Nýr Doctor Who Elísabet Hanna skrifar 9. maí 2022 13:01 Ncuti Gatwa. Getty/Karwai Tang Ncuti Gatwa tekur við af Jodie Whittaker sem Doctor Who samkvæmt tilkynningu frá BBC. Ncuti verður þar með fjórtándi tímavörðurinn (e. Time Lord) og er leikarinn spenntur fyrir komandi tímum. „Sex Education“ Hinn Skoski Ncuti er fæddur í Rwanda og er þekktastur fyrir hlutverk sitt í Netflix þáttunum Sex Education sem Eric Effiong. Hann hefur þrisvar sinnum verið tilnefndur til BAFTA sjónvarpsverðlaunanna fyrir hlutverkið en þessa dagana fer hann einnig með hlutverk í nýju Barbie myndinni. Í viðtali við BBC hafði hann meðal annars þetta að segja um nýja hlutverkið sem Doctor Who: „Þetta er ótrúleg tilfinning. Þetta er sannur heiður. Þetta hlutverk er stofnun og það er svo táknrænt.“ Stal hlutverkinu Russel T Davies sem er framleiðandi og höfundur Doctor Who þáttanna sagði að Ncuti hafi staðið sig stórkostlega í prufunum og þar af leiðandi hlotið hlutverkið. Hann segir teymið hafa verið með annan leikara í huga eftir daginn sem áhorfendaprufurnar fóru fram þar sem Ncuti var síðastur inn í prufunum: „Við héldum að við værum með einhvern en svo kom hann inn og stal því.“ View this post on Instagram A post shared by Russell T Davies (@russelltdavies63) Aðrir leikarar sem hafa farið með hlutverk Doctor Who eru meðal annars Matt Smith, Jodie Whittaker, Peter Capaldi og David Tennant. View this post on Instagram A post shared by Doctor Who (@bbcdoctorwho) Hollywood Bíó og sjónvarp Bretland Tengdar fréttir Margot Robbie og Ryan Gosling verða Barbie og Ken Hin ljóshærða, sólbrúna og lífsglaða Barbie er væntanleg á hvíta tjaldið næsta sumar. Það er hin stórglæsilega ástralska leikkona Margot Robbie sem fer með hlutverk dúkkunnar heimsfrægu. Þá mun enginn annar en hjartaknúsarinn Ryan Gosling fara með hlutverk karldúkkunnar Ken. 28. apríl 2022 14:00 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Sjá meira
„Sex Education“ Hinn Skoski Ncuti er fæddur í Rwanda og er þekktastur fyrir hlutverk sitt í Netflix þáttunum Sex Education sem Eric Effiong. Hann hefur þrisvar sinnum verið tilnefndur til BAFTA sjónvarpsverðlaunanna fyrir hlutverkið en þessa dagana fer hann einnig með hlutverk í nýju Barbie myndinni. Í viðtali við BBC hafði hann meðal annars þetta að segja um nýja hlutverkið sem Doctor Who: „Þetta er ótrúleg tilfinning. Þetta er sannur heiður. Þetta hlutverk er stofnun og það er svo táknrænt.“ Stal hlutverkinu Russel T Davies sem er framleiðandi og höfundur Doctor Who þáttanna sagði að Ncuti hafi staðið sig stórkostlega í prufunum og þar af leiðandi hlotið hlutverkið. Hann segir teymið hafa verið með annan leikara í huga eftir daginn sem áhorfendaprufurnar fóru fram þar sem Ncuti var síðastur inn í prufunum: „Við héldum að við værum með einhvern en svo kom hann inn og stal því.“ View this post on Instagram A post shared by Russell T Davies (@russelltdavies63) Aðrir leikarar sem hafa farið með hlutverk Doctor Who eru meðal annars Matt Smith, Jodie Whittaker, Peter Capaldi og David Tennant. View this post on Instagram A post shared by Doctor Who (@bbcdoctorwho)
Hollywood Bíó og sjónvarp Bretland Tengdar fréttir Margot Robbie og Ryan Gosling verða Barbie og Ken Hin ljóshærða, sólbrúna og lífsglaða Barbie er væntanleg á hvíta tjaldið næsta sumar. Það er hin stórglæsilega ástralska leikkona Margot Robbie sem fer með hlutverk dúkkunnar heimsfrægu. Þá mun enginn annar en hjartaknúsarinn Ryan Gosling fara með hlutverk karldúkkunnar Ken. 28. apríl 2022 14:00 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Sjá meira
Margot Robbie og Ryan Gosling verða Barbie og Ken Hin ljóshærða, sólbrúna og lífsglaða Barbie er væntanleg á hvíta tjaldið næsta sumar. Það er hin stórglæsilega ástralska leikkona Margot Robbie sem fer með hlutverk dúkkunnar heimsfrægu. Þá mun enginn annar en hjartaknúsarinn Ryan Gosling fara með hlutverk karldúkkunnar Ken. 28. apríl 2022 14:00