Illviðrin úr Jökulfjörðum brjóta fyrst á húsi Einars Kristján Már Unnarsson skrifar 28. febrúar 2022 12:22 Bolvíkingurinn Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, í viðtali við heimili sitt í Bolungarvík. Arnar Halldórsson „Þegar norðaustanáttin kemur hér úr Jökulfjörðunum þá er fyrsti fasti punkturinn sem hún brýtur á húsið mitt. Maður finnur stundum fyrir þessu en allt er þetta þess virði,“ segir Bolvíkingurinn Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, sem býr í einu ysta húsinu við sjávarbakkann í Bolungarvík. Einar er meðal viðmælenda þáttarins Um land allt á Stöð 2 en þar er Bolungarvík heimsótt, ein öflugasta útgerðarstöð landsins. Eftir undanhald ríkir núna bjartsýni og sóknarhugur er meðal íbúanna. Nýjar atvinnugreinar eflast og gróska er í húsbyggingum. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, forseti bæjarstjórnar Bolungarvíkur, er jafnframt aðstoðarleikskólastjóri.Arnar Halldórsson Í þessum fyrri þætti af tveimur um Bolungarvík spyrjum við Guðbjörgu Stefaníu Hafþórsdóttur, forseta bæjarstjórnar, hvernig Bolvíkingum gangi að fjölga börnum en þar hefur um árabil verið efnt til árlegrar ástarviku til að hvetja íbúana til dáða. Rætt er við Jakob Valgeir Flosason útgerðarmann um þá uppbyggingu, sem hann stendur á bak við, en útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Jakob Valgeir ehf. hefur staðið fyrir milljarða fjárfestingum í Bolungarvík, keypt togara, byggt upp stóra fiskvinnslu og er núna stærsta atvinnufyrirtæki bæjarins. Jakob Valgeir Flosason, framkvæmdastjóri Jakobs Valgeirs ehf.Arnar Halldórsson Púlsinn er tekinn á smábátaútgerð og einnig þjónustustarfsemi í kringum sjávarútveginn. Þá kynnumst við vaxtarsprotum eins og lýsisframleiðslu Dropa. Við fjöllum um sveitabúskapinn en í dölunum inn af Bolungarvík var umtalsverð sveitabyggð frá fornu fari og enn í dag finnst þar samfélag sauðfjárbænda. Þá skreppum við yfir í Skálavík, sem er einskonar bakgarður Bolvíkinga. Svala Björk Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og sauðfjárbóndi, er langafabarn Einars Guðfinnssonar.Arnar Halldórsson Fjallað er um áhrif útgerðarmannsins Einar Guðfinnssonar, sem er stærsta nafn atvinnusögu Bolungarvíkur og var fyrsti heiðursborgari kaupstaðarins. Barnabarn hans, Einar Kristinn, segir frá afa sínum, þeirri uppbyggingu sem hann stóð fyrir og örlögum þess atvinnurekstrar. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19.10 í kvöld, mánudagskvöld. Einnig verður hægt að sjá þáttinn á streymisveitunni Stöð 2+. Hér má sjá kynningarstiklu þáttarins: Um land allt Bolungarvík Tengdar fréttir Ætla að kenna Kananum að taka kaldhreinsað lýsi Þrjár konur, sem hófu lýsisframleiðslu í Bolungarvík, hafa fengið hæsta styrk Matvælasjóðs til að kenna Bandaríkjamönnum að taka lýsi. Hugmynd þeirra var þó upphaflega sú að framleiða lýsi fyrir gæludýr vestanhafs. 7. október 2021 21:21 Meira byggt í Bolungarvík en sést hefur í seinni tíð Óvenju mikil umsvif eru í húsbyggingum í Bolungarvík, bæði í íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Ráðamenn bæjarins segjast í seinni tíð ekki hafa séð annan eins fjölda umsókna um lóðir undir nýjar íbúðir. 2. nóvember 2021 22:22 Útsýnispallur leiði ferðafólk í kaffi og kleinur í Skálavík Eigendur eyðijarðar í Skálavík, vestan Bolungarvíkur, sjá fram á að útsýnispallurinn á Bolafjalli komi til með að hafa svo mikið aðdráttarafl að grundvöllur verði til að opna kaffihús. Bóndabær, sem fór í eyði fyrir hartnær sextíu árum, muni þannig lifna við. 20. október 2021 22:11 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira
