Hefur þú upplifað sambandsslit vegna flókinna stjúptengsla? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 27. júní 2022 12:31 Að setja saman fjölskyldur getur verið þó nokkur áskorun í nútímasamfélagi. Getty Ástin sigrar allt! Er það ekki annars? Í nútímasamfélagi er þetta ekki alltaf svona einfalt, fjölskyldumynstrið hefur breyst. Þessi ást sem sigrar allt er ekkert endilega ástin á milli maka. Áskorun að mynda nýja fjölskyldu Það mætti segja að samsettar fjölskyldur séu orðnar hálfgert norm, fjölskyldur eru orðnar allavega og með tilheyrandi áskorunum. Þó svo að fólk sé yfir sig ástfangið er ekkert gefið að það sé dans á rósum að mynda ný fjölskylduform. Ef nýi makinn á börn fyrir, ef þú átt börn fyrir eða jafnvel þið bæði. Það er eðlilegt að fólk hafi mismunandi áherslur þegar kemur að uppeldi, reglum og heimilishaldi og því getur það reynt verulega á þegar gildin eru mjög ólík þegar á að slípa sig saman. Á sama tíma er það heldur ekkert gefið að öllum komi vel saman. Áherslumunurinn og ólík gildi geta vissulega valdið flækjum sem pör geta upplifað sem óyfirstíganlegar, sérstaklega þegar reynir á. Getty Leita faglegra ráða frá byrjun Þó svo að hrifning og ást sé til staðar getur álagið við að setja saman nýjar fjölskyldur reynst mörgum pörum ofviða en í flestum tilfellum er skynsamlegast fyrir pör í samsettum fjölskyldum að leita sér aðstoðar við stjúptengsl, alveg frá byrjun en ekki bara þegar allt er farið í vitleysu. Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til allra þeirra sem eru, eða hafa verið í samsettum fjölskyldum. Hefur þú upplifað sambandsslit vegna flókinna stjúptengsla? Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér. Spurning vikunnar Ástin og lífið Fjölskyldumál Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ Makamál Föðurland: Öskurgrenjaði úr gleði þegar hann sá son sinn í fyrsta skipti Makamál „Allir staðir eru rómantískir með réttu manneskjunni“ Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Áskorun að mynda nýja fjölskyldu Það mætti segja að samsettar fjölskyldur séu orðnar hálfgert norm, fjölskyldur eru orðnar allavega og með tilheyrandi áskorunum. Þó svo að fólk sé yfir sig ástfangið er ekkert gefið að það sé dans á rósum að mynda ný fjölskylduform. Ef nýi makinn á börn fyrir, ef þú átt börn fyrir eða jafnvel þið bæði. Það er eðlilegt að fólk hafi mismunandi áherslur þegar kemur að uppeldi, reglum og heimilishaldi og því getur það reynt verulega á þegar gildin eru mjög ólík þegar á að slípa sig saman. Á sama tíma er það heldur ekkert gefið að öllum komi vel saman. Áherslumunurinn og ólík gildi geta vissulega valdið flækjum sem pör geta upplifað sem óyfirstíganlegar, sérstaklega þegar reynir á. Getty Leita faglegra ráða frá byrjun Þó svo að hrifning og ást sé til staðar getur álagið við að setja saman nýjar fjölskyldur reynst mörgum pörum ofviða en í flestum tilfellum er skynsamlegast fyrir pör í samsettum fjölskyldum að leita sér aðstoðar við stjúptengsl, alveg frá byrjun en ekki bara þegar allt er farið í vitleysu. Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til allra þeirra sem eru, eða hafa verið í samsettum fjölskyldum. Hefur þú upplifað sambandsslit vegna flókinna stjúptengsla? Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Fjölskyldumál Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ Makamál Föðurland: Öskurgrenjaði úr gleði þegar hann sá son sinn í fyrsta skipti Makamál „Allir staðir eru rómantískir með réttu manneskjunni“ Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira