Lífið samstarf

„Lærðirðu þetta á Tik Tok eða..?“

Nettó
Það er ekki nema ár síðan Helgi byrjaði að elda og því spennandi að sjá hvort honum tækist að heilla Önnu Svövu.
Það er ekki nema ár síðan Helgi byrjaði að elda og því spennandi að sjá hvort honum tækist að heilla Önnu Svövu.

Anna Svava mætti í Get ég eldað. Hún lá ekki á skoðunum sínum og lét heldur betur allt flakka á meðan Helgi eldaði fyrir hana kjúklingalundir.

Það er ekki nema ár síðan Helgi byrjaði að elda - þannig það var spennandi að sjá hvort hún hrifist af matargerðinni.

Klippa: Lærðirðu þetta á Tik Tok eða?' Anna Svava skaut fast á Helga

UPPSKRIFT:

  • Kjúklingalundir - steiktar á pönnu þar til gulaðar.
  • Perlubygg soðið með ólífuolíu.
  • Sósa með 100 grömmum af Mexíkó ost - og 4 dl. af rjóma.
  • Salat með papriku - melónum - vínberjum og gúrkum.

Tengdar fréttir

Möndlu­smjör­spott­réttur að hætti Helga Jean

Hjálmar Örn er fyrsti gestur hlaðvarpsstjörnunnar Helga Jean í glænýjum matreiðsluþætti sem ber heitið Get ég eldað? en nafnið má rekja til þess að aðeins er ár síðan Helgi byrjaði að elda. Fram að því hafði hann enga trú á eldamennsku en segir hana hafa bætt líf hans til muna og nú gerir hann stanslausar tilraunir í eldhúsinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.