Ógeðslegt en líka „low key æðislegt“ að flaka fisk Fanndís Birna Logadóttir skrifar 12. júní 2022 23:00 Binni, Patti og Bassi heiðruðu sjómenn á sinn sérstaka hátt. Vísir Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur víða um landið í dag. Í Reykjavík var líf og fjör á Grandanum þar sem hátíðargestir fengu meðal annars heldur óhefðbundna kennslu í hvernig flaka á fisk frá Æði strákunum. Ekki það æðislegasta sem þeir hafa gert en þó ekki það ógeðslegasta. Hátíðarhöldin voru víða í dag til heiðurs sjómanna og var nánast hvert einasta bæjarfélag með dagskrá í tilefni dagsins. Í Reykjavík byrjaði dagurinn með lúðrablæstri skipa í höfninni, sjómenn voru heiðraðir í Hörpu og upp úr hádegi hófst skrúðganga með lúðrasveit í farabroddi þar sem sem stefnan var sett á Granda. Heill hafsjór skemmtunar var þar að finna fyrir gesti og gangandi, nóg var af tónlistaratriðum, Lína Langsokkur lét sjá sig og BMX brós sýndu listir sínar. Þá var einnig klifurkeppni, fiskisúpusmakk, bátasýningar, og jafnvel koddaslagur. Eitt atriði vakti þó sérstaka atriði, þar sem Æði strákarnir Patrekur Jamie, Binni Glee og Bassi Maraj lærðu að flaka fisk í tilefni dagsins. Patrekur endaði á að vinna keppnina þeirra á milli og sýndi fréttastofu hvernig þetta er gert, þó hann kúgaðist vissulega inn á milli. „Bling bling, bitches is mad,“ sagði Patrekur stoltur eftir að hafa flakað fiskinn fyrir fréttastofu.Vísir „Oj, ég ætlaði ekki að fara í lifrina! eða hvað sem þetta,“ er sagði Patrekur meðal annars. Af hverju ákváðuð þið að flaka fisk í tilefni dagsins? „Ég var bara að reyna að finna mér mann, bara einhvern góðan sjómann,“ segir Bassi. Hann segir að illa hafi gengið í leitinni í dag en að öllum sé velkomið að senda honum ferilskrá og skattframtal. Sjómannadagurinn Reykjavík Æði Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Sjá meira
Hátíðarhöldin voru víða í dag til heiðurs sjómanna og var nánast hvert einasta bæjarfélag með dagskrá í tilefni dagsins. Í Reykjavík byrjaði dagurinn með lúðrablæstri skipa í höfninni, sjómenn voru heiðraðir í Hörpu og upp úr hádegi hófst skrúðganga með lúðrasveit í farabroddi þar sem sem stefnan var sett á Granda. Heill hafsjór skemmtunar var þar að finna fyrir gesti og gangandi, nóg var af tónlistaratriðum, Lína Langsokkur lét sjá sig og BMX brós sýndu listir sínar. Þá var einnig klifurkeppni, fiskisúpusmakk, bátasýningar, og jafnvel koddaslagur. Eitt atriði vakti þó sérstaka atriði, þar sem Æði strákarnir Patrekur Jamie, Binni Glee og Bassi Maraj lærðu að flaka fisk í tilefni dagsins. Patrekur endaði á að vinna keppnina þeirra á milli og sýndi fréttastofu hvernig þetta er gert, þó hann kúgaðist vissulega inn á milli. „Bling bling, bitches is mad,“ sagði Patrekur stoltur eftir að hafa flakað fiskinn fyrir fréttastofu.Vísir „Oj, ég ætlaði ekki að fara í lifrina! eða hvað sem þetta,“ er sagði Patrekur meðal annars. Af hverju ákváðuð þið að flaka fisk í tilefni dagsins? „Ég var bara að reyna að finna mér mann, bara einhvern góðan sjómann,“ segir Bassi. Hann segir að illa hafi gengið í leitinni í dag en að öllum sé velkomið að senda honum ferilskrá og skattframtal.
Sjómannadagurinn Reykjavík Æði Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Sjá meira