Hrútadagur á Raufarhöfn í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. október 2022 12:30 Dagskrá dagsins er glæsileg á Raufarhöfn á Hrútadeginum 2022. Aðsend Fegurðarsamkeppni gimbra, hrútaþukl og stígvélakast er meðal þess, sem fer fram á Hrútadeginum, sem haldin er hátíðlegur á Raufarhöfn í dag. Hrútadagurinn á Raufarhöfn er alltaf haldin á haustin í þorpinu og byggist alltaf upp mikil stemming fyrir honum í samfélaginu nokkrum vikum áður. Á deginum koma bændur og búalið saman, ásamt gestum og bregða á leik. Dagskrá Hrútadagsins hefst klukkan tvö á eftir og stendur fram eftir degi í Faxahöllinni, sem er reiðhöll rétt fyrir utan Raufarhöfn. Ingibjörg H. Sigurðardóttir er hrútadagsstjóri. „Hrútadagur er bara mjög skemmtilegur dagur, sem við höldum einu sinni á ári og hann verður bara stórglæsilegur í ár. Þá koma bændur og selja afurðirnar sínar og þú getur komið og keypt þér hrút ef þú ert með tilskilin leyfi til þess og keypt þér allskonar varning í sölubásunum hjá okkur og bara komið og hitt fólk og skemmt þér“, segir Ingibjörg. Og fegurðarsamkeppni verður haldin á Hrútadeginum. „Já, það er fegurðarsamkeppni gimbra. Krakkarnir skreyta gimbrarnar sínar og svo er kosning um það hver er með fallegustu gimbrina.“ Hrútaþukl verður líka í gangi í dag eða hvað? „Já, já, það er náttúrulega verið að velja skrokkgæða besta hrútinn og það er Búvís bikar, sem fylgir honum, það er mikill heiður fyrir þann, sem hreppir þau verðlaun,“ segir Ingibjörg. Hrútadagurinn er alltaf mjög vinsæll á Raufarhöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingibjörg segir að það sé alltaf mikil þátttaka í Hrútadeginum. „Það er bara mjög góð þátttaka. Við erum að fá svona 500 til 700 manns yfirleitt í húsið yfir daginn, sem verður að teljast mjög gott í 200 manna þorpi,“ segir Ingibjörg. Allar nánari upplýsingar um daginn má finna hér Allar nánari upplýsingar um daginn má finna hér Norðurþing Landbúnaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Fleiri fréttir Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Sjá meira
Hrútadagurinn á Raufarhöfn er alltaf haldin á haustin í þorpinu og byggist alltaf upp mikil stemming fyrir honum í samfélaginu nokkrum vikum áður. Á deginum koma bændur og búalið saman, ásamt gestum og bregða á leik. Dagskrá Hrútadagsins hefst klukkan tvö á eftir og stendur fram eftir degi í Faxahöllinni, sem er reiðhöll rétt fyrir utan Raufarhöfn. Ingibjörg H. Sigurðardóttir er hrútadagsstjóri. „Hrútadagur er bara mjög skemmtilegur dagur, sem við höldum einu sinni á ári og hann verður bara stórglæsilegur í ár. Þá koma bændur og selja afurðirnar sínar og þú getur komið og keypt þér hrút ef þú ert með tilskilin leyfi til þess og keypt þér allskonar varning í sölubásunum hjá okkur og bara komið og hitt fólk og skemmt þér“, segir Ingibjörg. Og fegurðarsamkeppni verður haldin á Hrútadeginum. „Já, það er fegurðarsamkeppni gimbra. Krakkarnir skreyta gimbrarnar sínar og svo er kosning um það hver er með fallegustu gimbrina.“ Hrútaþukl verður líka í gangi í dag eða hvað? „Já, já, það er náttúrulega verið að velja skrokkgæða besta hrútinn og það er Búvís bikar, sem fylgir honum, það er mikill heiður fyrir þann, sem hreppir þau verðlaun,“ segir Ingibjörg. Hrútadagurinn er alltaf mjög vinsæll á Raufarhöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingibjörg segir að það sé alltaf mikil þátttaka í Hrútadeginum. „Það er bara mjög góð þátttaka. Við erum að fá svona 500 til 700 manns yfirleitt í húsið yfir daginn, sem verður að teljast mjög gott í 200 manna þorpi,“ segir Ingibjörg. Allar nánari upplýsingar um daginn má finna hér Allar nánari upplýsingar um daginn má finna hér
Norðurþing Landbúnaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Fleiri fréttir Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Sjá meira