Danski landsliðsframherjinn fékk Covid-19 í þriðja sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2022 13:01 Kasper Dolberg hefur verið einstaklega óheppinn þegar kemur að smitast af kórónuveirunni. Getty/Marcio Machado Kasper Dolberg er sönnun þess að þeir sem hafa fengið kórónuveiruna geta fengið hana aftur og svo enn aftur. Dolberg er nú smitaður í þriðja sinn. Franska blaðið segir frá því að danski landsliðsmaðurinn verði frá keppni á næstunni vegna enn eins smitsins. Tredje gang: Kasper Dolberg igen ude med corona https://t.co/jmJ9EvVlE0— tipsbladet.dk (@tipsbladet) February 6, 2022 Kasper Dolberg spilar með Nice í Frakklandi og missti af leik liðsins á móti Clermont um helgina. Árið 2020 fékk Dolberg tvisvar sinnum veiruna. Hann var einkennalaus í fyrra skiptið og var í eina viku í einangrun. Í seinna skiptið var hann veikur í fimm daga og átti líka í erfiðleikum þegar hann hóf æfingar á nýjan leik. L'OGC Nice sans Benitez et Dolberg contre Clermont https://t.co/R6xPEdytw2 pic.twitter.com/hT5vJdrvDZ— Nice-Matin (@Nice_Matin) February 6, 2022 Kasper Dolberg hafði skorað þrjú mörk í síðustu fimm leikjum Nice fyrir smitið og liðið hafði unnið alla þessa fimm leiki. Liðið tapaði aftur á móti án hans í gær. Dolberg er 24 ára og 187 sentimetra framherji sem kom til Nice árið 2019. Hann lék áður með Ajax í þrjú ár. Framherjinn hefur skorað 10 mörk í 32 landsleikjum með Dönum. Franski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Franska blaðið segir frá því að danski landsliðsmaðurinn verði frá keppni á næstunni vegna enn eins smitsins. Tredje gang: Kasper Dolberg igen ude med corona https://t.co/jmJ9EvVlE0— tipsbladet.dk (@tipsbladet) February 6, 2022 Kasper Dolberg spilar með Nice í Frakklandi og missti af leik liðsins á móti Clermont um helgina. Árið 2020 fékk Dolberg tvisvar sinnum veiruna. Hann var einkennalaus í fyrra skiptið og var í eina viku í einangrun. Í seinna skiptið var hann veikur í fimm daga og átti líka í erfiðleikum þegar hann hóf æfingar á nýjan leik. L'OGC Nice sans Benitez et Dolberg contre Clermont https://t.co/R6xPEdytw2 pic.twitter.com/hT5vJdrvDZ— Nice-Matin (@Nice_Matin) February 6, 2022 Kasper Dolberg hafði skorað þrjú mörk í síðustu fimm leikjum Nice fyrir smitið og liðið hafði unnið alla þessa fimm leiki. Liðið tapaði aftur á móti án hans í gær. Dolberg er 24 ára og 187 sentimetra framherji sem kom til Nice árið 2019. Hann lék áður með Ajax í þrjú ár. Framherjinn hefur skorað 10 mörk í 32 landsleikjum með Dönum.
Franski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira