Mikil endurnýjun á Akureyri og margar leiðir að meirihluta í boði Samúel Karl Ólason skrifar 15. maí 2022 09:55 Ellefu bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn Akureyrar og er endurnýjun mjög mikil, þar sem átta af ellefu bæjarfulltrúum eru nýir. Vísir/Tryggvi Páll Á Akureyri hefur frá 2020 verið svokölluð samstjórn í bæjarstjórn. Það er að bæjarfulltrúar allra flokka sem náðu inn manni í kosningunum 2018 hafa haldið sameiginlega um stjórn þessa höfuðbóls manna á Norðurlandi. Nú eru nokkrir mögulegir meirihlutar í boði en Bæjarlistinn, sem náði þremur mönnum inn, er í lykilstöðu í myndun nýs meirihluta, standi það til yfir höfuð en gera má ráð fyrir að það skýrist í dag eða á næstu dögum. Ellefu bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn Akureyrar og er endurnýjun mjög mikil, þar sem átta af ellefu bæjarfulltrúum eru nýir, eins og bent er á í frétt Vikublaðsins. Bæjarlistinn (L) bætti við sig manni, náði þremur bæjarfulltrúum inn og er stærsti flokkurinn á Akureyri. Sjá einnig: Lokatölur frá Akureyri - Bæjarlistinn í lykilstöðu Sjálfstæðisflokkurinn (D) náði tveimur inn og missti þar með einn bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkurinn (B) er einnig með tvo bæjarfulltrúa, eins og eftir síðustu kosningar. Miðflokkurinn (M) hélt sínum eina manni í bæjarstjórn og það gerðu Vinstri grænir (V) einnig. Samfylkingin (S) er sömuleiðis með einn en var með tvo á síðasta kjörtímabili. Flokkur fólksins (F) kemur nýr inn á Akureyri með einn mann. Kattarframboðið og Píratar náðu ekki inn manni. Þar sem sjö flokkar náðu inn manni á Akureyri og enginn þeirra með fleiri en þrjá menn er ljóst að meirihlutasamstarf getur tekið allnokkrar myndir. Bæjarlistinn er í ráðandi stöðu og mun líklegast leiða meirihlutamyndunarviðræður. Akureyri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Björg áfram bæjarstjóri í Grundarfirði eftir sigur D-lista D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra vann sigur og hélt meirihluta sínum í sveitarstjórn í Grundarfirði í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru í gær. 15. maí 2022 09:39 Jakob Björgvin áfram bæjarstjóri eftir sigur H-lista H-listi Framfarasinna vann sigur í kosningum til sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar í gær. 15. maí 2022 09:18 Bein útsending: Dramatísk kosninganótt gerð upp á Sprengisandi Það er óhætt að segja að kosninganóttin hafi verið dramatísk þar sem tölurnar létu bíða eftir sér víða og staðfest úrslit þar með um leið. 15. maí 2022 09:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Sjá meira
Nú eru nokkrir mögulegir meirihlutar í boði en Bæjarlistinn, sem náði þremur mönnum inn, er í lykilstöðu í myndun nýs meirihluta, standi það til yfir höfuð en gera má ráð fyrir að það skýrist í dag eða á næstu dögum. Ellefu bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn Akureyrar og er endurnýjun mjög mikil, þar sem átta af ellefu bæjarfulltrúum eru nýir, eins og bent er á í frétt Vikublaðsins. Bæjarlistinn (L) bætti við sig manni, náði þremur bæjarfulltrúum inn og er stærsti flokkurinn á Akureyri. Sjá einnig: Lokatölur frá Akureyri - Bæjarlistinn í lykilstöðu Sjálfstæðisflokkurinn (D) náði tveimur inn og missti þar með einn bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkurinn (B) er einnig með tvo bæjarfulltrúa, eins og eftir síðustu kosningar. Miðflokkurinn (M) hélt sínum eina manni í bæjarstjórn og það gerðu Vinstri grænir (V) einnig. Samfylkingin (S) er sömuleiðis með einn en var með tvo á síðasta kjörtímabili. Flokkur fólksins (F) kemur nýr inn á Akureyri með einn mann. Kattarframboðið og Píratar náðu ekki inn manni. Þar sem sjö flokkar náðu inn manni á Akureyri og enginn þeirra með fleiri en þrjá menn er ljóst að meirihlutasamstarf getur tekið allnokkrar myndir. Bæjarlistinn er í ráðandi stöðu og mun líklegast leiða meirihlutamyndunarviðræður.
Akureyri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Björg áfram bæjarstjóri í Grundarfirði eftir sigur D-lista D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra vann sigur og hélt meirihluta sínum í sveitarstjórn í Grundarfirði í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru í gær. 15. maí 2022 09:39 Jakob Björgvin áfram bæjarstjóri eftir sigur H-lista H-listi Framfarasinna vann sigur í kosningum til sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar í gær. 15. maí 2022 09:18 Bein útsending: Dramatísk kosninganótt gerð upp á Sprengisandi Það er óhætt að segja að kosninganóttin hafi verið dramatísk þar sem tölurnar létu bíða eftir sér víða og staðfest úrslit þar með um leið. 15. maí 2022 09:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Sjá meira
Björg áfram bæjarstjóri í Grundarfirði eftir sigur D-lista D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra vann sigur og hélt meirihluta sínum í sveitarstjórn í Grundarfirði í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru í gær. 15. maí 2022 09:39
Jakob Björgvin áfram bæjarstjóri eftir sigur H-lista H-listi Framfarasinna vann sigur í kosningum til sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar í gær. 15. maí 2022 09:18
Bein útsending: Dramatísk kosninganótt gerð upp á Sprengisandi Það er óhætt að segja að kosninganóttin hafi verið dramatísk þar sem tölurnar létu bíða eftir sér víða og staðfest úrslit þar með um leið. 15. maí 2022 09:01