Myndaveisla: Fréttastofan kvaddi Eddu Elísabet Hanna skrifar 12. ágúst 2022 12:30 Edda Andrésdóttir las sinn síðasta fréttatíma í gær og var fréttastofan mætt að fagna þessum stóra áfanga á hennar glæsta ferli. Hulda Margrét Fjölmiðladrottningin Edda Guðrún Andrésdóttir á fimmtíu ára feril að baki og hefur lesið kvöldfréttir á Stöð 2 í þrjátíu ár. Í gærkvöldi las hún fréttirnar í síðasta skipti og mætti fréttastofan að fagna þessum stóru tímamótum í hennar lífi með konfetti og kampavín við hönd. Edda var glæsileg við síðasta lesturinn eins og öll önnur kvöld og lét það ekkert á sig fá hversu stór tímamót var um að ræða. Að loknu viðtali hennar við Sindra Sindrason í Ísland í dag, beint á eftir kvöldfréttum, birtist stór hluti fréttastofunnar með kampavín við hönd og sprengdi konfetti sem vakti mikla lukku. Klippa: Fréttastofan fagnar síðasta fréttalestri Eddu Andrésdóttur Hér að neðan má sjá myndir frá tímamótapartý fréttastofunnar eftir að Edda las fréttirnar í sitt síðasta skipti: Fjölmiðladrottningin var glæsilegt í sínum síðasta lestri, eins og ávallt.Hulda Margrét Allar tilfinningarnar voru á staðnum en fyrst og fremst gleði og þakklæti.Hulda Margrét Telma, Edda og Heimir fögnuðu tímamótunum. Edda og Þorgeir Ástvaldsson eflaust að ræða gömlu tímana í Skonrokk.Hulda Margrét Skál fyrir Eddu!Hulda Margrét Þórhallur og Edda stolt af öllum hennar störfum fram að þessu.Hulda Margrét Einar og Sigurjón sjá ekki sólina fyrir Eddu frekar en aðrir.Hulda Margrét Kolbeinn Tumi fréttastjóri, Erla Björg ritstjóri, Edda Guðrún, Tinni ritstjóri Vísis og Þórhallur framkvæmdarstjóri miðla skilja ekkert hvernig tíminn flaug svona hratt.Hulda Margrét Atli Ísleifsson skálar.Hulda Margrét Snorri, Óttar og Sindri sælir með vel heppnað kvöld.Hulda Margrét Kristín og Þórdís voru auðvitað mættar á svæðið.Hulda Margrét Tinni og Nadine Guðrún.Hulda Margrét Konfetti!Hulda Margrét Skál fyrir Eddu!Hulda Margrét Fréttakonur par excellence!Hulda Margrét Gleðin var við völd á fréttastofunni.Hulda Margrét Þvílíkt kvöld.Hulda Margrét Flottar konur að halda upp á daginn.Hulda Margrét Allir að fagna Eddu og hennar ferli.Hulda Margrét Edda fékk stórt knús frá Tinna.Hulda Margrét Tímamót Fjölmiðlar Samkvæmislífið Tengdar fréttir Edda fór yfir fimmtíu ára feril í fréttamennsku Edda Andrésdóttir á fimmtíu ára feril að baki í fjölmiðlum og hefur lesið kvöldfréttir á Stöð 2 í þrjátíu ár. Í kvöld las hún kvöldfréttir Stöðvar 2 í síðasta sinn og fór yfir feril sinn í Íslandi í dag hjá Sindra Sindrasyni í kjölfarið. 11. ágúst 2022 22:08 Edda les sinn síðasta fréttatíma í kvöld Edda Andrésdóttir hefur lesið kvöldfréttir á Stöð 2 í næstum þrjátíu ár en á fimmtíu ára feril að baki í fjölmiðlum. Á þeim tímapunkti hefur hún ákveðið að hætta að lesa fréttir en hún er ekki endilega hætt í fjölmiðlum. 11. ágúst 2022 08:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira
Edda var glæsileg við síðasta lesturinn eins og öll önnur kvöld og lét það ekkert á sig fá hversu stór tímamót var um að ræða. Að loknu viðtali hennar við Sindra Sindrason í Ísland í dag, beint á eftir kvöldfréttum, birtist stór hluti fréttastofunnar með kampavín við hönd og sprengdi konfetti sem vakti mikla lukku. Klippa: Fréttastofan fagnar síðasta fréttalestri Eddu Andrésdóttur Hér að neðan má sjá myndir frá tímamótapartý fréttastofunnar eftir að Edda las fréttirnar í sitt síðasta skipti: Fjölmiðladrottningin var glæsilegt í sínum síðasta lestri, eins og ávallt.Hulda Margrét Allar tilfinningarnar voru á staðnum en fyrst og fremst gleði og þakklæti.Hulda Margrét Telma, Edda og Heimir fögnuðu tímamótunum. Edda og Þorgeir Ástvaldsson eflaust að ræða gömlu tímana í Skonrokk.Hulda Margrét Skál fyrir Eddu!Hulda Margrét Þórhallur og Edda stolt af öllum hennar störfum fram að þessu.Hulda Margrét Einar og Sigurjón sjá ekki sólina fyrir Eddu frekar en aðrir.Hulda Margrét Kolbeinn Tumi fréttastjóri, Erla Björg ritstjóri, Edda Guðrún, Tinni ritstjóri Vísis og Þórhallur framkvæmdarstjóri miðla skilja ekkert hvernig tíminn flaug svona hratt.Hulda Margrét Atli Ísleifsson skálar.Hulda Margrét Snorri, Óttar og Sindri sælir með vel heppnað kvöld.Hulda Margrét Kristín og Þórdís voru auðvitað mættar á svæðið.Hulda Margrét Tinni og Nadine Guðrún.Hulda Margrét Konfetti!Hulda Margrét Skál fyrir Eddu!Hulda Margrét Fréttakonur par excellence!Hulda Margrét Gleðin var við völd á fréttastofunni.Hulda Margrét Þvílíkt kvöld.Hulda Margrét Flottar konur að halda upp á daginn.Hulda Margrét Allir að fagna Eddu og hennar ferli.Hulda Margrét Edda fékk stórt knús frá Tinna.Hulda Margrét
Tímamót Fjölmiðlar Samkvæmislífið Tengdar fréttir Edda fór yfir fimmtíu ára feril í fréttamennsku Edda Andrésdóttir á fimmtíu ára feril að baki í fjölmiðlum og hefur lesið kvöldfréttir á Stöð 2 í þrjátíu ár. Í kvöld las hún kvöldfréttir Stöðvar 2 í síðasta sinn og fór yfir feril sinn í Íslandi í dag hjá Sindra Sindrasyni í kjölfarið. 11. ágúst 2022 22:08 Edda les sinn síðasta fréttatíma í kvöld Edda Andrésdóttir hefur lesið kvöldfréttir á Stöð 2 í næstum þrjátíu ár en á fimmtíu ára feril að baki í fjölmiðlum. Á þeim tímapunkti hefur hún ákveðið að hætta að lesa fréttir en hún er ekki endilega hætt í fjölmiðlum. 11. ágúst 2022 08:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira
Edda fór yfir fimmtíu ára feril í fréttamennsku Edda Andrésdóttir á fimmtíu ára feril að baki í fjölmiðlum og hefur lesið kvöldfréttir á Stöð 2 í þrjátíu ár. Í kvöld las hún kvöldfréttir Stöðvar 2 í síðasta sinn og fór yfir feril sinn í Íslandi í dag hjá Sindra Sindrasyni í kjölfarið. 11. ágúst 2022 22:08
Edda les sinn síðasta fréttatíma í kvöld Edda Andrésdóttir hefur lesið kvöldfréttir á Stöð 2 í næstum þrjátíu ár en á fimmtíu ára feril að baki í fjölmiðlum. Á þeim tímapunkti hefur hún ákveðið að hætta að lesa fréttir en hún er ekki endilega hætt í fjölmiðlum. 11. ágúst 2022 08:00