Meint barnsmóðir Pútíns vann Ólympíugull, fimmtán HM-gull og níu EM-gull Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2022 12:31 Alina Kabaeva var sigursæl á sínum fimleikaferli. Getty/Gary M Prior Erlendir fjölmiðlar fjalla nú mikið um meinta kærustu Vladímír Pútíns Rússlandsforseta sem er nú sögð vera í felum í Ölpunum á meðan Rússar ráðast inn í Úkraínu. Ástkona Vladímír Pútíns er sögð vera hin 38 ára gamla fyrrum fimleikadrottning Alina Kabaeva og eiga þau börn saman. Sportbladet í Svíþjóð er meðal miðla sem fjalla um málið. Það fylgir sögunni að Kabaeva hafði verið í felum í fjallakofa í Sviss síðan í desember ásamt börnum þeirra sem er sögð verða orðin fjögur talsins. Frétt í Aftonbladet. Það hefur nefnilega lítið verið gefið upp um einkalíf Rússlandsforseta en leynifjölskyldu Pútín er nú undir rannsókn af yfirvöldum í Sviss. Kabaeva er 38 ára gömul en Pútín er 69 ára eða meira en þrjátíu árum eldri en hún. Kabaeva er sjálf mikil stjarna frá ferli sínum í nútímafimleikum. Hún vann Ólympíugull í fjölþraut Aþenu 2004 og hefur einnig unnið fimmtán gullverðlaun á heimsmeistaramótum og níu gullverðlaun á Evrópumeistaramótum. Alls vann hún 57 verðlaun á stórum mótum á ferli sínum. Hún varð heimsmeistari í fjölþraut í nútímafimleikum 199 og 2003 og Evrópumeistari í fjölþrautinni í nútímafimleikum 1998, 1999, 2000, 2002 og 2004. Pútín hefur náttúrulega verið stanslaust í umræðunni í fjölmiðlum síðan að innrásin hófst og nú virðast blaðamenn hafa fengið það staðfest að Kabayeva sé í raun leynikærasta forsetans. Rússneski miðillinn sem sagði frá sambandi þeirra árið 2008 en var stuttu síðar lagður niður. Götublaðið New York Post sagðist fyrr í mánuðinum hafa heimildir fyrir því að Pútín feli fjölskyldu sína í fjallakofanum í Sviss. Hún er sögð hafa eignast eitt barna Pútín á sjúkrahúsi í Lugano í mars 2015. Svissneski miðillinn Blick sagði frá því að Pútín hafi mögulega verið viðstaddur fæðinguna því hann kom ekki fram opinberlega á sama tíma. Reunite Eva Braun with her Führer! #putin's mistress Alina Kabayeva, former MP and head of major pro-#kremlin media group is reportedly hiding in a luxury Swiss chalet with their joint children. Despite the current war, #Switzerland continues to host an accomplice of a murderer pic.twitter.com/tiPFusomj3— Inna Sovsun (@InnaSovsun) March 22, 2022 Það ýtir undir þessar sögur að Kabayeva hefur ekki sést opinberlega síðan í desember á síðasta ári. Hún er sögð halda sig í Alpabænum Ticino í Sviss. Sjónvarpsstöðin RTS segir frá því að svissnesk yfirvöld hafi miklar áhyggjur af ímynd Sviss út á við vegna þessa mál. Svisslendingar hafa stutt refsiaðgerðir Evrópusambandsins á hendur Rússum. Fimleikar Vladimír Pútín Rússland Sviss Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Sjá meira
Ástkona Vladímír Pútíns er sögð vera hin 38 ára gamla fyrrum fimleikadrottning Alina Kabaeva og eiga þau börn saman. Sportbladet í Svíþjóð er meðal miðla sem fjalla um málið. Það fylgir sögunni að Kabaeva hafði verið í felum í fjallakofa í Sviss síðan í desember ásamt börnum þeirra sem er sögð verða orðin fjögur talsins. Frétt í Aftonbladet. Það hefur nefnilega lítið verið gefið upp um einkalíf Rússlandsforseta en leynifjölskyldu Pútín er nú undir rannsókn af yfirvöldum í Sviss. Kabaeva er 38 ára gömul en Pútín er 69 ára eða meira en þrjátíu árum eldri en hún. Kabaeva er sjálf mikil stjarna frá ferli sínum í nútímafimleikum. Hún vann Ólympíugull í fjölþraut Aþenu 2004 og hefur einnig unnið fimmtán gullverðlaun á heimsmeistaramótum og níu gullverðlaun á Evrópumeistaramótum. Alls vann hún 57 verðlaun á stórum mótum á ferli sínum. Hún varð heimsmeistari í fjölþraut í nútímafimleikum 199 og 2003 og Evrópumeistari í fjölþrautinni í nútímafimleikum 1998, 1999, 2000, 2002 og 2004. Pútín hefur náttúrulega verið stanslaust í umræðunni í fjölmiðlum síðan að innrásin hófst og nú virðast blaðamenn hafa fengið það staðfest að Kabayeva sé í raun leynikærasta forsetans. Rússneski miðillinn sem sagði frá sambandi þeirra árið 2008 en var stuttu síðar lagður niður. Götublaðið New York Post sagðist fyrr í mánuðinum hafa heimildir fyrir því að Pútín feli fjölskyldu sína í fjallakofanum í Sviss. Hún er sögð hafa eignast eitt barna Pútín á sjúkrahúsi í Lugano í mars 2015. Svissneski miðillinn Blick sagði frá því að Pútín hafi mögulega verið viðstaddur fæðinguna því hann kom ekki fram opinberlega á sama tíma. Reunite Eva Braun with her Führer! #putin's mistress Alina Kabayeva, former MP and head of major pro-#kremlin media group is reportedly hiding in a luxury Swiss chalet with their joint children. Despite the current war, #Switzerland continues to host an accomplice of a murderer pic.twitter.com/tiPFusomj3— Inna Sovsun (@InnaSovsun) March 22, 2022 Það ýtir undir þessar sögur að Kabayeva hefur ekki sést opinberlega síðan í desember á síðasta ári. Hún er sögð halda sig í Alpabænum Ticino í Sviss. Sjónvarpsstöðin RTS segir frá því að svissnesk yfirvöld hafi miklar áhyggjur af ímynd Sviss út á við vegna þessa mál. Svisslendingar hafa stutt refsiaðgerðir Evrópusambandsins á hendur Rússum.
Fimleikar Vladimír Pútín Rússland Sviss Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Sjá meira