Travis Barker fluttur á sjúkrahús og dóttir hans biður fólk að biðja fyrir honum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. júní 2022 07:25 Talsmenn parsins hafa ekki svarað fyrirspurnum fjölmiðla um veikindi Barker. Getty/Cindy Ord Tónlistarmaðurinn Travis Barker var fluttur á sjúkrahús í gær og var eiginkona hans, Kourtney Kardashian honum við hlið. Ekki er vitað hvað hrjáir Barker en dóttir hans bað fólk um að biðja fyrir fjölskyldunni. Slúðurmiðillinn TMZ birti myndir af Barker í gær þar sem hann var fluttur á börum inn á Cedars-Sinai sjúkrahúsið í Los Angeles í gær en hann var fluttur þangað eftir að hafa leitað aðstoðar á öðrum spítala í borginni. Fyrr um daginn hafði Barker, 46 ára, tíst „Guð bjargi mér“ en margir hafa bent á að það tengist atvikinu ekki endilega þar sem God save me sé heiti á lagi með góðvini Barker, Machine Gun Kelly. God save me— Travis Barker (@travisbarker) June 28, 2022 Alabama, 16 ára dóttir Barker af fyrra hjónabandi, biðlaði hins vegar til fylgjenda sinna á Instagram um að biðja, þá líklega fyrir pabba sínum sem hafði verið fluttur á sjúkrahús skömmu áður. Barker lenti í flugslysi árið 2008 þar sem fjórir af sex innanborðs létust. Kourtney Kardashian, eiginkona Barker, var í fylgd með trommaranum bæði þegar hann leitaði fyrst á spítala og þegar hann var fluttur á Cedars-Sinai. Parið gekk í hjónaband á Portofino á Ítalíu í síðasta mánuði. Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Sjá meira
Slúðurmiðillinn TMZ birti myndir af Barker í gær þar sem hann var fluttur á börum inn á Cedars-Sinai sjúkrahúsið í Los Angeles í gær en hann var fluttur þangað eftir að hafa leitað aðstoðar á öðrum spítala í borginni. Fyrr um daginn hafði Barker, 46 ára, tíst „Guð bjargi mér“ en margir hafa bent á að það tengist atvikinu ekki endilega þar sem God save me sé heiti á lagi með góðvini Barker, Machine Gun Kelly. God save me— Travis Barker (@travisbarker) June 28, 2022 Alabama, 16 ára dóttir Barker af fyrra hjónabandi, biðlaði hins vegar til fylgjenda sinna á Instagram um að biðja, þá líklega fyrir pabba sínum sem hafði verið fluttur á sjúkrahús skömmu áður. Barker lenti í flugslysi árið 2008 þar sem fjórir af sex innanborðs létust. Kourtney Kardashian, eiginkona Barker, var í fylgd með trommaranum bæði þegar hann leitaði fyrst á spítala og þegar hann var fluttur á Cedars-Sinai. Parið gekk í hjónaband á Portofino á Ítalíu í síðasta mánuði.
Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Sjá meira