Embætti landlæknis hagnaðist um tæpar 300 milljónir Bjarki Sigurðsson skrifar 2. júlí 2022 15:18 Gjöld Embættis landlæknis drógust saman um 160 milljónir milli ára. Vísir/Vilhelm Á rekstrarárinu 2021 hagnaðist Embætti landlæknis um 292 milljónir króna. Árið áður hagnaðist embættið um 36 milljónir króna og því er um að ræða rúmlega áttfalda hagnaðaraukningu milli ára. Í ársskýrslu Embættis landlæknis kemur fram að embættið hafi hagnast um 292 milljónir króna. Gjöld voru alls rúmir 1,6 milljarðar króna og tekjur 264 milljónir. Embættið fékk framlag úr ríkissjóði upp á tæpa 1,7 milljarða króna. Gjöld embættisins drógust saman um 160 milljónir milli ára. Ársreikningar Embættis landlæknis fyrir 2021.Embætti landlæknis Við árslok 2020 var eigið fé embættisins neikvætt um tólf milljónir króna en er nú 280 milljónir. Skuldir félagsins eru 270 milljónir króna. Beinn kostnaður vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar Covid-19 nam 195 milljónum króna. 75 einstaklingar starfa hjá Embætti landlæknis í samtals 71,4 stöðugildum. Þar af voru sjö einstaklingar í samtals sjö stöðugildum í tímabundnu starfi í verkefnum tengdum Covid-19. 104 einstaklingar voru með tímavinnusamninga vegna verkefna í tengslum við Covid-19, flestir við smitrakningu. Embætti landlæknis Í ársreikningi embættisins kemur fram að á árinu 2021 var fjárfesting þeirra í tölvukerfum eignafærð en árið áður var allur kostnaður vegna þeirra gjaldfærður. Það útskýri jákvæða afkomu ársins. “Stofnunin mun óska eftir millifærslu fjárveitinga milli rekstrar og fjárfestinga til jöfnunar,“ segir í ársreikningnum. Meðal annarra verkefna embættisins á árinu var að endurskoða upplýsingasíðu fyrir D-vítamín, unnið að auknu heilsulæsi, átak í skráningu dánarmeina sem létust hér á landi en voru ekki með lögheimili á Íslandi og breytingar á skipulagi skimana fyrir brjósta- og leghálskrabbameini. Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Sjá meira
Í ársskýrslu Embættis landlæknis kemur fram að embættið hafi hagnast um 292 milljónir króna. Gjöld voru alls rúmir 1,6 milljarðar króna og tekjur 264 milljónir. Embættið fékk framlag úr ríkissjóði upp á tæpa 1,7 milljarða króna. Gjöld embættisins drógust saman um 160 milljónir milli ára. Ársreikningar Embættis landlæknis fyrir 2021.Embætti landlæknis Við árslok 2020 var eigið fé embættisins neikvætt um tólf milljónir króna en er nú 280 milljónir. Skuldir félagsins eru 270 milljónir króna. Beinn kostnaður vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar Covid-19 nam 195 milljónum króna. 75 einstaklingar starfa hjá Embætti landlæknis í samtals 71,4 stöðugildum. Þar af voru sjö einstaklingar í samtals sjö stöðugildum í tímabundnu starfi í verkefnum tengdum Covid-19. 104 einstaklingar voru með tímavinnusamninga vegna verkefna í tengslum við Covid-19, flestir við smitrakningu. Embætti landlæknis Í ársreikningi embættisins kemur fram að á árinu 2021 var fjárfesting þeirra í tölvukerfum eignafærð en árið áður var allur kostnaður vegna þeirra gjaldfærður. Það útskýri jákvæða afkomu ársins. “Stofnunin mun óska eftir millifærslu fjárveitinga milli rekstrar og fjárfestinga til jöfnunar,“ segir í ársreikningnum. Meðal annarra verkefna embættisins á árinu var að endurskoða upplýsingasíðu fyrir D-vítamín, unnið að auknu heilsulæsi, átak í skráningu dánarmeina sem létust hér á landi en voru ekki með lögheimili á Íslandi og breytingar á skipulagi skimana fyrir brjósta- og leghálskrabbameini.
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Sjá meira