Óttast að græðgi hægi á lækkun eldsneytisverðs Óttar Kolbeinsson Proppé og Samúel Karl Ólason skrifa 6. júlí 2022 20:38 Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Vísir/Baldur Formaður FÍB óttast að græðgi hægi á lækkun eldsneytisverðs hér á landi. Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði um 9,5 prósent í gær og aftur um rúm þrjú prósent í dag. Innlendar bensínstöðvar hafa flestar lækkað lítraverð sitt um tvær og hálfa krónu í dag. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir olíufélögin eiga innistæðu fyrir mun meiri lækkun á verði en hingað til hefur sést. Óhætt væri að lækka verðið minnst tuttugu krónur á lítrann. Þetta sagði Runólfur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við sáum þessar tilfærslur í morgun. Þeir sem gengu lengst voru að lækka um tvær og hálfa krónu og eins og ég segi, sjáum við allt í kringum okkur að markaðurinn er að ganga niður. Þannig að íslensku olíufélögin skulda neytendum enn frekari lækkun,“ sagði Runólfur. Hann sagðist óttast að lækkun á heimsmarkaði væri ekki að skila sér til landsins vegna græðgi. „Menn vilja fá hærra álagningarhlutfall og núna er aðal ferðatími landsmanna, þannig að það eru margir að dæla á og það er eftir miklu að slægjast.“ Hann sagðist telja að það væru meiri líkur en minni á frekari lækkunum en þær yrðu hægar. Verið væri að hægja á hjólum atvinnulífsins víða um heim vegna verðbólgu. Í frétt okkar á Stöð 2 í kvöld kom fram að verðið hjá orkunni hefði lækkað um hálfa krónu í dag. Rétt er að það lækkaði um 1,8 krónu á meðan verð víða annars staðar lækkaði um tæpar tvær og hálfa krónu. Bílar Bensín og olía Fjármál heimilisins Neytendur Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir olíufélögin eiga innistæðu fyrir mun meiri lækkun á verði en hingað til hefur sést. Óhætt væri að lækka verðið minnst tuttugu krónur á lítrann. Þetta sagði Runólfur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við sáum þessar tilfærslur í morgun. Þeir sem gengu lengst voru að lækka um tvær og hálfa krónu og eins og ég segi, sjáum við allt í kringum okkur að markaðurinn er að ganga niður. Þannig að íslensku olíufélögin skulda neytendum enn frekari lækkun,“ sagði Runólfur. Hann sagðist óttast að lækkun á heimsmarkaði væri ekki að skila sér til landsins vegna græðgi. „Menn vilja fá hærra álagningarhlutfall og núna er aðal ferðatími landsmanna, þannig að það eru margir að dæla á og það er eftir miklu að slægjast.“ Hann sagðist telja að það væru meiri líkur en minni á frekari lækkunum en þær yrðu hægar. Verið væri að hægja á hjólum atvinnulífsins víða um heim vegna verðbólgu. Í frétt okkar á Stöð 2 í kvöld kom fram að verðið hjá orkunni hefði lækkað um hálfa krónu í dag. Rétt er að það lækkaði um 1,8 krónu á meðan verð víða annars staðar lækkaði um tæpar tvær og hálfa krónu.
Bílar Bensín og olía Fjármál heimilisins Neytendur Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira