NFL-goðsögn tók hringinn af eiginkonunni í flugvél og var handtekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2022 09:01 Adrian Peterson og Ashley Brown sjást hér saman í Super Bowl partý um helgina en rifidi þeirra á heimleiðinni til Houston endaði illa. Getty/Rodin Eckenroth NFL-hlauparinn Adrian Peterson kom sér í fréttirnar á Super Bowl helginni þegar hann var handtekinn fyrir heimilisofbeldi um borð í flugvél á Alþjóðaflugvellinum í Los Angeles. Hann verður hins vegar ekki ákærður. Saksóknarinn í Los Angeles sýslu ákvað að kæra ekki Peterson en hann gæti þó enn verið ákærður fyrir lítilfjörlegt afbrot fyrir heimilisofbeldi. Adrian Peterson on his arrest: I had a disagreement with my wife, but I don't hit women. https://t.co/1cBbpnIGgp— ProFootballTalk (@ProFootballTalk) February 14, 2022 Lögreglan var kölluð til í kringum 8.30 á sunnudagsmorgunn vegna mögulegt heimilisofbeldis í flugvél á leiðinni til Houston. Þar var í gangi mikið ósætti á milli karls og konu. Hinn 36 ára gamli Peterson var handtekinn en Ashley eiginkona hans flaug síðan með vélinni til Houston. Hún hefur komið honum til varnar í málinu. Adrian Peterson's wife is defending the NFL star in the wake of his domestic violence arrest ... saying "at no point" did he "hit or strike me." https://t.co/Ya95xgC9QE— TMZ (@TMZ) February 15, 2022 Adrian Peterson sagði sína hlið á málinu í viðtali við Fox 26 sjónvarpsstöðina í Houston. „Við rifumst í flugvélinni en það náði ekkert lengra en það. Ég endaði á því að grípa í hendina hennar og taka hringinn af henni,“ sagði Adrian Peterson. Hann sagðist hafa verið handtekinn af því að hringurinn skildi eftir skrámu á fingri eiginkonunnar. „Það var ágreiningur á milli okkar. Ég þekki fyrirsagnirnar um heimilisofbeldi. Fólk heldur að ég hafi barið hana. Það var ekkert slíkt í gangi,“ sagði Peterson. .@AdrianPeterson put together one of the greatest offensive seasons we've ever seen during his 2012 OPOY campaign. Who takes home the award this year? (by @surface) : #NFLHonors -- Thursday 9pm ET on ABC & NFL Network pic.twitter.com/Xa21EMLAZx— NFL (@NFL) February 9, 2022 Adrian Peterson var enn að spila á síðasta NFL-tímabili en hefur flakkað á milli liða á lokakafla ferils síns. Hann var um tíma besti hlaupari deildarinnar og var kosinn mikilvægasti leikmaður NFL árið 2012. Hann var fjórum sinnum valinn í lið ársins og þrisvar sinnum í annað úrvalsliðið. Á síðasta tímabili varð Peterson fyrsti leikmaðurinn í sögu NFL til að skora snertimark á jörðinni fyrir sex mismunandi félög. NFL Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Sjá meira
Saksóknarinn í Los Angeles sýslu ákvað að kæra ekki Peterson en hann gæti þó enn verið ákærður fyrir lítilfjörlegt afbrot fyrir heimilisofbeldi. Adrian Peterson on his arrest: I had a disagreement with my wife, but I don't hit women. https://t.co/1cBbpnIGgp— ProFootballTalk (@ProFootballTalk) February 14, 2022 Lögreglan var kölluð til í kringum 8.30 á sunnudagsmorgunn vegna mögulegt heimilisofbeldis í flugvél á leiðinni til Houston. Þar var í gangi mikið ósætti á milli karls og konu. Hinn 36 ára gamli Peterson var handtekinn en Ashley eiginkona hans flaug síðan með vélinni til Houston. Hún hefur komið honum til varnar í málinu. Adrian Peterson's wife is defending the NFL star in the wake of his domestic violence arrest ... saying "at no point" did he "hit or strike me." https://t.co/Ya95xgC9QE— TMZ (@TMZ) February 15, 2022 Adrian Peterson sagði sína hlið á málinu í viðtali við Fox 26 sjónvarpsstöðina í Houston. „Við rifumst í flugvélinni en það náði ekkert lengra en það. Ég endaði á því að grípa í hendina hennar og taka hringinn af henni,“ sagði Adrian Peterson. Hann sagðist hafa verið handtekinn af því að hringurinn skildi eftir skrámu á fingri eiginkonunnar. „Það var ágreiningur á milli okkar. Ég þekki fyrirsagnirnar um heimilisofbeldi. Fólk heldur að ég hafi barið hana. Það var ekkert slíkt í gangi,“ sagði Peterson. .@AdrianPeterson put together one of the greatest offensive seasons we've ever seen during his 2012 OPOY campaign. Who takes home the award this year? (by @surface) : #NFLHonors -- Thursday 9pm ET on ABC & NFL Network pic.twitter.com/Xa21EMLAZx— NFL (@NFL) February 9, 2022 Adrian Peterson var enn að spila á síðasta NFL-tímabili en hefur flakkað á milli liða á lokakafla ferils síns. Hann var um tíma besti hlaupari deildarinnar og var kosinn mikilvægasti leikmaður NFL árið 2012. Hann var fjórum sinnum valinn í lið ársins og þrisvar sinnum í annað úrvalsliðið. Á síðasta tímabili varð Peterson fyrsti leikmaðurinn í sögu NFL til að skora snertimark á jörðinni fyrir sex mismunandi félög.
NFL Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Sjá meira