Frænka situr uppi með kostnaðinn eftir deilur um faðerni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2022 16:27 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti á dögunum. Vísir/vilhelm Kona nokkur hefur verið dæmd til að greiða ekkju bróður síns og syni hans málskostnað og kærumálskostnað vegna faðernismáls sem hún höfðaði eftir að bróðir hennar féll óvænt frá. Dómur var kveðinn upp í Landsrétti á dögunum. Frænkan höfðaði málið og sagðist efast um að bróðir hennar heitinn væri réttmætur faðir drengsins. Móðirin hafði lýst bróður hennar föður drengsins þegar hann fæddist en þau voru ekki í hjúskap við fæðinguna. Blóðflokkagreining var framkvæmd fljótlega eftir fæðingu sem staðfesti faðernið. Faðirinn varð bráðkvaddur árði 2020 og höfðaði systir hans málið og byggði á því að blóðflokkagreiningin væri ónákvæm rannsókn samanborið við nútímarannsóknir. Þá væri útlit bróður hennar heitins ólíkt syninum og þeir sömuleiðis ólíkir í háttum. Sonurinn taldi frænku sína reyna að fella niður erfðarétt hans og öðlast þannig sjálf erfðarétt. Hún hefði engin haldbær gögn eða rök máli sínu til stuðnings. Framkvæmd var mannerfðafræðileg rannsókn á meðan málið var rekið fyrir héraðsdómi og kom í ljós að yfir 99 prósenta líkur væru á því að um bróðir konunnar væri faðir drengsins. Málið var við það fellt niður og dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur frænkuna til að greiða mæðginunum 360 þúsund krónur í málskostnað vegna málsins. Þetta voru mæðginin ekki sátt við, áfrýjuðu til Landsréttar og kröfðust þess að frænkan greiddi þeim hærri málskostnað auk kærumálskostnaðar fyrir Landsrétti. Landsréttur tók málið til skoðunar og dæmdi frænkuna til að greiða móðurinni og syninum 600 þúsund krónur hvoru fyrir sig. Dómur Landsréttar. Dómsmál Fjölskyldumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Fleiri fréttir Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Sjá meira
Frænkan höfðaði málið og sagðist efast um að bróðir hennar heitinn væri réttmætur faðir drengsins. Móðirin hafði lýst bróður hennar föður drengsins þegar hann fæddist en þau voru ekki í hjúskap við fæðinguna. Blóðflokkagreining var framkvæmd fljótlega eftir fæðingu sem staðfesti faðernið. Faðirinn varð bráðkvaddur árði 2020 og höfðaði systir hans málið og byggði á því að blóðflokkagreiningin væri ónákvæm rannsókn samanborið við nútímarannsóknir. Þá væri útlit bróður hennar heitins ólíkt syninum og þeir sömuleiðis ólíkir í háttum. Sonurinn taldi frænku sína reyna að fella niður erfðarétt hans og öðlast þannig sjálf erfðarétt. Hún hefði engin haldbær gögn eða rök máli sínu til stuðnings. Framkvæmd var mannerfðafræðileg rannsókn á meðan málið var rekið fyrir héraðsdómi og kom í ljós að yfir 99 prósenta líkur væru á því að um bróðir konunnar væri faðir drengsins. Málið var við það fellt niður og dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur frænkuna til að greiða mæðginunum 360 þúsund krónur í málskostnað vegna málsins. Þetta voru mæðginin ekki sátt við, áfrýjuðu til Landsréttar og kröfðust þess að frænkan greiddi þeim hærri málskostnað auk kærumálskostnaðar fyrir Landsrétti. Landsréttur tók málið til skoðunar og dæmdi frænkuna til að greiða móðurinni og syninum 600 þúsund krónur hvoru fyrir sig. Dómur Landsréttar.
Dómsmál Fjölskyldumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Fleiri fréttir Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Sjá meira