Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Ný og mjúk tónlist Steinar Fjeldsted skrifar 8. febrúar 2022 14:31 Steinar Fjeldsted. Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Að þessu sinni er það Lón og Rakel, Atli Arnarsson og Árný Margrét. Hægt er að hlusta á tónlistarmínútur HÉR. Ekki missa af Steinari Fjeldsted næsta fimmtudag í hádeginu á FM 957. Steinar segir að nóg er um að vera í Íslenskri tónlist og hefur gróskan sjaldan verið meiri. Hann bætir við að allar stefnur eru í gangi, sem er hrikalega skemmtilegt. Lestu frétt um Lón og Rakel HÉR Lestu frétt um Atla Arnarsson HÉR Lestu frétt um Arný Margrét HÉR Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected]. Tónlist Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið
Að þessu sinni er það Lón og Rakel, Atli Arnarsson og Árný Margrét. Hægt er að hlusta á tónlistarmínútur HÉR. Ekki missa af Steinari Fjeldsted næsta fimmtudag í hádeginu á FM 957. Steinar segir að nóg er um að vera í Íslenskri tónlist og hefur gróskan sjaldan verið meiri. Hann bætir við að allar stefnur eru í gangi, sem er hrikalega skemmtilegt. Lestu frétt um Lón og Rakel HÉR Lestu frétt um Atla Arnarsson HÉR Lestu frétt um Arný Margrét HÉR Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Tónlist Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið