Hvalrekaskatti skellt á bresk orkufyrirtæki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. maí 2022 22:39 Shell-stöð i Wales. Matthew Horwood/Getty Images Breska ríkisstjórn hyggst leggja 25 prósent hvalrekaskatt á hagnað breskra olíu- og gasframleiðanda. Samhliða kynnti ríkisstjórnin fimmtán milljarða punda stuðningspakka fyrir bresk heimili vegna hækkandi orkuverðs. Rishi Sunak, fjármálaráðherra Bretlands, kynnti aðgerðirnar í dag. Þar sagði hann að reiknað væri með að skatturinn gæti skilað ríkissjóði Bretlands um fimm milljörðum punda á næstu tólf árum. Skatturinn mun smám saman leggjast af eftir því sem orkuverð, sem er í hæstu hæðum, lækkar. Hvert heimili í Bretland mun fá 400 pund, um 65 þúsund krónur, í afslátt af orkureikningnum. Upphæðin verður hærri fyrir tekjuminni heimili. Ríkisstjórn Boris Johnson forsætisráðherra hefur hingað til verið mótfalin því að leggja svokallaðan hvalrekaskatt á hagnað breskra orkufyrirtækja, með þeim rökum að það myndi draga úr fjárfestingu þeirra. Sagði Sunak að inn í hinum nýja skatti væri innbyggður hvati fyrir orkufyrirtækin að endurfjárfesta hagnaðinum. Því meira sem fyrirtækin endurfjárfesta, því minna þurfa þau að greiða í hvalrekaskatt. Bretland Orkumál Bensín og olía Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Rishi Sunak, fjármálaráðherra Bretlands, kynnti aðgerðirnar í dag. Þar sagði hann að reiknað væri með að skatturinn gæti skilað ríkissjóði Bretlands um fimm milljörðum punda á næstu tólf árum. Skatturinn mun smám saman leggjast af eftir því sem orkuverð, sem er í hæstu hæðum, lækkar. Hvert heimili í Bretland mun fá 400 pund, um 65 þúsund krónur, í afslátt af orkureikningnum. Upphæðin verður hærri fyrir tekjuminni heimili. Ríkisstjórn Boris Johnson forsætisráðherra hefur hingað til verið mótfalin því að leggja svokallaðan hvalrekaskatt á hagnað breskra orkufyrirtækja, með þeim rökum að það myndi draga úr fjárfestingu þeirra. Sagði Sunak að inn í hinum nýja skatti væri innbyggður hvati fyrir orkufyrirtækin að endurfjárfesta hagnaðinum. Því meira sem fyrirtækin endurfjárfesta, því minna þurfa þau að greiða í hvalrekaskatt.
Bretland Orkumál Bensín og olía Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira