Hefði getað stórslasað nýstirni Liverpool ef hann hefði hitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2022 08:31 Luis Diaz var maður leiksins hjá Liverpool í gær með mark og stoðsendingu. Getty/Julian Finney Luis Diaz átti enn á ný góðan leik í gær þegar Liverpool vann 3-1 sigur í fyrri leik sínum á móti Benfica í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Kvöldið hefði þó getað endað mjög illa fyrir Kólumbíumanninn. Diaz lagði upp annað mark Liverpool í leiknum og innsiglaði síðan sigurinn með þriðja markinu undir lokin. Diaz, a former Porto player, scored Liverpool's third and celebrated right in front of Benfica's fans One Benfica fan let their emotions get the better of them https://t.co/XkSCA3cNZ5— GiveMeSport (@GiveMeSport) April 5, 2022 Diaz lék auðvitað lengi með Porto, erkifjendum Benfica í Portúgal, og fagnaði marki sínu með því að dansa fyrir framan stuðningsmenn Benfica. Það fór sérstaklega illa í einn stuðningsmann Benfica sem henti einhvers konar stöng í átt að kólumbíska landsliðsmanninum. Það er enginn vafi á því að með þessu hefði stuðningsmaðurinn geta stórslasað Diaz en sem betur fer fyrir alla þá hitt hann ekki Liverpool-manninn. Það má sjá þetta atvik hér fyrir neðan. Former Porto winger Luis Diaz had sticks thrown at him.@carra23 @micahrichards and @liannesanderson were not impressed by the fan behavior. pic.twitter.com/VeATvJmMfa— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) April 5, 2022 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Diaz lagði upp annað mark Liverpool í leiknum og innsiglaði síðan sigurinn með þriðja markinu undir lokin. Diaz, a former Porto player, scored Liverpool's third and celebrated right in front of Benfica's fans One Benfica fan let their emotions get the better of them https://t.co/XkSCA3cNZ5— GiveMeSport (@GiveMeSport) April 5, 2022 Diaz lék auðvitað lengi með Porto, erkifjendum Benfica í Portúgal, og fagnaði marki sínu með því að dansa fyrir framan stuðningsmenn Benfica. Það fór sérstaklega illa í einn stuðningsmann Benfica sem henti einhvers konar stöng í átt að kólumbíska landsliðsmanninum. Það er enginn vafi á því að með þessu hefði stuðningsmaðurinn geta stórslasað Diaz en sem betur fer fyrir alla þá hitt hann ekki Liverpool-manninn. Það má sjá þetta atvik hér fyrir neðan. Former Porto winger Luis Diaz had sticks thrown at him.@carra23 @micahrichards and @liannesanderson were not impressed by the fan behavior. pic.twitter.com/VeATvJmMfa— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) April 5, 2022
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira