Fyrsta blikið: Blint stefnumót sem varð eins og sena úr Fóstbræðrum Ása Ninna Pétursdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 4. maí 2022 06:01 Það voru litríkir frasar sem fengu að fljúga á hressandi stefnumóti Guðmundar og Þórunnar í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið á Stöð 2. Stöð 2 „Fékkstu eitthvað fallegt í afmælisgjöf? .... Kannski risa múffu?“ Blint stefnumót Guðmundar og Þórunnar í fimmta þætti Fyrsta bliksins var vægast sagt líflegt. Hin litríka og ofurhressa Þórunn Anna og hinn rólegi og einlægi Guðmundur Sigurður áttu áhugavert blint stefnumót þar sem samræðurnar voru kannski heldur óhefðbundnar. Höskuldarviðvörun (e. spoiler alert) Fyrir þá sem ætla sér að horfa á þátt fimm, en hafa enn ekki séð hann, þá mælum við sterklega með því að hætta að lesa hér. .... Bæði hafa Þórunn og Guðmundur mikinn áhuga á bílum og mótorsporti en Þórunn sem er 28 ára gömul starfar sem bifvélavirki. Sjálfboðasamtökin AUS eiga hug og hjarta Guðmundar sem starfar einnig hjá Terra umhverfisþjónustu. Í fyrstu virtust Guðmundur og Þórunn eiga eitt og annað sameiginlegt og byrjaði sefnumótið bara nokkuð vel. En eftir því sem að leið á stefnumótið mátti sjá að rómantíkin var ekkert endilega að þvælast alltof mikið fyrir. Þrátt fyrir að stemmningin hafi kannski verið aðeins rafmögnuð á tímabili skemmtu Þórunn og Guðmundur sér vel eins og sjá má í klippunni hér fyrir neðan. Þórunn og Guðmundur voru samt sem áður glöð með reynsluna og eru í dag bæði einhleyp og í leit að ástinni. Fyrsta bliks lagalistar á Spotify Tónlistin úr þáttunum hefur vakið töluverða athygli og nú verður hægt að nálgast lögin úr hverjum þætti inn á Spotify síðu Fyrsta bliksins. Þeir sem vilja koma sér í rómantíska stemmningu geta nálgast lagalistana úr þáttunum hér fyrir neðan. Fimmti þáttur: Fjórði þáttur: Þriðji þáttur: Annar þáttur: Fyrsti þáttur: Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ. Aðdáendur Fyrsta bliksins geta fylgst með skemmtilegu aukaefni á Instagram síðu þáttarins @fyrstablikid. Þættirnir eru átta talsins og verða á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55. Í kjölfarið verða allir þættirnir aðgengilegir á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér. Fyrsta blikið Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Tengdar fréttir „Þegar ég sá hana var ég bara: Jæja Aron, nú þarftu að vanda þig!“ Það var erfitt að hrífast ekki að þeim Aroni og Heiðu sem leidd voru saman á blint stefnumót í fjórða þætti Fyrsta bliksins á Stöð 2. 29. apríl 2022 07:04 Fyrsta blikið: Óttaðist það mest að „falla fyrir honum“ á blindu stefnumóti Það var mikið um hlátur, grín og gaman á dásamlegu blindu stefnumóti þeirra Bjargar og Villa í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið á Stöð 2. 28. apríl 2022 08:01 Fyrsta blikið: „Hæ fjölskylda! Hérna er ég með stelpu“ Það vantaði ekki útgeislunina og einlægnina í þriðja þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið. Í kvöld klukkan 18:55 verður svo þáttur fjögur á dagskrá Stöðvar 2. 22. apríl 2022 15:33 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Finnst skemmtilegt að veiða fisk og menn Makamál „Mikil áskorun að læra að vera ein eftir nítján ára sambúð“ Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál Ástin á götunni: Trúir þú á ást við fyrstu sýn? Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Hin litríka og ofurhressa Þórunn Anna og hinn rólegi og einlægi Guðmundur Sigurður áttu áhugavert blint stefnumót þar sem samræðurnar voru kannski heldur óhefðbundnar. Höskuldarviðvörun (e. spoiler alert) Fyrir þá sem ætla sér að horfa á þátt fimm, en hafa enn ekki séð hann, þá mælum við sterklega með því að hætta að lesa hér. .... Bæði hafa Þórunn og Guðmundur mikinn áhuga á bílum og mótorsporti en Þórunn sem er 28 ára gömul starfar sem bifvélavirki. Sjálfboðasamtökin AUS eiga hug og hjarta Guðmundar sem starfar einnig hjá Terra umhverfisþjónustu. Í fyrstu virtust Guðmundur og Þórunn eiga eitt og annað sameiginlegt og byrjaði sefnumótið bara nokkuð vel. En eftir því sem að leið á stefnumótið mátti sjá að rómantíkin var ekkert endilega að þvælast alltof mikið fyrir. Þrátt fyrir að stemmningin hafi kannski verið aðeins rafmögnuð á tímabili skemmtu Þórunn og Guðmundur sér vel eins og sjá má í klippunni hér fyrir neðan. Þórunn og Guðmundur voru samt sem áður glöð með reynsluna og eru í dag bæði einhleyp og í leit að ástinni. Fyrsta bliks lagalistar á Spotify Tónlistin úr þáttunum hefur vakið töluverða athygli og nú verður hægt að nálgast lögin úr hverjum þætti inn á Spotify síðu Fyrsta bliksins. Þeir sem vilja koma sér í rómantíska stemmningu geta nálgast lagalistana úr þáttunum hér fyrir neðan. Fimmti þáttur: Fjórði þáttur: Þriðji þáttur: Annar þáttur: Fyrsti þáttur: Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ. Aðdáendur Fyrsta bliksins geta fylgst með skemmtilegu aukaefni á Instagram síðu þáttarins @fyrstablikid. Þættirnir eru átta talsins og verða á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55. Í kjölfarið verða allir þættirnir aðgengilegir á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér.
Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ. Aðdáendur Fyrsta bliksins geta fylgst með skemmtilegu aukaefni á Instagram síðu þáttarins @fyrstablikid. Þættirnir eru átta talsins og verða á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55. Í kjölfarið verða allir þættirnir aðgengilegir á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér.
Fyrsta blikið Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Tengdar fréttir „Þegar ég sá hana var ég bara: Jæja Aron, nú þarftu að vanda þig!“ Það var erfitt að hrífast ekki að þeim Aroni og Heiðu sem leidd voru saman á blint stefnumót í fjórða þætti Fyrsta bliksins á Stöð 2. 29. apríl 2022 07:04 Fyrsta blikið: Óttaðist það mest að „falla fyrir honum“ á blindu stefnumóti Það var mikið um hlátur, grín og gaman á dásamlegu blindu stefnumóti þeirra Bjargar og Villa í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið á Stöð 2. 28. apríl 2022 08:01 Fyrsta blikið: „Hæ fjölskylda! Hérna er ég með stelpu“ Það vantaði ekki útgeislunina og einlægnina í þriðja þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið. Í kvöld klukkan 18:55 verður svo þáttur fjögur á dagskrá Stöðvar 2. 22. apríl 2022 15:33 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Finnst skemmtilegt að veiða fisk og menn Makamál „Mikil áskorun að læra að vera ein eftir nítján ára sambúð“ Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál Ástin á götunni: Trúir þú á ást við fyrstu sýn? Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
„Þegar ég sá hana var ég bara: Jæja Aron, nú þarftu að vanda þig!“ Það var erfitt að hrífast ekki að þeim Aroni og Heiðu sem leidd voru saman á blint stefnumót í fjórða þætti Fyrsta bliksins á Stöð 2. 29. apríl 2022 07:04
Fyrsta blikið: Óttaðist það mest að „falla fyrir honum“ á blindu stefnumóti Það var mikið um hlátur, grín og gaman á dásamlegu blindu stefnumóti þeirra Bjargar og Villa í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið á Stöð 2. 28. apríl 2022 08:01
Fyrsta blikið: „Hæ fjölskylda! Hérna er ég með stelpu“ Það vantaði ekki útgeislunina og einlægnina í þriðja þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið. Í kvöld klukkan 18:55 verður svo þáttur fjögur á dagskrá Stöðvar 2. 22. apríl 2022 15:33