Einar er meðal viðmælenda þáttarins Um land allt á Stöð 2 en þar er Bolungarvík heimsótt, ein öflugasta útgerðarstöð landsins. Eftir undanhald ríkir núna bjartsýni og sóknarhugur er meðal íbúanna. Nýjar atvinnugreinar eflast og gróska er í húsbyggingum. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, forseti bæjarstjórnar Bolungarvíkur, er jafnframt aðstoðarleikskólastjóri.Arnar Halldórsson Í þessum fyrri þætti af tveimur um Bolungarvík spyrjum við Guðbjörgu Stefaníu Hafþórsdóttur, forseta bæjarstjórnar, hvernig Bolvíkingum gangi að fjölga börnum en þar hefur um árabil verið efnt til árlegrar ástarviku til að hvetja íbúana til dáða. Rætt er við Jakob Valgeir Flosason útgerðarmann um þá uppbyggingu, sem hann stendur á bak við, en útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Jakob Valgeir ehf. hefur staðið fyrir milljarða fjárfestingum í Bolungarvík, keypt togara, byggt upp stóra fiskvinnslu og er núna stærsta atvinnufyrirtæki bæjarins. Jakob Valgeir Flosason, framkvæmdastjóri Jakobs Valgeirs ehf.Arnar Halldórsson Púlsinn er tekinn á smábátaútgerð og einnig þjónustustarfsemi í kringum sjávarútveginn. Þá kynnumst við vaxtarsprotum eins og lýsisframleiðslu Dropa. Við fjöllum um sveitabúskapinn en í dölunum inn af Bolungarvík var umtalsverð sveitabyggð frá fornu fari og enn í dag finnst þar samfélag sauðfjárbænda. Þá skreppum við yfir í Skálavík, sem er einskonar bakgarður Bolvíkinga. Svala Björk Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og sauðfjárbóndi, er langafabarn Einars Guðfinnssonar.Arnar Halldórsson Fjallað er um áhrif útgerðarmannsins Einar Guðfinnssonar, sem er stærsta nafn atvinnusögu Bolungarvíkur og var fyrsti heiðursborgari kaupstaðarins. Barnabarn hans, Einar Kristinn, segir frá afa sínum, þeirri uppbyggingu sem hann stóð fyrir og örlögum þess atvinnurekstrar. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19.10 í kvöld, mánudagskvöld. Einnig verður hægt að sjá þáttinn á streymisveitunni Stöð 2+. Hér má sjá kynningarstiklu þáttarins:
Um land allt Bolungarvík Tengdar fréttir Ætla að kenna Kananum að taka kaldhreinsað lýsi Þrjár konur, sem hófu lýsisframleiðslu í Bolungarvík, hafa fengið hæsta styrk Matvælasjóðs til að kenna Bandaríkjamönnum að taka lýsi. Hugmynd þeirra var þó upphaflega sú að framleiða lýsi fyrir gæludýr vestanhafs. 7. október 2021 21:21 Meira byggt í Bolungarvík en sést hefur í seinni tíð Óvenju mikil umsvif eru í húsbyggingum í Bolungarvík, bæði í íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Ráðamenn bæjarins segjast í seinni tíð ekki hafa séð annan eins fjölda umsókna um lóðir undir nýjar íbúðir. 2. nóvember 2021 22:22 Útsýnispallur leiði ferðafólk í kaffi og kleinur í Skálavík Eigendur eyðijarðar í Skálavík, vestan Bolungarvíkur, sjá fram á að útsýnispallurinn á Bolafjalli komi til með að hafa svo mikið aðdráttarafl að grundvöllur verði til að opna kaffihús. Bóndabær, sem fór í eyði fyrir hartnær sextíu árum, muni þannig lifna við. 20. október 2021 22:11 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira
Ætla að kenna Kananum að taka kaldhreinsað lýsi Þrjár konur, sem hófu lýsisframleiðslu í Bolungarvík, hafa fengið hæsta styrk Matvælasjóðs til að kenna Bandaríkjamönnum að taka lýsi. Hugmynd þeirra var þó upphaflega sú að framleiða lýsi fyrir gæludýr vestanhafs. 7. október 2021 21:21
Meira byggt í Bolungarvík en sést hefur í seinni tíð Óvenju mikil umsvif eru í húsbyggingum í Bolungarvík, bæði í íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Ráðamenn bæjarins segjast í seinni tíð ekki hafa séð annan eins fjölda umsókna um lóðir undir nýjar íbúðir. 2. nóvember 2021 22:22
Útsýnispallur leiði ferðafólk í kaffi og kleinur í Skálavík Eigendur eyðijarðar í Skálavík, vestan Bolungarvíkur, sjá fram á að útsýnispallurinn á Bolafjalli komi til með að hafa svo mikið aðdráttarafl að grundvöllur verði til að opna kaffihús. Bóndabær, sem fór í eyði fyrir hartnær sextíu árum, muni þannig lifna við. 20. október 2021 22:11