Banna kampavínstappana eftir slysið á verðlaunapallinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2022 11:01 Biniam Girmay grípur um augað sitt eftir að fengið tappann úr kampavínsflöskunni í augað. AP/Massimo Paolone Hinn óheppni hjólreiðakappi Biniam Girmay varð að hætta keppi í Ítalíuhjólreiðunum eftir kampavínsslys á verðlaunapallinum og nú hafa skipuleggjendur Giro d’Italia bannað kampavínstappana. Girmay ætlaði að fagna sögulegum sigri, þeim fyrsta hjá lituðum Afríkumanni á mótaröðinni, en það endaði mjög illa fyrir hann. Biniam Girmay upplifði reyndar ótrúlegan sólarhring. Fyrst villtist hann á leið daginn áður en bætti svo úr því með því að vinna sérleið tíu. Þegar hann ætlaði að opna kampavínsflöskuna á verðlaunapallinum þá skaust tappinn upp í auga hans eins og sjá má hér fyrir neðan. The unfortunate moment Biniam Girmay popped a Prosecco cork in his own eye on the winners' podium at the Giro d'Italia We hope to see him back in action soon #Giro | @GrmayeBiniam pic.twitter.com/TSwQpW5wQ8— Eurosport (@eurosport) May 18, 2022 Girmay fór upp á sjúkrahús og varð síðan að hætta keppni. Það er hefð fyrir því að opna kampavínsflöskur á verðlaunapalli á mótaröðinni og flöskurnar verða enn í boði eins og var raunin þegar Alberto Dainese fagnaði sigri á elleftu sérleið. Hjólreiðakapparnir þurfa hins vegar ekki lengur að hafa áhyggjur af stórhættulegum töppum. Þeir eru nú bannaðir. Mótshaldarar telja tappana ekki áhættunnar virði og hjólreiðamennirnir ættu að ná sömu niðurstöðu með að hrista tappalausu flöskuna. Hjólreiðar Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Sjá meira
Girmay ætlaði að fagna sögulegum sigri, þeim fyrsta hjá lituðum Afríkumanni á mótaröðinni, en það endaði mjög illa fyrir hann. Biniam Girmay upplifði reyndar ótrúlegan sólarhring. Fyrst villtist hann á leið daginn áður en bætti svo úr því með því að vinna sérleið tíu. Þegar hann ætlaði að opna kampavínsflöskuna á verðlaunapallinum þá skaust tappinn upp í auga hans eins og sjá má hér fyrir neðan. The unfortunate moment Biniam Girmay popped a Prosecco cork in his own eye on the winners' podium at the Giro d'Italia We hope to see him back in action soon #Giro | @GrmayeBiniam pic.twitter.com/TSwQpW5wQ8— Eurosport (@eurosport) May 18, 2022 Girmay fór upp á sjúkrahús og varð síðan að hætta keppni. Það er hefð fyrir því að opna kampavínsflöskur á verðlaunapalli á mótaröðinni og flöskurnar verða enn í boði eins og var raunin þegar Alberto Dainese fagnaði sigri á elleftu sérleið. Hjólreiðakapparnir þurfa hins vegar ekki lengur að hafa áhyggjur af stórhættulegum töppum. Þeir eru nú bannaðir. Mótshaldarar telja tappana ekki áhættunnar virði og hjólreiðamennirnir ættu að ná sömu niðurstöðu með að hrista tappalausu flöskuna.
Hjólreiðar Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Sjá meira