Sá yngsti sem semur við UFC: „Ég er nýi kóngurinn hérna“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2022 13:01 Raul Rosas ætlar að verða UFC-meistari þegar hann er tvítugur, eða fyrr. getty/Chris Unger Bardagakappinn Raul Rosas er kominn í sögubækurnar eftir að hann skrifaði undir samning við UFC. Rosas er aðeins sautján ára og er sá yngsti sem semur við UFC. Dana White, forseti sambandsins, bauð Rosas samning eftir að hann sigraði Mando Gutierrez í Contender keppninni sem White stendur fyrir. Þrátt fyrir að Gutierrez sé sjö árum eldri en Rosas átti hann ekki roð í guttann. Allir dómararnir voru sammála um að Rosas hefði unnið bardagann. Hann hefur unnið alla sex bardaga sína á ferlinum. „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði White eftir að hann hafði fylgst með Rosas sigra Gutierrez. Hann er sá yngsti sem keppir í Contender og nú sá yngsti sem fær samning hjá UFC sem fyrr sagði. Ekki vantar sjálfstraustið hjá Rosas sem verður átján ára 8. október. „Ég vissi að ég fengi þennan samning. Ég hef alltaf sagt það. Síðan ég fæddist vissi ég að þetta myndi gerast,“ sagði Rosas. Dan Lauzon er sá yngsti sem hefur keppt í UFC, átján ára og 198 daga. Svo lengi sem Rosas keppir á næstu 216 dögum slær hann það met. Jon Jones er yngsti meistarinn í UFC, eða 23 ára. Rosas er handviss um að hann slái það met. „Enginn ætti að verða hissa. Ég er nýi kóngurinn hérna svo ég ætla að ná í þetta belti. Ég ætla verða meistari þegar ég er tvítugur eða yngri. Enginn mun stöðva mig,“ sagði hinn kokhrausti Rosas. MMA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Sjá meira
Rosas er aðeins sautján ára og er sá yngsti sem semur við UFC. Dana White, forseti sambandsins, bauð Rosas samning eftir að hann sigraði Mando Gutierrez í Contender keppninni sem White stendur fyrir. Þrátt fyrir að Gutierrez sé sjö árum eldri en Rosas átti hann ekki roð í guttann. Allir dómararnir voru sammála um að Rosas hefði unnið bardagann. Hann hefur unnið alla sex bardaga sína á ferlinum. „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði White eftir að hann hafði fylgst með Rosas sigra Gutierrez. Hann er sá yngsti sem keppir í Contender og nú sá yngsti sem fær samning hjá UFC sem fyrr sagði. Ekki vantar sjálfstraustið hjá Rosas sem verður átján ára 8. október. „Ég vissi að ég fengi þennan samning. Ég hef alltaf sagt það. Síðan ég fæddist vissi ég að þetta myndi gerast,“ sagði Rosas. Dan Lauzon er sá yngsti sem hefur keppt í UFC, átján ára og 198 daga. Svo lengi sem Rosas keppir á næstu 216 dögum slær hann það met. Jon Jones er yngsti meistarinn í UFC, eða 23 ára. Rosas er handviss um að hann slái það met. „Enginn ætti að verða hissa. Ég er nýi kóngurinn hérna svo ég ætla að ná í þetta belti. Ég ætla verða meistari þegar ég er tvítugur eða yngri. Enginn mun stöðva mig,“ sagði hinn kokhrausti Rosas.
MMA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Sjá meira