Ekki hægt að breyta skoðun sinni á Bitcoin þótt verðið fari upp eða niður Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. júní 2022 00:03 Kristján Ingi Mikaelsson er eigandi Visku Digital Assets sem sérhæfir sig í rafmyntum. Vísir/Bjarni Rafmyntir hafa tekið mikinn skell síðustu vikur í takt við hefðbundna hlutabréfamarkaði. Dæmi eru um að virði margra minni rafmynta sé orðið að engu en stærsta rafmyntin, Bitcoin, stendur nú í rúmum 22 þúsund dollurum. Bitcoin fór hæst í 69 þúsund dollara í nóvember á síðasta ári. Kristján Ingi Mikaelsson er meðeigandi í Visku Digital Assets en samkvæmt heimasíðu Visku er sjóðurinn fyrsti fjárfestingasjóður á Íslandi sem einblínir á rafmyntir. Hann ræddi stöðuna í Reykjavík síðdegis í dag. Ekki í bullandi vandræðum Þrátt fyrir mikla lækkun segir Kristján að skoða verði stöðuna í stærra samhengi. Hann bendir á að Bitcoin kostaði það sama fyrir 18 mánuðum síðan, rétt eins og Nasdaq vísitalan, stærsta vísitalan í Bandaríkjunum, var á sama stað fyrir 18 mánuðum. Þá sé einnig mismunandi á hvaða forsendum fólk fjárfesti í rafmyntum. „Það má kannski skipta þessu fólki í tvo hópa, annars vegar fólk sem kemur inn á forsendunum í kringum Bitcoin og þessar stærstu myntir sem trúa því að það sé verið að byggja upp tækni og þetta séu einhvers konar geymsluverðmæti. Svo eru aðrir sem eru að kaupa einhver hundatákn og eitthvað slíkt sem meika bara engan sense.“ Báðir hóparnir séu á þó á flæðiskeri staddir eins og staðan er í dag. „Við erum ekki í einhverjum bullandi vandræðum. Maður hefur séð þetta miklu svartara en auðvitað er þetta mjög vond staða fyrir þá sem komu seint inn á markaðinn. Það þýðir samt ekki að breyta skoðun sinni á Bitcoin þótt verðið fari upp eða niður.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Kristján í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Rafmyntir Reykjavík síðdegis Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira
Kristján Ingi Mikaelsson er meðeigandi í Visku Digital Assets en samkvæmt heimasíðu Visku er sjóðurinn fyrsti fjárfestingasjóður á Íslandi sem einblínir á rafmyntir. Hann ræddi stöðuna í Reykjavík síðdegis í dag. Ekki í bullandi vandræðum Þrátt fyrir mikla lækkun segir Kristján að skoða verði stöðuna í stærra samhengi. Hann bendir á að Bitcoin kostaði það sama fyrir 18 mánuðum síðan, rétt eins og Nasdaq vísitalan, stærsta vísitalan í Bandaríkjunum, var á sama stað fyrir 18 mánuðum. Þá sé einnig mismunandi á hvaða forsendum fólk fjárfesti í rafmyntum. „Það má kannski skipta þessu fólki í tvo hópa, annars vegar fólk sem kemur inn á forsendunum í kringum Bitcoin og þessar stærstu myntir sem trúa því að það sé verið að byggja upp tækni og þetta séu einhvers konar geymsluverðmæti. Svo eru aðrir sem eru að kaupa einhver hundatákn og eitthvað slíkt sem meika bara engan sense.“ Báðir hóparnir séu á þó á flæðiskeri staddir eins og staðan er í dag. „Við erum ekki í einhverjum bullandi vandræðum. Maður hefur séð þetta miklu svartara en auðvitað er þetta mjög vond staða fyrir þá sem komu seint inn á markaðinn. Það þýðir samt ekki að breyta skoðun sinni á Bitcoin þótt verðið fari upp eða niður.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Kristján í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Rafmyntir Reykjavík síðdegis Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira