Mótmæla tveggja vikna útgöngubanni í Sjanghæ með því að öskra út um gluggann Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. apríl 2022 21:01 Útgöngubann hefur varið frá 28. mars. ap Aldrei hafa fleiri tilfelli kórónuveirunnar greinst í Sjanghæ í Kína. Útböngubann hefur verið í borginni í tvær vikur þrátt fyrir að flestir hinna smituðu séu einkennalausir. Íbúar segja hættu á að fólk deyi úr hungri. Faraldur kórónuveirunnar leikur íbúa Kínversku borgarinnar Sjanghæ grátt, en aldrei hafa tilfelli veirunnar verið jafn mörg og í yfirstandandi bylgju og greinist metfjöldi smitaðra á degi hverjum. Lang flestir einkennalausir 26 milljónir búa í Sjanghæ. Á síðasta sólarhring greindust yfir 26 þúsund íbúar með Covid19. Af þeim eru 25 þúsund sagðir einkennalausir. Íbúar borgarinnar búa við harðar sóttvarnaaðgerðir en útgöngubann hefur verið í borginni síðan þann 28. mars, eða í tvær vikur. Íbúar segja ómögulegt að panta mat í útgöngubanninu vegna álags og telja hættu á að fólk deyi úr hungri. Í myndbandinu má sjá hvernig ástandið var í vikunni þegar íbúar börðust um vörur. Yfirvöld í Sjanghæ segjast í viðtali við AP fréttaveituna tryggja íbúum mat með heimsendingu. Sjálfboðaliðar frá öðrum löndum hafa hjálpað til við heimsendingar á mat og lyfjum vegna útgöngubannsins, en íbúar Sjanghæ segja það ekki duga til. Öskra út um gluggann Hér sjást starfsmenn verslunar tína til pantanir sem fara í heimsendingu. „Útgöngubann hefur verið í gildi í Pudong um nokkurt skeið og margir búa við skort. Einkum er skortur á mjólkurdufti og bleyjum,“ sagði Bie Rui, verslunarstjóri Mother and baby shop. Það tekur síðan starfsmanninn yfir fjóra tíma að keyra pöntunina á áfangastað. Fjölmiðlamaðurinn Patric Madrid birti myndband á Twitter fyrir helgi þar sem íbúar Sjanghæ öskra út um gluggann til þess að mótmæla útgöngubanninu. What the?? This video taken yesterday in Shanghai, China, by the father of a close friend of mine. She verified its authenticity: People screaming out of their windows after a week of total lockdown, no leaving your apartment for any reason. pic.twitter.com/iHGOO8D8Cz— Patrick Madrid (@patrickmadrid) April 9, 2022 Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Fleiri fréttir Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Sjá meira
Faraldur kórónuveirunnar leikur íbúa Kínversku borgarinnar Sjanghæ grátt, en aldrei hafa tilfelli veirunnar verið jafn mörg og í yfirstandandi bylgju og greinist metfjöldi smitaðra á degi hverjum. Lang flestir einkennalausir 26 milljónir búa í Sjanghæ. Á síðasta sólarhring greindust yfir 26 þúsund íbúar með Covid19. Af þeim eru 25 þúsund sagðir einkennalausir. Íbúar borgarinnar búa við harðar sóttvarnaaðgerðir en útgöngubann hefur verið í borginni síðan þann 28. mars, eða í tvær vikur. Íbúar segja ómögulegt að panta mat í útgöngubanninu vegna álags og telja hættu á að fólk deyi úr hungri. Í myndbandinu má sjá hvernig ástandið var í vikunni þegar íbúar börðust um vörur. Yfirvöld í Sjanghæ segjast í viðtali við AP fréttaveituna tryggja íbúum mat með heimsendingu. Sjálfboðaliðar frá öðrum löndum hafa hjálpað til við heimsendingar á mat og lyfjum vegna útgöngubannsins, en íbúar Sjanghæ segja það ekki duga til. Öskra út um gluggann Hér sjást starfsmenn verslunar tína til pantanir sem fara í heimsendingu. „Útgöngubann hefur verið í gildi í Pudong um nokkurt skeið og margir búa við skort. Einkum er skortur á mjólkurdufti og bleyjum,“ sagði Bie Rui, verslunarstjóri Mother and baby shop. Það tekur síðan starfsmanninn yfir fjóra tíma að keyra pöntunina á áfangastað. Fjölmiðlamaðurinn Patric Madrid birti myndband á Twitter fyrir helgi þar sem íbúar Sjanghæ öskra út um gluggann til þess að mótmæla útgöngubanninu. What the?? This video taken yesterday in Shanghai, China, by the father of a close friend of mine. She verified its authenticity: People screaming out of their windows after a week of total lockdown, no leaving your apartment for any reason. pic.twitter.com/iHGOO8D8Cz— Patrick Madrid (@patrickmadrid) April 9, 2022
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Fleiri fréttir Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Sjá meira