Ísak á meðal efnilegustu leikmanna heims að mati FourFourTwo Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2022 16:01 Ísak Bergmann Jóhannesson hefur leikið með FC Kaupmannahöfn síðan í september 2021. getty/Lars Ronbog Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður FC Kaupmannahafnar og íslenska landsliðsins, er á lista fótboltatímaritsins FourFourTwo yfir efnilegustu leikmenn heims. Ísak er í 43. sæti á fimmtíu manna lista FourFourTwo. Í umsögn um Skagamanninn er þess getið að hann sé sonur Jóhannesar Karls Guðjónssonar og greinarhöfundur segir að það minni sig óhjákvæmilega á aldur sinn. Ísak er sagður vera hæfileikaríkur miðjumaður sem er frábær með boltann, yfirvegun einkenni leik hans og hann eigi auðvelt með að finna samherja sína. Í efsta sæti lista FourFourTwo er jafnaldri Ísaks, Jude Bellingham, sem leikur með Borussia Dortmund og enska landsliðinu. Leikmennirnir í 2. og 3. sæti leika báðir með Barcelona og spænska landsliðinu, Pedri og Ansu Fati. Liverpool-maðurinn Harvey Elliott er í 4. sæti listans. Athygli vekur að fjórtán á listanum eru Englendingar. Einn þeirra, Shola Shoretire, er í sætinu fyrir neðan Ísak á listanum. Who are the most exciting teenagers in football right now? — FourFourTwo (@FourFourTwo) February 15, 2022 Ísak var einnig á lista The Guardian yfir sextíu efnilegustu leikmenn heims fædda 2003 sem var gefinn út síðasta haust. Ísak gekk í raðir FCK frá Norrköping í Svíþjóð í byrjun september í fyrra. Þrátt fyrir að vera aðeins átján ára hefur Ísak leikið tíu A-landsleiki og skorað eitt mark. Danski boltinn Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Ísak er í 43. sæti á fimmtíu manna lista FourFourTwo. Í umsögn um Skagamanninn er þess getið að hann sé sonur Jóhannesar Karls Guðjónssonar og greinarhöfundur segir að það minni sig óhjákvæmilega á aldur sinn. Ísak er sagður vera hæfileikaríkur miðjumaður sem er frábær með boltann, yfirvegun einkenni leik hans og hann eigi auðvelt með að finna samherja sína. Í efsta sæti lista FourFourTwo er jafnaldri Ísaks, Jude Bellingham, sem leikur með Borussia Dortmund og enska landsliðinu. Leikmennirnir í 2. og 3. sæti leika báðir með Barcelona og spænska landsliðinu, Pedri og Ansu Fati. Liverpool-maðurinn Harvey Elliott er í 4. sæti listans. Athygli vekur að fjórtán á listanum eru Englendingar. Einn þeirra, Shola Shoretire, er í sætinu fyrir neðan Ísak á listanum. Who are the most exciting teenagers in football right now? — FourFourTwo (@FourFourTwo) February 15, 2022 Ísak var einnig á lista The Guardian yfir sextíu efnilegustu leikmenn heims fædda 2003 sem var gefinn út síðasta haust. Ísak gekk í raðir FCK frá Norrköping í Svíþjóð í byrjun september í fyrra. Þrátt fyrir að vera aðeins átján ára hefur Ísak leikið tíu A-landsleiki og skorað eitt mark.
Danski boltinn Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira