Forsendur fyrir því að heimila covid-smituðu heilbrigðisstarfsfólki að mæta til vinnu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. febrúar 2022 12:44 Stefnt er að allsherjar afléttingum á föstudag. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir telur forsendur fyrir því að heimila starfsfólki heilbrigðisstofnana að mæta til vinnu, sé það einkennalaust. Þegar hefur eitt hjúkrunarheimili fengið undanþágu frá einangrun. „Það fer allt eftir því hvernig þetta er framkvæmt og það má alveg hugsa sér að fólk sem er kannski smitað en einkennalaust eða einkennalítið geti annast sjúklinga sem eru með covid til dæmis. Þá er engin hætta á smiti,“ segir Þórólfur Guðnason. „Við vitum líka að það hefur ekki orðið smit innan spítalanna frá veikum sjúklingum yfir í starfsmenn. Starfsmenn hafa yfirleitt smitast fyrir utan spítalann. Þannig að það er hægt að koma í veg fyrir smit á milli starfsmanna og sjúklinga með réttum vinnubrögðum, það vitum við. Auðvitað er alltaf áhætta en það er líka áhætta ef við höfum ekki starfsmenn til að sinna þessu fólki.“ Aðspurður segist Þórólfur vera með nýtt minnisblað í vinnslu og að því verði skilað til heilbrigðisráðherra í náinni framtíð, en afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að öllu verði aflétt í síðasta lagi á föstudag. Þórólfur segir að nú sem endranær upplýsi hann ekki um innihald minnisblaðsins né hvort stefnt verði að því að aflétta fyrr. Hins vegar geri hann ráð fyrir afléttingum á landamærunum. Þá séu bundnar vonir við að hjarðónæmi náist á næstu vikum. „Við erum alltaf að bíða eftir þessu svokallaða hjarðónæmi sem við erum alltaf tala um og ég hef spáð því að við munum sjá það gerast um miðjan mars.“ Forsendur fyrir því að heimila covid-smituðu heilbrigðisstarfsfólki að mæta til vinnu Sóttvarnalæknir telur forsendur fyrir því að heimila starfsfólki heilbrigðisstofnana að mæta til vinnu, sé það einkennalaust. Þegar hefur eitt hjúkrunarheimili fengið undanþágu frá einangrun. „Það fer allt eftir því hvernig þetta er framkvæmt og það má alveg hugsa sér að fólk sem er kannski smitað en einkennalaust eða einkennalítið geti annast sjúklinga sem eru með covid til dæmis. Þá er engin hætta á smiti,“ segir Þórólfur Guðnason.„Við vitum líka að það hefur ekki orðið smit innan spítalanna frá veikum sjúklingum yfir í starfsmenn. Starfsmenn hafa yfirleitt smitast fyrir utan spítalann. Þannig að það er hægt að koma í veg fyrir smit á milli starfsmanna og sjúklinga með réttum vinnubrögðum, það vitum við. Auðvitað er alltaf áhætta en það er líka áhætta ef við höfum ekki starfsmenn til að sinna þessu fólki.“ Aðspurður segist Þórólfur vera með nýtt minnisblað í vinnslu og að því verði skilað til heilbrigðisráðherra í náinni framtíð, en afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að öllu verði aflétt í síðasta lagi á föstudag. Þórólfur segir að nú sem endranær upplýsi hann ekki um innihald minnisblaðsins né hvort stefnt verði að því að aflétta fyrr. Hins vegar geri hann ráð fyrir afléttingum á landamærunum. Þá séu bundnar vonir við að hjarðónæmi náist á næstu vikum. „Við erum alltaf að bíða eftir þessu svokallaða hjarðónæmi sem við erum alltaf tala um og ég hef spáð því að við munum sjá það gerast um miðjan mars.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Hjúkrunarheimili Heilsugæsla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Sjá meira
„Það fer allt eftir því hvernig þetta er framkvæmt og það má alveg hugsa sér að fólk sem er kannski smitað en einkennalaust eða einkennalítið geti annast sjúklinga sem eru með covid til dæmis. Þá er engin hætta á smiti,“ segir Þórólfur Guðnason. „Við vitum líka að það hefur ekki orðið smit innan spítalanna frá veikum sjúklingum yfir í starfsmenn. Starfsmenn hafa yfirleitt smitast fyrir utan spítalann. Þannig að það er hægt að koma í veg fyrir smit á milli starfsmanna og sjúklinga með réttum vinnubrögðum, það vitum við. Auðvitað er alltaf áhætta en það er líka áhætta ef við höfum ekki starfsmenn til að sinna þessu fólki.“ Aðspurður segist Þórólfur vera með nýtt minnisblað í vinnslu og að því verði skilað til heilbrigðisráðherra í náinni framtíð, en afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að öllu verði aflétt í síðasta lagi á föstudag. Þórólfur segir að nú sem endranær upplýsi hann ekki um innihald minnisblaðsins né hvort stefnt verði að því að aflétta fyrr. Hins vegar geri hann ráð fyrir afléttingum á landamærunum. Þá séu bundnar vonir við að hjarðónæmi náist á næstu vikum. „Við erum alltaf að bíða eftir þessu svokallaða hjarðónæmi sem við erum alltaf tala um og ég hef spáð því að við munum sjá það gerast um miðjan mars.“ Forsendur fyrir því að heimila covid-smituðu heilbrigðisstarfsfólki að mæta til vinnu Sóttvarnalæknir telur forsendur fyrir því að heimila starfsfólki heilbrigðisstofnana að mæta til vinnu, sé það einkennalaust. Þegar hefur eitt hjúkrunarheimili fengið undanþágu frá einangrun. „Það fer allt eftir því hvernig þetta er framkvæmt og það má alveg hugsa sér að fólk sem er kannski smitað en einkennalaust eða einkennalítið geti annast sjúklinga sem eru með covid til dæmis. Þá er engin hætta á smiti,“ segir Þórólfur Guðnason.„Við vitum líka að það hefur ekki orðið smit innan spítalanna frá veikum sjúklingum yfir í starfsmenn. Starfsmenn hafa yfirleitt smitast fyrir utan spítalann. Þannig að það er hægt að koma í veg fyrir smit á milli starfsmanna og sjúklinga með réttum vinnubrögðum, það vitum við. Auðvitað er alltaf áhætta en það er líka áhætta ef við höfum ekki starfsmenn til að sinna þessu fólki.“ Aðspurður segist Þórólfur vera með nýtt minnisblað í vinnslu og að því verði skilað til heilbrigðisráðherra í náinni framtíð, en afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að öllu verði aflétt í síðasta lagi á föstudag. Þórólfur segir að nú sem endranær upplýsi hann ekki um innihald minnisblaðsins né hvort stefnt verði að því að aflétta fyrr. Hins vegar geri hann ráð fyrir afléttingum á landamærunum. Þá séu bundnar vonir við að hjarðónæmi náist á næstu vikum. „Við erum alltaf að bíða eftir þessu svokallaða hjarðónæmi sem við erum alltaf tala um og ég hef spáð því að við munum sjá það gerast um miðjan mars.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Hjúkrunarheimili Heilsugæsla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Sjá meira