DeWALT trukkurinn í fyrsta sinn á Íslandi Sindri 4. ágúst 2022 14:12 Yellow Deamon verkfæratrukkurinn kom með Norrænu til Seyðisfjarðar og leggur nú af stað um landið. Fyrsta stopp verður á Reyðarfirði á morgun föstudag. DeWALT Yellow Deamon verkfæratrukkur með tengivagn er nú á ferðinni um landið. Trukkurinn er troðfullur af verkfærum sem hægt er að skoða og prófa og fá ráðgjöf sérfræðinga. Keppt verður um titilinn Skrúfumeistari Íslands og boðið upp á hamborgara. Trukkurinn verður staddur á Reyðarfirði á morgun, föstudag. „Þetta er í fyrsta sinn sem þessi trukkur kemur til Íslands, stærsta gerð af vörubíl með tengivagn. Bíllinn opnast í báðar áttir og þegar öllu er til tjaldað þekur sýningarsvæðið allt að fimmhundruð fermetra. Í bílnum er allt sem DeWALT býður upp á,“ segir Hákon Ingi Jörundsson, viðskiptastjóri hjá Sindra. Fyrsta stopp verður eins og fyrr segir á Reyðarfirði á morgun 5. ágúst, milli klukkan 10 og 14 við verslun Johan Rönning. 6. ágúst verður trukkurinn á Húsavík á planinu hjá Bílaleigu Húsavíkur 8. ágúst á Akureyri við Johan Rönning 9. ágúst í Varmahlíð við Vélaval 10. ágúst í Reykjanesbæ við verslun Sindra 11. ágúst á Selfossi við verslun Sindra 12. 13. Og 15 ágúst við verslun Sindra að Smiðjuvegi 11 Kópavogi. Tveir sérfræðingar frá DeWALT í Danmörku ferðast með bílnum auk tveggja sérfræðinga frá Sindra. Hákon segir hægt að gera frábær kaup á verkfærum í bílnum. „Við höfum gefið út tilboðsbækling í tilefni komu trukksins þar sem er að finna verð sem ekki hefur sést í langan tíma.“ Skrúfumeistari Íslands Á hverjum stað verður haldin skrúfukeppni þar sem skrúfa á fimm skrúfur í timburstand á sem stystum tíma. Sigurvegari á hverjum stað hlýtur DeWALT borvél. Í lok ferðalagsins verður svo Skrúfumeistari Íslands krýndur og fær meistarinn fjögurra véla sett frá DeWALT. „Föstudaginn 12. ágúst verður trukkurinn kominn á Smiðjuveg þar sem verður heilmikið húllumhæ. Útvarpsmaðurinn Ómar Úlfur verður með okkur og bein útsending á X977. Við stefnum á að tilkynna í beinni hver verður Skrúfumeistari Íslands og hlýtur sá eða sú fjögurra véla sett frá DeWalt. Á laugardaginn verður síðasti sýningardagurinn og svo slúttum við dagskránni á mánudag 15. ágúst og seljum þá verkfærin sem hafa verið í notkun á ferðalaginu og verðum einnig með útsölu á fleiri vörum,“ segir Hákon og hvetur fólk til þess að líta við þar sem trukkurinn verður á ferðinni. „Mér vitandi hefur svona stór trukkur, fullur af verkfærum aldrei komið hingað til lands áður og því heilmikið að sjá og upplifa.“ Hér má sjá dagkrá DeWALT trukksins. Bílar Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira
„Þetta er í fyrsta sinn sem þessi trukkur kemur til Íslands, stærsta gerð af vörubíl með tengivagn. Bíllinn opnast í báðar áttir og þegar öllu er til tjaldað þekur sýningarsvæðið allt að fimmhundruð fermetra. Í bílnum er allt sem DeWALT býður upp á,“ segir Hákon Ingi Jörundsson, viðskiptastjóri hjá Sindra. Fyrsta stopp verður eins og fyrr segir á Reyðarfirði á morgun 5. ágúst, milli klukkan 10 og 14 við verslun Johan Rönning. 6. ágúst verður trukkurinn á Húsavík á planinu hjá Bílaleigu Húsavíkur 8. ágúst á Akureyri við Johan Rönning 9. ágúst í Varmahlíð við Vélaval 10. ágúst í Reykjanesbæ við verslun Sindra 11. ágúst á Selfossi við verslun Sindra 12. 13. Og 15 ágúst við verslun Sindra að Smiðjuvegi 11 Kópavogi. Tveir sérfræðingar frá DeWALT í Danmörku ferðast með bílnum auk tveggja sérfræðinga frá Sindra. Hákon segir hægt að gera frábær kaup á verkfærum í bílnum. „Við höfum gefið út tilboðsbækling í tilefni komu trukksins þar sem er að finna verð sem ekki hefur sést í langan tíma.“ Skrúfumeistari Íslands Á hverjum stað verður haldin skrúfukeppni þar sem skrúfa á fimm skrúfur í timburstand á sem stystum tíma. Sigurvegari á hverjum stað hlýtur DeWALT borvél. Í lok ferðalagsins verður svo Skrúfumeistari Íslands krýndur og fær meistarinn fjögurra véla sett frá DeWALT. „Föstudaginn 12. ágúst verður trukkurinn kominn á Smiðjuveg þar sem verður heilmikið húllumhæ. Útvarpsmaðurinn Ómar Úlfur verður með okkur og bein útsending á X977. Við stefnum á að tilkynna í beinni hver verður Skrúfumeistari Íslands og hlýtur sá eða sú fjögurra véla sett frá DeWalt. Á laugardaginn verður síðasti sýningardagurinn og svo slúttum við dagskránni á mánudag 15. ágúst og seljum þá verkfærin sem hafa verið í notkun á ferðalaginu og verðum einnig með útsölu á fleiri vörum,“ segir Hákon og hvetur fólk til þess að líta við þar sem trukkurinn verður á ferðinni. „Mér vitandi hefur svona stór trukkur, fullur af verkfærum aldrei komið hingað til lands áður og því heilmikið að sjá og upplifa.“ Hér má sjá dagkrá DeWALT trukksins.
Bílar Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira