Mottumars er hafinn og forsetinn er kominn í sokkana Elísabet Hanna skrifar 1. mars 2022 11:01 Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins afhenti forsetanum Guðna Th. Jóhannessyni fyrsta sokkaparið ásamt hönnuðum sokkanna þeim Bergþóru Guðnadóttur og Jóel Pálssyni frá Farmers Market. Aðsend Mottumars hófst í dag en það er árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum í körlum. Frá því að Mottumarssokkarnir voru fyrst kynntir til leiks hefur forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson verið sá fyrsti til að klæðast þeim og í ár var engin undantekning á því. Farðu til læknis ef þú ert með einkenni Slagorð Mottumars í ár er „Þú ert eldri en þú heldur“ og byggir á því að hvetja alla til þess að fylgjast með einkennum krabbameins, sama hversu unga þeir upplifa sig. Með átakinu vill Krabbameinsfélagið minna karlmenn sérstaklega á að kynna sér og þekkja hvaða einkenni geta bent til krabbameins og hvetja þá til að leita fljótt til læknis ef þeir verða varir við einkenni. Líkurnar á því að greinast aukast með hækkandi aldri Félagið vill benda á að því fyrr sem krabbamein greinist því betri eru batahorfurnar. Karlmenn í kringum fimmtugt og eldri ættu sérstaklega að vera vakandi fyrir einkennum og bregðast við ef þeir verða varir við þau þar sem líkurnar á að greinast með krabbamein aukast eftir því sem aldurinn hækkar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=kE18a9xwmeU">watch on YouTube</a> Samkvæmt félaginu missum við árlega 320 feður, afa, bræður, syni og vini úr krabbameinum, þrátt fyrir að lífshorfur hafi batnað mikið. Ný rannsókn Krabbameinsfélagsins leiddi í ljós að almennt leituðu karlar seinna til læknis en konur og 14% karla hittu ekki lækni fyrr en meira en ári eftir að þeir urðu varir við einkenni. „Við viljum ná enn betri árangri og með samhentu átaki getum við það“ segir Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins. Bergþóra Guðnadóttir og Jóel Pálsson hönnuðu sokkana í ár.Aðsend Finndu hjartað í sokkunum Í ár hönnuðu hjónin Bergþóra Guðnadóttir og Jóel Pálsson, stofnendur hönnunarfyrirtækisins Farmers Market, sokkana. Þeir eru með símynstri sem hannað er með tilvísun í norræna arfleifð og vísar í mynstur í prjóni, vefnaði og útsaumi frá fyrri tímum. Ef vel er að gáð má sjá að í eyðunum leynast hjörtu sem kallast skemmtilega á við hin norrænu stef. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=WQ3jp_hvNzY">watch on YouTube</a> Skimun fyrir krabbameini Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Forsetinn með Mottumarsgrímu á afmælisráðstefnunni Afmælisráðstefna Krabbameinsfélagsins fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær undir yfirskriftinni Horfum til framtíðar. 27. ágúst 2021 16:31 Mottur ársins Motta ársins, fallegasta mottan, og mottulið ársins eru ekki orð eða hugtök sem heyrast oft. En hjá Krabbameinsfélaginu voru þau í hávegum höfð þegar sigurvegarar í Mottukeppninni árið 2021 voru krýndir. 25. mars 2021 12:30 Guðni skellti sér strax í sokkana Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var að venju meðal þeirra fyrstu til að klæðast Mottumarssokkum. 19. mars 2021 13:31 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Farðu til læknis ef þú ert með einkenni Slagorð Mottumars í ár er „Þú ert eldri en þú heldur“ og byggir á því að hvetja alla til þess að fylgjast með einkennum krabbameins, sama hversu unga þeir upplifa sig. Með átakinu vill Krabbameinsfélagið minna karlmenn sérstaklega á að kynna sér og þekkja hvaða einkenni geta bent til krabbameins og hvetja þá til að leita fljótt til læknis ef þeir verða varir við einkenni. Líkurnar á því að greinast aukast með hækkandi aldri Félagið vill benda á að því fyrr sem krabbamein greinist því betri eru batahorfurnar. Karlmenn í kringum fimmtugt og eldri ættu sérstaklega að vera vakandi fyrir einkennum og bregðast við ef þeir verða varir við þau þar sem líkurnar á að greinast með krabbamein aukast eftir því sem aldurinn hækkar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=kE18a9xwmeU">watch on YouTube</a> Samkvæmt félaginu missum við árlega 320 feður, afa, bræður, syni og vini úr krabbameinum, þrátt fyrir að lífshorfur hafi batnað mikið. Ný rannsókn Krabbameinsfélagsins leiddi í ljós að almennt leituðu karlar seinna til læknis en konur og 14% karla hittu ekki lækni fyrr en meira en ári eftir að þeir urðu varir við einkenni. „Við viljum ná enn betri árangri og með samhentu átaki getum við það“ segir Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins. Bergþóra Guðnadóttir og Jóel Pálsson hönnuðu sokkana í ár.Aðsend Finndu hjartað í sokkunum Í ár hönnuðu hjónin Bergþóra Guðnadóttir og Jóel Pálsson, stofnendur hönnunarfyrirtækisins Farmers Market, sokkana. Þeir eru með símynstri sem hannað er með tilvísun í norræna arfleifð og vísar í mynstur í prjóni, vefnaði og útsaumi frá fyrri tímum. Ef vel er að gáð má sjá að í eyðunum leynast hjörtu sem kallast skemmtilega á við hin norrænu stef. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=WQ3jp_hvNzY">watch on YouTube</a>
Skimun fyrir krabbameini Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Forsetinn með Mottumarsgrímu á afmælisráðstefnunni Afmælisráðstefna Krabbameinsfélagsins fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær undir yfirskriftinni Horfum til framtíðar. 27. ágúst 2021 16:31 Mottur ársins Motta ársins, fallegasta mottan, og mottulið ársins eru ekki orð eða hugtök sem heyrast oft. En hjá Krabbameinsfélaginu voru þau í hávegum höfð þegar sigurvegarar í Mottukeppninni árið 2021 voru krýndir. 25. mars 2021 12:30 Guðni skellti sér strax í sokkana Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var að venju meðal þeirra fyrstu til að klæðast Mottumarssokkum. 19. mars 2021 13:31 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Forsetinn með Mottumarsgrímu á afmælisráðstefnunni Afmælisráðstefna Krabbameinsfélagsins fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær undir yfirskriftinni Horfum til framtíðar. 27. ágúst 2021 16:31
Mottur ársins Motta ársins, fallegasta mottan, og mottulið ársins eru ekki orð eða hugtök sem heyrast oft. En hjá Krabbameinsfélaginu voru þau í hávegum höfð þegar sigurvegarar í Mottukeppninni árið 2021 voru krýndir. 25. mars 2021 12:30
Guðni skellti sér strax í sokkana Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var að venju meðal þeirra fyrstu til að klæðast Mottumarssokkum. 19. mars 2021 13:31