Hefur þú átt eða verið viðhald? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. apríl 2022 06:00 Viðhald er orð sem er notað um manneskju sem á í leynilegu ástarsambandi við giftan einstakling eða einstakling sem er í sambandi. Getty Í kjölfarið umfjöllunar undanfarið um sambandsformið fjölástir hafa vaknað upp miklar umræður á kommentakerfum sem og kaffistofum landsins. Spurningin „Afhverju halda þau ekki bara framhjá?“ er ein þeirra sem oft kemur upp. Munurinn á því að vera í fjölástarsambandi og að halda framhjá er mikill og í raun eiga fjölástir ekkert skylt við framhjáhald. Framhjáhald getur verið allavega og stundum bara eitt skipti en skilgreining á því að vera viðhald er þegar manneskja á í leynilegu ástarsambandi við giftan einstakling eða manneskju í sambandi. Flestir hafa einhverja reynslu af framhjáhaldi Í könnun Makamála frá árinu 2019 kemur fram að tæplega 70% lesenda Vísis hafa upplifað framhjáhald að einhverjum toga en skilgreining fólks á framhjáhaldi er misjöfn. Í grunninn snýst framhjáhald um svik eða það að fara á bak við maka sinn með einhvers konar ástarsambandi eða ástaratlotum við aðra manneskju. Stundum er framhjáhald eitthvað sem gerist einu sinni í hita leiksins eða jafnvel „einnar nætur gaman“ en í einhverjum tilvikum þróast það út í leynileg ástarsambönd. Manneskja sem á í leynilegu ástarsambandi við einstakling sem er ekki á lausu er oft á tíðum kölluð viðhald. Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til allra þeirra sem eru eða hafa verið í ástarsambandi. Hefur þú átt eða verið viðhald? Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Gefur þú makanum þínum óvæntar gjafir? Það er misjafnt hvaða leiðir við notum til að gleðja ástina í lífinu okkar, enda mjög ólíkt eftir fólki hvað það er sem gleður. 28. mars 2022 09:30 Spurning vikunnar: Hversu oft ferðu í sleik við makann þinn? Fyrsti kossinn ykkar, spennan, hitinn í kinnunum, fiðrildin í maganum og þessi löngun til að kyssast meira og meira... manstu? 18. mars 2022 12:31 Leggið þú og makinn þinn ykkur bæði fram við að halda í neistann í sambandinu? Í byrjun ástarsambands þegar spennan er endalaus og rómantíkin flæðir óheflað um verk okkar og vit er allt eitthvað svo áreynslulaust, allt svo einfalt, náttúrulegt. 4. mars 2022 12:57 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ Makamál „Varð skotin í honum um leið og ég hitti hann“ Makamál „Allir staðir eru rómantískir með réttu manneskjunni“ Makamál Föðurland: Öskurgrenjaði úr gleði þegar hann sá son sinn í fyrsta skipti Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Munurinn á því að vera í fjölástarsambandi og að halda framhjá er mikill og í raun eiga fjölástir ekkert skylt við framhjáhald. Framhjáhald getur verið allavega og stundum bara eitt skipti en skilgreining á því að vera viðhald er þegar manneskja á í leynilegu ástarsambandi við giftan einstakling eða manneskju í sambandi. Flestir hafa einhverja reynslu af framhjáhaldi Í könnun Makamála frá árinu 2019 kemur fram að tæplega 70% lesenda Vísis hafa upplifað framhjáhald að einhverjum toga en skilgreining fólks á framhjáhaldi er misjöfn. Í grunninn snýst framhjáhald um svik eða það að fara á bak við maka sinn með einhvers konar ástarsambandi eða ástaratlotum við aðra manneskju. Stundum er framhjáhald eitthvað sem gerist einu sinni í hita leiksins eða jafnvel „einnar nætur gaman“ en í einhverjum tilvikum þróast það út í leynileg ástarsambönd. Manneskja sem á í leynilegu ástarsambandi við einstakling sem er ekki á lausu er oft á tíðum kölluð viðhald. Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til allra þeirra sem eru eða hafa verið í ástarsambandi. Hefur þú átt eða verið viðhald?
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Gefur þú makanum þínum óvæntar gjafir? Það er misjafnt hvaða leiðir við notum til að gleðja ástina í lífinu okkar, enda mjög ólíkt eftir fólki hvað það er sem gleður. 28. mars 2022 09:30 Spurning vikunnar: Hversu oft ferðu í sleik við makann þinn? Fyrsti kossinn ykkar, spennan, hitinn í kinnunum, fiðrildin í maganum og þessi löngun til að kyssast meira og meira... manstu? 18. mars 2022 12:31 Leggið þú og makinn þinn ykkur bæði fram við að halda í neistann í sambandinu? Í byrjun ástarsambands þegar spennan er endalaus og rómantíkin flæðir óheflað um verk okkar og vit er allt eitthvað svo áreynslulaust, allt svo einfalt, náttúrulegt. 4. mars 2022 12:57 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ Makamál „Varð skotin í honum um leið og ég hitti hann“ Makamál „Allir staðir eru rómantískir með réttu manneskjunni“ Makamál Föðurland: Öskurgrenjaði úr gleði þegar hann sá son sinn í fyrsta skipti Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Spurning vikunnar: Gefur þú makanum þínum óvæntar gjafir? Það er misjafnt hvaða leiðir við notum til að gleðja ástina í lífinu okkar, enda mjög ólíkt eftir fólki hvað það er sem gleður. 28. mars 2022 09:30
Spurning vikunnar: Hversu oft ferðu í sleik við makann þinn? Fyrsti kossinn ykkar, spennan, hitinn í kinnunum, fiðrildin í maganum og þessi löngun til að kyssast meira og meira... manstu? 18. mars 2022 12:31
Leggið þú og makinn þinn ykkur bæði fram við að halda í neistann í sambandinu? Í byrjun ástarsambands þegar spennan er endalaus og rómantíkin flæðir óheflað um verk okkar og vit er allt eitthvað svo áreynslulaust, allt svo einfalt, náttúrulegt. 4. mars 2022 12:57