Jafntefli Íslands og Belgíu í myndum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júlí 2022 22:30 Dagný Brynjarsdóttir í baráttunn. Vísir/Vilhelm Ísland og Belgía mættust í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en hér að neðan má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók. Leikurinn fór fram á akademíuvelli Manchester City í Manchester-borg. Veðrið var frábært og stúkan var blá en Íslendingar voru töluvert fjölmennari í stúkunni. Íslenska liðið stillti sér upp fyrir leik.Vísir/Vilhelm Sveindis Jane ógnaði ítrekað með hraða sínum og krafti í dag.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane átti góðan leik og var valin best af UEFA og Vísi.Vísir/Vilhelm Á öðrum degi hefði Sveindís Jane skorað.Vísir/Vilhelm Berglind Björg fékk besta tækifæri fyrri hálfleiks þegar hún brenndi af vítaspyrnu. En ... Vísir/Vilhelm ... hún bætti upp fyrir það með marki í síðari hálfleik.Vísir/Vilhelm Fagnaðarlætin voru ósvikin.Vísir/Vilhelm Brjáluð fagnaðarlæti.Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, þjálfari, gefur skipanir.Vísir/Vilhelm Glódís Perla var frábær í hjarta varnar íslenska liðsins.Vísir/Vilhelm Sandra Sigurðardóttir lék loks sínar fyrstu mínútur á stórmóti.Vísir/Vilhelm Ísland fékk fjölda fastra leikatriði en tókst ekki að nýta þau.Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir undirbýr eitt af sínum löngu innköstum.Vísir/Vilhelm Þorsteinn gefur meiri skipanir.Vísir/Vilhelm Hafið er blátt og það var stúkan í dag líka.Vísir/Vilhelm Mjög blá.Vísir/Vilhelm Var búið að minnast á að stúkan var blá?Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir og Vanda Sigurgeirsdóttir voru í stúkunni.Vísir/Vilhelm Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var mögnuð í dag.Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir og Sandra Sigurðardóttir.Vísir/Vilhelm Berglind Björg í strangri gæslu.Vísir/Vilhelm Svava Rós kom inn af bekknum.Vísir/Vilhelm Hún lét til sín taka undir lok leiks.Vísir/Vilhelm Alexandra Jóhannsdóttir kom einnig inn af bekknum og komst í gott færi.Vísir/Vilhelm Tilfinningarnar báru Berglindi Björgu ofurliði eftir leik.Vísir/Vilhelm Berglind Björg fær gott knús eftir leik.Vísir/Vilhelm Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í leik dagsins.Vísir/Vilhelm Berglind Björg og Sara Björk með son sinn.Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir og sonur hennar klappa fyrir áhorfendum.Vísir/Vilhelm Stelpurnar þakka fyrir sig eftir leik.Vísir/Vilhelm Svava Rós átti fína innkomu.Vísir/Vilhelm Það sést bersýnilega að stelpurnar voru ekki sáttar með aðeins eitt stig.Vísir/Vilhelm Sara Björk og sonurinn fóru yfir málin eftir leik.Vísir/Vilhelm Dagný á röltinu með syni sínum.Vísir/Vilhelm Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Belgía-Ísland 1-1 | Allt jafnt í Manchester Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á akademíuvelli Manchester City í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Ísland komst yfir en klaufaleg vítaspyrna kom Belgíu inn í leikinn og því fór sem fór. 10. júlí 2022 17:55 Sveindís Jane best en Glódís Perla og Karólína Lea ekki langt undan Að mati Íþróttadeildar Vísis þá var Sveindís Jane Jónsdóttir besti leikmaður Íslands í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik Evrópumóts kvenna í fótbolta. Þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru ekki langt þar á eftir. Almennt átti íslenska liðið góðan dag en því miður féll þetta ekki með Íslandi í dag. 10. júlí 2022 18:50 Þjóðin bregst við landsleiknum á Twitter | „Hlakka til að sjá sigur í næsta leik“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik sínum á EM 2022. Samfélagsmiðillinn Twitter var líflegur eins og svo oft áður bæði fyrir og eftir upphafsflautið. 10. júlí 2022 21:15 Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Sjá meira
Leikurinn fór fram á akademíuvelli Manchester City í Manchester-borg. Veðrið var frábært og stúkan var blá en Íslendingar voru töluvert fjölmennari í stúkunni. Íslenska liðið stillti sér upp fyrir leik.Vísir/Vilhelm Sveindis Jane ógnaði ítrekað með hraða sínum og krafti í dag.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane átti góðan leik og var valin best af UEFA og Vísi.Vísir/Vilhelm Á öðrum degi hefði Sveindís Jane skorað.Vísir/Vilhelm Berglind Björg fékk besta tækifæri fyrri hálfleiks þegar hún brenndi af vítaspyrnu. En ... Vísir/Vilhelm ... hún bætti upp fyrir það með marki í síðari hálfleik.Vísir/Vilhelm Fagnaðarlætin voru ósvikin.Vísir/Vilhelm Brjáluð fagnaðarlæti.Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, þjálfari, gefur skipanir.Vísir/Vilhelm Glódís Perla var frábær í hjarta varnar íslenska liðsins.Vísir/Vilhelm Sandra Sigurðardóttir lék loks sínar fyrstu mínútur á stórmóti.Vísir/Vilhelm Ísland fékk fjölda fastra leikatriði en tókst ekki að nýta þau.Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir undirbýr eitt af sínum löngu innköstum.Vísir/Vilhelm Þorsteinn gefur meiri skipanir.Vísir/Vilhelm Hafið er blátt og það var stúkan í dag líka.Vísir/Vilhelm Mjög blá.Vísir/Vilhelm Var búið að minnast á að stúkan var blá?Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir og Vanda Sigurgeirsdóttir voru í stúkunni.Vísir/Vilhelm Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var mögnuð í dag.Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir og Sandra Sigurðardóttir.Vísir/Vilhelm Berglind Björg í strangri gæslu.Vísir/Vilhelm Svava Rós kom inn af bekknum.Vísir/Vilhelm Hún lét til sín taka undir lok leiks.Vísir/Vilhelm Alexandra Jóhannsdóttir kom einnig inn af bekknum og komst í gott færi.Vísir/Vilhelm Tilfinningarnar báru Berglindi Björgu ofurliði eftir leik.Vísir/Vilhelm Berglind Björg fær gott knús eftir leik.Vísir/Vilhelm Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í leik dagsins.Vísir/Vilhelm Berglind Björg og Sara Björk með son sinn.Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir og sonur hennar klappa fyrir áhorfendum.Vísir/Vilhelm Stelpurnar þakka fyrir sig eftir leik.Vísir/Vilhelm Svava Rós átti fína innkomu.Vísir/Vilhelm Það sést bersýnilega að stelpurnar voru ekki sáttar með aðeins eitt stig.Vísir/Vilhelm Sara Björk og sonurinn fóru yfir málin eftir leik.Vísir/Vilhelm Dagný á röltinu með syni sínum.Vísir/Vilhelm
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Belgía-Ísland 1-1 | Allt jafnt í Manchester Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á akademíuvelli Manchester City í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Ísland komst yfir en klaufaleg vítaspyrna kom Belgíu inn í leikinn og því fór sem fór. 10. júlí 2022 17:55 Sveindís Jane best en Glódís Perla og Karólína Lea ekki langt undan Að mati Íþróttadeildar Vísis þá var Sveindís Jane Jónsdóttir besti leikmaður Íslands í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik Evrópumóts kvenna í fótbolta. Þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru ekki langt þar á eftir. Almennt átti íslenska liðið góðan dag en því miður féll þetta ekki með Íslandi í dag. 10. júlí 2022 18:50 Þjóðin bregst við landsleiknum á Twitter | „Hlakka til að sjá sigur í næsta leik“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik sínum á EM 2022. Samfélagsmiðillinn Twitter var líflegur eins og svo oft áður bæði fyrir og eftir upphafsflautið. 10. júlí 2022 21:15 Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Sjá meira
Leik lokið: Belgía-Ísland 1-1 | Allt jafnt í Manchester Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á akademíuvelli Manchester City í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Ísland komst yfir en klaufaleg vítaspyrna kom Belgíu inn í leikinn og því fór sem fór. 10. júlí 2022 17:55
Sveindís Jane best en Glódís Perla og Karólína Lea ekki langt undan Að mati Íþróttadeildar Vísis þá var Sveindís Jane Jónsdóttir besti leikmaður Íslands í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik Evrópumóts kvenna í fótbolta. Þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru ekki langt þar á eftir. Almennt átti íslenska liðið góðan dag en því miður féll þetta ekki með Íslandi í dag. 10. júlí 2022 18:50
Þjóðin bregst við landsleiknum á Twitter | „Hlakka til að sjá sigur í næsta leik“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik sínum á EM 2022. Samfélagsmiðillinn Twitter var líflegur eins og svo oft áður bæði fyrir og eftir upphafsflautið. 10. júlí 2022 21:15