„Austurríki hvað?“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. október 2022 20:00 Einar Bjarnason er rekstrarstjóri Bláfjalla. arnar halldórsson Gjörbreytt skíðasvæði í Bláfjöllum lítur fljótlega dagsins ljós en framkvæmdir eru á lokametrunum. Tvær nýjar stólalyftur hafa það í för með sér að raðir heyra sögunni til. Setið er um skíðastóla úr gömlu stólalyftunni sem margir vilja nota sem garðhúsgagn. Framkvæmdir hófust í vor og núa að öllu skíðasvæðinu. Tveimur nýjum stólalyftum verður komið fyrir; nýr Gosi og ný Drottning sem munu gjörbreyta upplifun skíðafólks. Unnið er að því að reisa hús undir nýju stólalyfturnar, sem er nýjung. „Þarna er aðeins breyting frá gömlu lyftunni. Við förum inn í hús til þess að fara í lyftuna. Þetta verður stólageymsla og aðgangur að lyftunni,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri Bláfjalla. Töluverðar framkvæmdir eru í Bláfjöllum.arnar halldórsson Engar raðir Framkvæmdirnar eru á undan áætlun og segir Einar allt stefna í að svæðið verði tilbúið á næstunni. Hann segir það besta við nýju stólalyfturnar að raðir heyra sögunni til. „Við gátum flutt rúmlega 3.000 manns áður en erum komin í 7.200 með þessum þremur nýju lyftum. Austurríki hvað?“ Já Austurríki hvað enda segir Einar að á góðum dögum séu Bláfjöll ekki síðri en brekkurnar í Austurríki. Eftirsóttir stólar.vísir Þessi stólalyfta verður rifin í framkvæmdunum en stólarnir sjálfir fá nýtt líf enda gríðarleg eftirspurn eftir þeim frá almennum borgurum sem vilja eignast skíðastól „Ég ætla allavegana með einn heim til mín. Er áhugi fyrir þessum stólum? Já fáránlega mikill, maður á eiginlega ekki til orð. Já það er mikill áhugi.“ Hann segir fólk aðallega nota þá sem garðhúsgagn. „Ég veit um marga sem setja þá í sumarbústaðinn og svo var ég að hjóla í Árbænum um daginn og sá einn stól þar sem er eingöngu notaður til þess að horfa á sólsetrið, þetta er frábær hugmynd.“ Eina bíður spakur eftir snjónum.arnar halldórsson Hvenær geta skíðaaðdáendur fengið að prófa þessar nýju lyftur? „Um leið og þú lofar að segja mér hvenær snjórinn verður kominn, ef þú getur það þá ertu ráðinn í vinnu hérna.“ Skíðasvæði Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Framkvæmdir í Bláfjöllum komnar á fullt Framkvæmdir við tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum eru komar á fullt. Reiknað er með að önnur þeirra verði kominn í gagnið á næstu skíðavertíð. 30. júní 2022 11:42 Fyrsta skóflustungan fyrir Gosa tekin í Bláfjöllum Fyrsta skóflustunga fyrir stólalyftuna Gosa á suðursvæðinu í Bláfjöllum var tekin í dag. Um er að ræða fyrsta áfanga í margra milljarða króna uppbyggingu á skíðasvæðinu. 27. apríl 2022 14:25 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Sjá meira
Framkvæmdir hófust í vor og núa að öllu skíðasvæðinu. Tveimur nýjum stólalyftum verður komið fyrir; nýr Gosi og ný Drottning sem munu gjörbreyta upplifun skíðafólks. Unnið er að því að reisa hús undir nýju stólalyfturnar, sem er nýjung. „Þarna er aðeins breyting frá gömlu lyftunni. Við förum inn í hús til þess að fara í lyftuna. Þetta verður stólageymsla og aðgangur að lyftunni,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri Bláfjalla. Töluverðar framkvæmdir eru í Bláfjöllum.arnar halldórsson Engar raðir Framkvæmdirnar eru á undan áætlun og segir Einar allt stefna í að svæðið verði tilbúið á næstunni. Hann segir það besta við nýju stólalyfturnar að raðir heyra sögunni til. „Við gátum flutt rúmlega 3.000 manns áður en erum komin í 7.200 með þessum þremur nýju lyftum. Austurríki hvað?“ Já Austurríki hvað enda segir Einar að á góðum dögum séu Bláfjöll ekki síðri en brekkurnar í Austurríki. Eftirsóttir stólar.vísir Þessi stólalyfta verður rifin í framkvæmdunum en stólarnir sjálfir fá nýtt líf enda gríðarleg eftirspurn eftir þeim frá almennum borgurum sem vilja eignast skíðastól „Ég ætla allavegana með einn heim til mín. Er áhugi fyrir þessum stólum? Já fáránlega mikill, maður á eiginlega ekki til orð. Já það er mikill áhugi.“ Hann segir fólk aðallega nota þá sem garðhúsgagn. „Ég veit um marga sem setja þá í sumarbústaðinn og svo var ég að hjóla í Árbænum um daginn og sá einn stól þar sem er eingöngu notaður til þess að horfa á sólsetrið, þetta er frábær hugmynd.“ Eina bíður spakur eftir snjónum.arnar halldórsson Hvenær geta skíðaaðdáendur fengið að prófa þessar nýju lyftur? „Um leið og þú lofar að segja mér hvenær snjórinn verður kominn, ef þú getur það þá ertu ráðinn í vinnu hérna.“
Skíðasvæði Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Framkvæmdir í Bláfjöllum komnar á fullt Framkvæmdir við tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum eru komar á fullt. Reiknað er með að önnur þeirra verði kominn í gagnið á næstu skíðavertíð. 30. júní 2022 11:42 Fyrsta skóflustungan fyrir Gosa tekin í Bláfjöllum Fyrsta skóflustunga fyrir stólalyftuna Gosa á suðursvæðinu í Bláfjöllum var tekin í dag. Um er að ræða fyrsta áfanga í margra milljarða króna uppbyggingu á skíðasvæðinu. 27. apríl 2022 14:25 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Sjá meira
Framkvæmdir í Bláfjöllum komnar á fullt Framkvæmdir við tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum eru komar á fullt. Reiknað er með að önnur þeirra verði kominn í gagnið á næstu skíðavertíð. 30. júní 2022 11:42
Fyrsta skóflustungan fyrir Gosa tekin í Bláfjöllum Fyrsta skóflustunga fyrir stólalyftuna Gosa á suðursvæðinu í Bláfjöllum var tekin í dag. Um er að ræða fyrsta áfanga í margra milljarða króna uppbyggingu á skíðasvæðinu. 27. apríl 2022 14:25