Á metfjölda medalía en er nú komin með hring: Simone Biles trúlofuð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2022 15:53 Simone Biles virðir trúlofunarhringinn fyrir sér. twitter-síða simone biles Bandaríska fimleikakonan Simone Biles, ein skærasta íþróttastjarna heims, er trúlofuð. Kærasti Biles heitir Jonathan Owens og leikur með Houston Texans í NFL-deildinni. Hann skellti sér á skeljarnar í gær og bar stóru spurninguna upp. Og Biles sagði já. Hún greindi frá tíðindunum á Twitter í dag. „Vaknaði sem unnusta. Ég get ekki beðið eftir því að eyða allri ævinni með þér, þú ert allt sem mig dreymdi um og meira til. Giftumst!“ skrifaði Biles. WOKE UP A FIANCÉE I can t wait to spend forever & ever with you, you re everything I dreamed of and more! let s get married! @jjowens_3 pic.twitter.com/BcrWvhEE38— Simone Biles (@Simone_Biles) February 15, 2022 Biles og Owens hafa verið í sambandi síðan í ágúst 2020. Hún var áður með fimleikmanninum Stacey Ervin. Hin 24 ára Biles er sigursælasta fimleikakona sögunnar. Hún vann til fimm gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking og hefur unnið nítján gullverðlaun á HM. Alls hefur hún unnið til 32 verðlauna á Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum. Fimleikar NFL Ástin og lífið Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Sjá meira
Kærasti Biles heitir Jonathan Owens og leikur með Houston Texans í NFL-deildinni. Hann skellti sér á skeljarnar í gær og bar stóru spurninguna upp. Og Biles sagði já. Hún greindi frá tíðindunum á Twitter í dag. „Vaknaði sem unnusta. Ég get ekki beðið eftir því að eyða allri ævinni með þér, þú ert allt sem mig dreymdi um og meira til. Giftumst!“ skrifaði Biles. WOKE UP A FIANCÉE I can t wait to spend forever & ever with you, you re everything I dreamed of and more! let s get married! @jjowens_3 pic.twitter.com/BcrWvhEE38— Simone Biles (@Simone_Biles) February 15, 2022 Biles og Owens hafa verið í sambandi síðan í ágúst 2020. Hún var áður með fimleikmanninum Stacey Ervin. Hin 24 ára Biles er sigursælasta fimleikakona sögunnar. Hún vann til fimm gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking og hefur unnið nítján gullverðlaun á HM. Alls hefur hún unnið til 32 verðlauna á Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum.
Fimleikar NFL Ástin og lífið Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Sjá meira