Tiger Woods þriðji íþróttamaðurinn til að verða milljarðamæringur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júní 2022 10:31 Tiger Woods á líklega fyrir salti í grautinn. Vísir/Getty Einn besti og vinsælasti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, varð í vikunni aðeins þriðji íþróttamaðurinn í sögunni til að fá nafnbótina milljarðamæringur. Frá þessu var greint á Sky Sports, en aðeins körfuboltamennirnir LeBron James og Michael Jordan hafa náð því að vera metnir á yfir milljarð dollara. Tiger Woods becomes the third billionaire athlete in history, joining LeBron James and Michael Jordan 💰pic.twitter.com/gq42w2udlQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2022 Bandarískir íþrótta- og auglýsingasamningar eru oft á annarri stærðargráðu en annarsstaðar í heiminum. Til að setja þetta í samhengi eiga fótboltamennirnir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi enn langt í land í milljarðamæringaklúbbinn. Ronaldo er metinn á um 500 milljónir dollara, en Messi á um 600 milljónir dollara. Árið 2020 sagði Forbes frá því þegar Ronaldo varð fyrsti spilandi hópíþróttamaðaurinn í sögunni til að þéna yfir milljarð dollara á ferli sínum sem íþróttamaður. Golf Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Frá þessu var greint á Sky Sports, en aðeins körfuboltamennirnir LeBron James og Michael Jordan hafa náð því að vera metnir á yfir milljarð dollara. Tiger Woods becomes the third billionaire athlete in history, joining LeBron James and Michael Jordan 💰pic.twitter.com/gq42w2udlQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2022 Bandarískir íþrótta- og auglýsingasamningar eru oft á annarri stærðargráðu en annarsstaðar í heiminum. Til að setja þetta í samhengi eiga fótboltamennirnir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi enn langt í land í milljarðamæringaklúbbinn. Ronaldo er metinn á um 500 milljónir dollara, en Messi á um 600 milljónir dollara. Árið 2020 sagði Forbes frá því þegar Ronaldo varð fyrsti spilandi hópíþróttamaðaurinn í sögunni til að þéna yfir milljarð dollara á ferli sínum sem íþróttamaður.
Golf Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira