Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Reynslumikill hópur með nýtt nafn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. september 2022 14:32 Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar spá LAV fjórða sæti. Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá LAVA fjórða sæti deildarinnar á komandi tímabili. Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefst með pompi og prakt næstkomandi þriðjudag og af því tilefni mun Vísir birta spá sem leikmenn deildarinnar settu saman fyrir tímabilið sem framundar er. LAVA er spáð fjórða sæti deildarinnar. Liðið hét áður Vallea og hafnaði í þriðja sæti Ljósleiðaradeildarinnar á seinasta tímabili. LAVA mætir með svipaðan hóp til leiks og lék með Vallea á seinasta tímabili, en þó hafa breytingar verið gerðar. Liðið stóð í stærri liðunum á seinasta tímabili og má búast við því að eins reynslumikill hópur og LAVA býr yfir muni einnig gera það í ár. Lið LAVA skipa þeir goa7er# (Styrmir Tómasson), sPiKe* (Birgir Ágústsson), Stalz (Arnar Freyr Þorgeirsson), iNstaNt (Sigurður Þórhallsson), TripleG (Gísli Geir Gíslason) og fuNky (Gauti Þorvaldsson) Fyrsti leikur LAVA er gegn Þór annað kvöld klukkan klukkan 20:30. Þór og LAVA, eða Vallea eins og liðið hét þá, höfnuðu í öðru og þriðja sæti deildarinnar á seinasta tímabili og því má búast við hörkuviðureign strax í fyrstu umferð. Ljósleiðaradeildin hefst á morgun, þriðjudaginn 13. september, en útsending hefst klukkan 19:15 og verða tveir leikir spilarðir, kl 19:30 og 20:30. Á fimmtudögum verða svo þrír leikir spilaðir til að loka umferðinni og hefst útsending þá líka kl 19:15, en leiktímar eru 19:30, 20:30 og 21:30. Beinar útsendingar alltaf á Stöð 2 eSport og Twitch-rás RÍSÍ. Ljósleiðaradeildin Tengdar fréttir Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Glænýr hópur en sama niðurstaða Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Fylki tíunda og neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 10:31 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 14:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Íslandsmeistarinn og nýliðarnir Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá NÚ áttunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 22:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Fengu sæti Kórdrengja og stefna á úrslitakeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Viðstöðu sjöunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 09:30 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Stefna hátt eftir sigur í umspili Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ten5ion sjötta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 12:45 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Svipaður hópur skilar svipaðri niðurstöðu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá SAGA fimmta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 22:00 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefst með pompi og prakt næstkomandi þriðjudag og af því tilefni mun Vísir birta spá sem leikmenn deildarinnar settu saman fyrir tímabilið sem framundar er. LAVA er spáð fjórða sæti deildarinnar. Liðið hét áður Vallea og hafnaði í þriðja sæti Ljósleiðaradeildarinnar á seinasta tímabili. LAVA mætir með svipaðan hóp til leiks og lék með Vallea á seinasta tímabili, en þó hafa breytingar verið gerðar. Liðið stóð í stærri liðunum á seinasta tímabili og má búast við því að eins reynslumikill hópur og LAVA býr yfir muni einnig gera það í ár. Lið LAVA skipa þeir goa7er# (Styrmir Tómasson), sPiKe* (Birgir Ágústsson), Stalz (Arnar Freyr Þorgeirsson), iNstaNt (Sigurður Þórhallsson), TripleG (Gísli Geir Gíslason) og fuNky (Gauti Þorvaldsson) Fyrsti leikur LAVA er gegn Þór annað kvöld klukkan klukkan 20:30. Þór og LAVA, eða Vallea eins og liðið hét þá, höfnuðu í öðru og þriðja sæti deildarinnar á seinasta tímabili og því má búast við hörkuviðureign strax í fyrstu umferð. Ljósleiðaradeildin hefst á morgun, þriðjudaginn 13. september, en útsending hefst klukkan 19:15 og verða tveir leikir spilarðir, kl 19:30 og 20:30. Á fimmtudögum verða svo þrír leikir spilaðir til að loka umferðinni og hefst útsending þá líka kl 19:15, en leiktímar eru 19:30, 20:30 og 21:30. Beinar útsendingar alltaf á Stöð 2 eSport og Twitch-rás RÍSÍ.
Ljósleiðaradeildin Tengdar fréttir Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Glænýr hópur en sama niðurstaða Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Fylki tíunda og neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 10:31 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 14:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Íslandsmeistarinn og nýliðarnir Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá NÚ áttunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 22:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Fengu sæti Kórdrengja og stefna á úrslitakeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Viðstöðu sjöunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 09:30 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Stefna hátt eftir sigur í umspili Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ten5ion sjötta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 12:45 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Svipaður hópur skilar svipaðri niðurstöðu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá SAGA fimmta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 22:00 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Glænýr hópur en sama niðurstaða Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Fylki tíunda og neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 10:31
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 14:00
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Íslandsmeistarinn og nýliðarnir Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá NÚ áttunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 22:00
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Fengu sæti Kórdrengja og stefna á úrslitakeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Viðstöðu sjöunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 09:30
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Stefna hátt eftir sigur í umspili Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ten5ion sjötta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 12:45
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Svipaður hópur skilar svipaðri niðurstöðu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá SAGA fimmta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 22:00