Treysta sér ekki á leikinn vegna hitabylgjunnar Árni Sæberg skrifar 18. júlí 2022 18:51 Halla Vilhálmsdóttir treysti sér ekki til að keyra frá Lundúnum til Rotherham í hitanum í dag. Þeim Íslendingum sem eru í stúkinni er eflaust ansi heitt. Facebook/Vísir/Vilhelm Íslendingur sem staddur er í Lundúnum segir hitann í borginni hreinlega óbærilegan. Hann á miða á mikilvægan landsleik í kvöld en treystir sér ekki á hann. Halla Vilhjálmsdóttir söng- og leikkona, sem nú hefur snúið sér að verðbréfamiðlun, er í Lundúnum þar sem hiti fór upp í 41 gráðu í dag. Hún ræddi ástandið í Bretlandi í Reykjavík síðdegis. Halla var um tíma búsett í Lundúnum en er nú flutt aftur heim til Íslands. Nú er hún í fríi í sinni gömlu heimaborg en þar ríkir ófremdarástand vegna hita. Hún segir að hitaviðvörun hafi verið gefin út fyrir daginn og hún hafi heyrt ógnvænlegar sögur. Til að mynda hafi kviknað í bíl vegna hitans og fjöldi ungmenna hafi þegar látist. Varað hafi verið sérstaklega við því að ungmenni séu ekki síður í lífshættu vegna hitans en þeir sem eldri eru. Í dag þurfti að loka flugvellinum í Luton um stund eftir að malbik á flugbraut hans byrjaði að bráðna vegna hitans. Halla segir að það hafi einnig gerst á herflugvelli í nágrenni Lundúna. Þá segir Halla að hún og samferðafólk hennar eigi miða á landsleikinn mikilvæga í kvöld. Stelpurnar okkar geta tryggt sér sæti í átta liða úrslitum með sigri gegn sterku liði Frakka í Rotherham. Halla segist ekki treysta sér að mæta á leikinn þar sem Rotherham er í um 3,5 klukkustunda akstursfjarlægð frá Lundúnum. Hún geti ekki hugsað sér að sitja svo lengi í bíl í hitanum. „Samt erum við alveg með andlitsmálninguna og treyjurnar, það er voða leiðinlegt,“ segir hún en tekur fram að hún muni styðja stelpurnar heilshugar í anda. EM 2020 í fótbolta Bretland Íslendingar erlendis Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Sjá meira
Halla Vilhjálmsdóttir söng- og leikkona, sem nú hefur snúið sér að verðbréfamiðlun, er í Lundúnum þar sem hiti fór upp í 41 gráðu í dag. Hún ræddi ástandið í Bretlandi í Reykjavík síðdegis. Halla var um tíma búsett í Lundúnum en er nú flutt aftur heim til Íslands. Nú er hún í fríi í sinni gömlu heimaborg en þar ríkir ófremdarástand vegna hita. Hún segir að hitaviðvörun hafi verið gefin út fyrir daginn og hún hafi heyrt ógnvænlegar sögur. Til að mynda hafi kviknað í bíl vegna hitans og fjöldi ungmenna hafi þegar látist. Varað hafi verið sérstaklega við því að ungmenni séu ekki síður í lífshættu vegna hitans en þeir sem eldri eru. Í dag þurfti að loka flugvellinum í Luton um stund eftir að malbik á flugbraut hans byrjaði að bráðna vegna hitans. Halla segir að það hafi einnig gerst á herflugvelli í nágrenni Lundúna. Þá segir Halla að hún og samferðafólk hennar eigi miða á landsleikinn mikilvæga í kvöld. Stelpurnar okkar geta tryggt sér sæti í átta liða úrslitum með sigri gegn sterku liði Frakka í Rotherham. Halla segist ekki treysta sér að mæta á leikinn þar sem Rotherham er í um 3,5 klukkustunda akstursfjarlægð frá Lundúnum. Hún geti ekki hugsað sér að sitja svo lengi í bíl í hitanum. „Samt erum við alveg með andlitsmálninguna og treyjurnar, það er voða leiðinlegt,“ segir hún en tekur fram að hún muni styðja stelpurnar heilshugar í anda.
EM 2020 í fótbolta Bretland Íslendingar erlendis Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Sjá meira