Einkaþota hrapaði í Eystrasalt Árni Sæberg skrifar 4. september 2022 18:26 Þotan er af gerðinni Cessna 551 og var með fjóra innanborðs þegar hún hrapaði. Kevin Kurek/Getty Talið er að lítil einkaþota með fjóra innanborðs hafi hrapað í Eystrasalt við Lettland. Samkvæmt flugáætlun var vélin á leið frá Spáni til Kölnar í Þýskalandi. Þegar vélin var flogin fram hjá Köln reyndu flugumferðarstjórar að ná sambandi við flugmenn hennar án árangurs. Samkvæmt frétt Dagens Nyheter var flugvélinni flogið inn í sænska lofthelgi áður en hún hvarf af ratsjám við Rigaflóa. Flugmenn þýskra og danskra orustuþota sem sendir voru á vettvang sáu engan í stjórnklefa flugvélarinnar þegar þeir komu auga á hana. Þetta hefur DN eftir Johan Wahlström hjá sænsku sjó- og flugbjörgunarmiðstöðinni. Á vefnum Flightradar má sjá ferðir flugvélarinnar og hvar hún hvarf af ratsjám. Media reports indicate that OE-FGR was not reachable by air traffic control authorities for some time. Just a few moments ago, we stopped receiving signals from the aircraft. Final altitude received was 2100 ft at -8000fpm descent. https://t.co/iIVNoMNksW pic.twitter.com/EbRUhqCGLm— Flightradar24 (@flightradar24) September 4, 2022 Í frétt DN segir að flugvélin, sem er af gerðinni Cessna 551, hafi farið að missa flughæð og hraða um klukkan 19:35 að staðartíma. Rétt fyrir utan lettnesku borgina Ventspils hafi hún byrjað að sveiflast verulega til og loks horfið af ratsjám um klukkan 20. Fréttir af flugi Svíþjóð Lettland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Sjá meira
Samkvæmt frétt Dagens Nyheter var flugvélinni flogið inn í sænska lofthelgi áður en hún hvarf af ratsjám við Rigaflóa. Flugmenn þýskra og danskra orustuþota sem sendir voru á vettvang sáu engan í stjórnklefa flugvélarinnar þegar þeir komu auga á hana. Þetta hefur DN eftir Johan Wahlström hjá sænsku sjó- og flugbjörgunarmiðstöðinni. Á vefnum Flightradar má sjá ferðir flugvélarinnar og hvar hún hvarf af ratsjám. Media reports indicate that OE-FGR was not reachable by air traffic control authorities for some time. Just a few moments ago, we stopped receiving signals from the aircraft. Final altitude received was 2100 ft at -8000fpm descent. https://t.co/iIVNoMNksW pic.twitter.com/EbRUhqCGLm— Flightradar24 (@flightradar24) September 4, 2022 Í frétt DN segir að flugvélin, sem er af gerðinni Cessna 551, hafi farið að missa flughæð og hraða um klukkan 19:35 að staðartíma. Rétt fyrir utan lettnesku borgina Ventspils hafi hún byrjað að sveiflast verulega til og loks horfið af ratsjám um klukkan 20.
Fréttir af flugi Svíþjóð Lettland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Sjá meira