Hvort kýstu frekar að fara með eða án maka á djammið? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 24. maí 2022 06:00 Eru þið parið sem gerir flest allt saman? Getty Hinn helmingurinn, betri helmingurinn, lífsförunauturinn... Hversu samstíga eru þú og maki þinn? Það er engin ein formúla þegar kemur að góðum samböndum og mjög misjafnt hvernig fyrirkomulag hentar hverju pari. Eins er það með samverustundirnar, áhugamál og samkvæmislífið. Á meðan sum pör kjósa að gera flest allt saman eru önnur jafnvel með ólík áhugamál eða vilja gera fleiri hluti í sitthvoru lagi. Sumir viðburðir eins og brúðkaup eða árshátíðir hafa yfirleitt það fyrirkomulag að maka er boðið með og mætti kannski segja að það væri algengara en ekki að pör mæti saman á slíka viðburði. En hvað með samkvæmislífið almennt? Vina-hittingana og alla þess mismerkilegu viðburði, eða bara djammið? Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til allra þeirra sem eru í ástarsambandi og er fólk beðið um að svara þeirri könnun sem best á við. Konur: Karlar: Hinsegin: Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér. Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Upplifir þú þig sexí með makanum þínum? Þegar okkur líður vel er oft sagt að við lítum betur út, geislum af hamingju og vellíðan. En hvernig ætli þetta virki með kynþokkann og kynlöngunina? 6. maí 2022 08:01 Færðu hrós fyrir líkamann frá makanum? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeir upplifi sig kynþokkafulla í sambandinu sínu. Núna spyrjum við um hrós frá maka. 13. maí 2022 13:31 Hefur þú verið hluti af framhjáhaldi sem endaði með sambandi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þau hafi einhvern tíma verið, eða átt, viðhald en tæplega helmingur svaraði því að hafa einhverja reynslu af viðhaldi í sambandinu. 29. apríl 2022 08:46 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Finnst skemmtilegt að veiða fisk og menn Makamál Ástin á götunni: Trúir þú á ást við fyrstu sýn? Makamál „Mikil áskorun að læra að vera ein eftir nítján ára sambúð“ Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Það er engin ein formúla þegar kemur að góðum samböndum og mjög misjafnt hvernig fyrirkomulag hentar hverju pari. Eins er það með samverustundirnar, áhugamál og samkvæmislífið. Á meðan sum pör kjósa að gera flest allt saman eru önnur jafnvel með ólík áhugamál eða vilja gera fleiri hluti í sitthvoru lagi. Sumir viðburðir eins og brúðkaup eða árshátíðir hafa yfirleitt það fyrirkomulag að maka er boðið með og mætti kannski segja að það væri algengara en ekki að pör mæti saman á slíka viðburði. En hvað með samkvæmislífið almennt? Vina-hittingana og alla þess mismerkilegu viðburði, eða bara djammið? Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til allra þeirra sem eru í ástarsambandi og er fólk beðið um að svara þeirri könnun sem best á við. Konur: Karlar: Hinsegin: Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Upplifir þú þig sexí með makanum þínum? Þegar okkur líður vel er oft sagt að við lítum betur út, geislum af hamingju og vellíðan. En hvernig ætli þetta virki með kynþokkann og kynlöngunina? 6. maí 2022 08:01 Færðu hrós fyrir líkamann frá makanum? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeir upplifi sig kynþokkafulla í sambandinu sínu. Núna spyrjum við um hrós frá maka. 13. maí 2022 13:31 Hefur þú verið hluti af framhjáhaldi sem endaði með sambandi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þau hafi einhvern tíma verið, eða átt, viðhald en tæplega helmingur svaraði því að hafa einhverja reynslu af viðhaldi í sambandinu. 29. apríl 2022 08:46 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Finnst skemmtilegt að veiða fisk og menn Makamál Ástin á götunni: Trúir þú á ást við fyrstu sýn? Makamál „Mikil áskorun að læra að vera ein eftir nítján ára sambúð“ Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Spurning vikunnar: Upplifir þú þig sexí með makanum þínum? Þegar okkur líður vel er oft sagt að við lítum betur út, geislum af hamingju og vellíðan. En hvernig ætli þetta virki með kynþokkann og kynlöngunina? 6. maí 2022 08:01
Færðu hrós fyrir líkamann frá makanum? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeir upplifi sig kynþokkafulla í sambandinu sínu. Núna spyrjum við um hrós frá maka. 13. maí 2022 13:31
Hefur þú verið hluti af framhjáhaldi sem endaði með sambandi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þau hafi einhvern tíma verið, eða átt, viðhald en tæplega helmingur svaraði því að hafa einhverja reynslu af viðhaldi í sambandinu. 29. apríl 2022 08:46