„Seinni hálfleikur með því slakasta sem ég hef séð“ Andri Már Eggertsson skrifar 1. apríl 2022 21:23 Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var afar ósáttur með liðið sitt eftir leik Vísir/Vilhelm Afturelding tapaði fyrir Val 18-26. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var afar svekktur með síðari hálfleik liðsins og fannst honum Afturelding einfaldlega brotna. „Fyrri hálfleikur var góður og vorum við klaufar að hafa ekki verið með jafna stöðu í hálfleik. Í seinni hálfleik brotnuðum við, sóknarleikurinn hrundi og menn hættu að sækja á markið og þá komu tæknifeilarnir og því miður fórum við bara í skel og þau fáu skot sem við skutum á markið varði Björgvin Páll,“ sagði Gunnar Magnússon og bætti við að Afturelding hafi brotnað undan mótlætinu. Gunnar var afar svekktur með sóknarleikinn í seinni hálfleik þar sem Afturelding skoraði aðeins sex mörk á 28 mínútum. „Vörn Vals var góð en að sama skapi vorum við staðir og hættum að sækja á markið. Við framkvæmdum seinni hálfleik afar illa og þegar menn missa kjarkinn þá koma þessir tæknifeilar.“ „Við vorum skelfilegir í seinni hálfleik og þetta var með því slakasta sem ég hef séð.“ Gunnari fannst ekkert óeðlilegt að Valur hafi unnið leikinn miðað við á hvaða stað liðin eru en hann gat ekki sætt sig við hvernig Afturelding tapaði leiknum. „Frammistaðan í seinni hálfleik er áhyggjuefni fyrir mig og karakterinn í liðinu. Strákarnir vita að við erum fáliðaðir en það vantaði leiðtoga til að axla ábyrgð í þessum leik,“ sagði Gunnar Magnússon afar svekktur með seinni hálfleik Aftureldingar. Afturelding Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
„Fyrri hálfleikur var góður og vorum við klaufar að hafa ekki verið með jafna stöðu í hálfleik. Í seinni hálfleik brotnuðum við, sóknarleikurinn hrundi og menn hættu að sækja á markið og þá komu tæknifeilarnir og því miður fórum við bara í skel og þau fáu skot sem við skutum á markið varði Björgvin Páll,“ sagði Gunnar Magnússon og bætti við að Afturelding hafi brotnað undan mótlætinu. Gunnar var afar svekktur með sóknarleikinn í seinni hálfleik þar sem Afturelding skoraði aðeins sex mörk á 28 mínútum. „Vörn Vals var góð en að sama skapi vorum við staðir og hættum að sækja á markið. Við framkvæmdum seinni hálfleik afar illa og þegar menn missa kjarkinn þá koma þessir tæknifeilar.“ „Við vorum skelfilegir í seinni hálfleik og þetta var með því slakasta sem ég hef séð.“ Gunnari fannst ekkert óeðlilegt að Valur hafi unnið leikinn miðað við á hvaða stað liðin eru en hann gat ekki sætt sig við hvernig Afturelding tapaði leiknum. „Frammistaðan í seinni hálfleik er áhyggjuefni fyrir mig og karakterinn í liðinu. Strákarnir vita að við erum fáliðaðir en það vantaði leiðtoga til að axla ábyrgð í þessum leik,“ sagði Gunnar Magnússon afar svekktur með seinni hálfleik Aftureldingar.
Afturelding Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira