Reynslumesta flugfreyja heims fagnar 65 ára starfsafmæli Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. júlí 2022 17:12 Bette Nash hefur starfað sem flugfreyja í 65 ár hjá American Airlines og er reynlusmesta flugfreyja heims samkvæmt Heimsmetabók Guinness. Getty/Bill O'Leary Bette Nash hefur unnið sem flugfreyja hjá American Airlines í 65 ár og var nýlega skráð af Heimsmetabók Guinness sem reynslumesta flugfreyja heims. Hún byrjaði ferilinn sem flugfreyja árið 1957 og er enn að, 65 árum síðar. Nash er 86 ára gömul og er elsta starfandi flugfreyja heims. Hún flýgur nánast eingöngu tvo leggi, frá Boston til New York og Washington. Hún geri það til að vera heima hjá sér á hverju kvöldi til að geta séð um son sinn. Ásamt því að vera reynslumesta flugfreyja allra tíma er hún líka sú elsta sem er enn starfandi í dag.Getty/Bill O'Leary Þó Nash sé bæði elsta og reynslumesta flugfreyja heims í dag, er hún ekki elsta flugfreyja allra tíma. Hinn 90 ára gamli Bob Reardon var neyddur til að setjast í helgan stein árið 2014 eftir að unnið sem flugþjónn hjá Delta í tæplega 63 ár. „Ég elska fólkið mitt og ég elska að vinna alltaf við sama flugið, að ég þekki kúnnana mína, viti hvað þeir vilja. Flugfélagið heldur að nöfn séu mikilvæg, en ég held að oft á tíðum séu þarfir fólks mikilvægar. Það vilja allir smá ást,“ sagði Bette Nash í tilefni af starfsafmælinu. Fréttir af flugi Samgöngur Bandaríkin Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fleiri fréttir Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Sjá meira
Nash er 86 ára gömul og er elsta starfandi flugfreyja heims. Hún flýgur nánast eingöngu tvo leggi, frá Boston til New York og Washington. Hún geri það til að vera heima hjá sér á hverju kvöldi til að geta séð um son sinn. Ásamt því að vera reynslumesta flugfreyja allra tíma er hún líka sú elsta sem er enn starfandi í dag.Getty/Bill O'Leary Þó Nash sé bæði elsta og reynslumesta flugfreyja heims í dag, er hún ekki elsta flugfreyja allra tíma. Hinn 90 ára gamli Bob Reardon var neyddur til að setjast í helgan stein árið 2014 eftir að unnið sem flugþjónn hjá Delta í tæplega 63 ár. „Ég elska fólkið mitt og ég elska að vinna alltaf við sama flugið, að ég þekki kúnnana mína, viti hvað þeir vilja. Flugfélagið heldur að nöfn séu mikilvæg, en ég held að oft á tíðum séu þarfir fólks mikilvægar. Það vilja allir smá ást,“ sagði Bette Nash í tilefni af starfsafmælinu.
Fréttir af flugi Samgöngur Bandaríkin Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fleiri fréttir Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Sjá meira