Giannis spilar með þremur bræðrum sínum í gríska landsliðinu á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 14:02 Giannis Antetokounmpo treður boltanum með tilþrifum í körfuna í leik Milwaukee Bucs og Boston Celtics í síðustu úrslitakeppni. EPA-EFE/KAMIL KRZACZYNSKI Það verður nóg af Antetokounmpo á treyjum gríska körfuboltalandsliðsins á Evrópumótinu í körfubolta í næsta mánuði. NBA stórstjarnan Giannis Antetokounmpo verður með gríska landsliðinu sem þýðir að fjórir bræður verða í tólf manna hópi Grikkja á mótinu. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Auk Giannis verða í liðinu Kostas Antetokounmpo, Thanasis Antetokounmpo og Alex Antetokounmpo. Thanasis er eldri (30 ára) en Giannis (27 ára) en hinir tveir, Kostas (24 ára) og Alex (21 árs) eru yngri. Allir eru þeir yfir tvo metra en hæstir eru Kostas (211 sm) og Giannis (208 sm). Giannis Antetokounmpo er náttúrulega einn allra besti leikmaður NBA-deildarinnar og hefur hann tvisvar verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar auk þess að vinna NBA-titilinn 2021. Hann var með 29,9 stig, 11,6 fráköst og 5,8 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðasta tímabili og er það því gríðarlegur liðstyrkur fyrir gríska landsliðið að hann sé til í að taka slaginn með liðinu á Eurobasket. Riðill Grikkja fer fram í Mílanó á Ítalíu og þar mæta þeir Króatíu, Ítalíu, Bretlandi, Úkraínu og Eistlandi. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NBA EuroBasket 2022 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
NBA stórstjarnan Giannis Antetokounmpo verður með gríska landsliðinu sem þýðir að fjórir bræður verða í tólf manna hópi Grikkja á mótinu. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Auk Giannis verða í liðinu Kostas Antetokounmpo, Thanasis Antetokounmpo og Alex Antetokounmpo. Thanasis er eldri (30 ára) en Giannis (27 ára) en hinir tveir, Kostas (24 ára) og Alex (21 árs) eru yngri. Allir eru þeir yfir tvo metra en hæstir eru Kostas (211 sm) og Giannis (208 sm). Giannis Antetokounmpo er náttúrulega einn allra besti leikmaður NBA-deildarinnar og hefur hann tvisvar verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar auk þess að vinna NBA-titilinn 2021. Hann var með 29,9 stig, 11,6 fráköst og 5,8 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðasta tímabili og er það því gríðarlegur liðstyrkur fyrir gríska landsliðið að hann sé til í að taka slaginn með liðinu á Eurobasket. Riðill Grikkja fer fram í Mílanó á Ítalíu og þar mæta þeir Króatíu, Ítalíu, Bretlandi, Úkraínu og Eistlandi. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NBA EuroBasket 2022 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira