnd eru á síðunni eru styrkur svifryks (PM10) og styrkur köfnunarefnisdíoxíðs (NO2) en slíka mengun í þéttbýli má að mestu rekja til bílaumferðar. Strætó Rafhlaupahjól Samgöngur Reykjavík Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, segir félagið líta á nýjungina sem góðan grunn til að tengja saman vistvæna ferðamáta. „Það er síðan vilji hjá okkur að þróa þetta lengra í framtíðinni. Til dæmis með því gera leitarvélina í appinu öflugri og fólk geti haft skúturnar inni sem breytu í þeirri leit.“ Einnig eru uppi hugmyndir um að reyna að gera notendum kleift að greiða fyrir Strætó og rafhlaupahjól á sama stað. Guðmundur segir að þessi virkni rými vel við strauma og stefnur í nútíma almenningssamgöngum sem gangi út á að samtvinna og bæta þjónustu vistvænna ferðamáta. Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó.Vísir/Egill Hægt að fylgjast með loftmengun Einnig er búið að bæta loftgæðaupplýsingum inn á gagnvirka kortið á vef Strætó og hægt að smella á mælistöðvar til að kanna loftgæði á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri og fleiri stöðum. „Upplýsingar um loftgæði er einnig virkni sem er mér nokkuð hugleikin og mun vonandi hjálpa til við aukna vitundarvakningu um mikilvægi góðra loftgæða,“ segir Guðmundur. Gildin sem sýnd eru á síðunni eru styrkur svifryks (PM10) og styrkur köfnunarefnisdíoxíðs (NO2) en slíka mengun í þéttbýli má að mestu rekja til bílaumferðar.
Strætó Rafhlaupahjól Samgöngur Reykjavík Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira