Höfuðið fannst fyrir tilviljun í heimahúsi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. október 2022 17:31 Höfuð lágmyndar af þjóðskáldinu Þorsteini Valdimarssyni er komið í öruggt skjól Skógræktarinnar. Mynd/Skógræktin. Höfuð brjóstmyndar skáldsins Þorsteins Valdimarssonar, sem hvarf úr Hallormsstaðaskógi í sumar er komið í leitirnar. Lögregla fann höfuðið fyrir tilviljun í heimahúsi á Egilsstöðum. Þetta kemur fram á vef Skógræktarinnar. Forsaga málsins er sú að höfuð brjóstmyndarinnar, sem er af einu af þekktari ljóðskáldum þjóðarinnar, Þorsteini Valdimarssyni, var brotin af stalli sínum og numin á brott. Brjóstmyndin hafði staðið í Trjásafninu í Hallormsstaðaskógi í áratugi. Á vef Skógræktarinnar segir að töluverð leit hafi verið gerð í skóginum og í grennd við stall brjóstmyndarinnar, án árangurs. Málið var kært til lögreglu sem hafði þó ekki orðið ágengt í rannsókn á hvarfi höfuðsins, þar til nú. „[R]annsókn hennar hafði engan árangur borið þar til fyrir helgi þegar lögreglumenn voru staddir í heimahúsi á Egilsstöðum vegna allt annars verkefnis. Þar sá vökult auga lögreglumanns listaverkið sem horfið hefur verið í slétta tvo mánuði. Íbúi þar kvaðst hafa fundið höfuðið í runna,“ segir á veg Skógræktarinnar. Þar kemur einnig fram að lögregla hafi gefið boltann til Skógræktarinnar og að ekki verði aðhafst meira af hálfu lögreglu nema Skógræktin leggi fram kæru. „Í fljótu bragði telur lögregla ekki að listaverkið hafi verið fjarlægt til að koma málminum úr því í verð því ef svo væri hefði það trúlega aldrei komið í leitirnar,“ segir á vef Skógræktarinnar. Unnið verður nú að því að koma höfuði brjóstmyndarinnar af Þorsteini aftur á sinn stað. Skógrækt og landgræðsla Múlaþing Styttur og útilistaverk Lögreglumál Tengdar fréttir Höfuð Þorsteins numið á brott úr Hallormsstaðaskógi Brjóstmynd af einu af þekktari ljóðskáldum þjóðarinnar, Þorsteini Valdimarssyni, sem staðið hefur í Trjásafninu í Hallormsstaðaskógi í áratugi, hefur verið brotin af stalli sínum og numin á brott. 12. ágúst 2022 16:18 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Skógræktarinnar. Forsaga málsins er sú að höfuð brjóstmyndarinnar, sem er af einu af þekktari ljóðskáldum þjóðarinnar, Þorsteini Valdimarssyni, var brotin af stalli sínum og numin á brott. Brjóstmyndin hafði staðið í Trjásafninu í Hallormsstaðaskógi í áratugi. Á vef Skógræktarinnar segir að töluverð leit hafi verið gerð í skóginum og í grennd við stall brjóstmyndarinnar, án árangurs. Málið var kært til lögreglu sem hafði þó ekki orðið ágengt í rannsókn á hvarfi höfuðsins, þar til nú. „[R]annsókn hennar hafði engan árangur borið þar til fyrir helgi þegar lögreglumenn voru staddir í heimahúsi á Egilsstöðum vegna allt annars verkefnis. Þar sá vökult auga lögreglumanns listaverkið sem horfið hefur verið í slétta tvo mánuði. Íbúi þar kvaðst hafa fundið höfuðið í runna,“ segir á veg Skógræktarinnar. Þar kemur einnig fram að lögregla hafi gefið boltann til Skógræktarinnar og að ekki verði aðhafst meira af hálfu lögreglu nema Skógræktin leggi fram kæru. „Í fljótu bragði telur lögregla ekki að listaverkið hafi verið fjarlægt til að koma málminum úr því í verð því ef svo væri hefði það trúlega aldrei komið í leitirnar,“ segir á vef Skógræktarinnar. Unnið verður nú að því að koma höfuði brjóstmyndarinnar af Þorsteini aftur á sinn stað.
Skógrækt og landgræðsla Múlaþing Styttur og útilistaverk Lögreglumál Tengdar fréttir Höfuð Þorsteins numið á brott úr Hallormsstaðaskógi Brjóstmynd af einu af þekktari ljóðskáldum þjóðarinnar, Þorsteini Valdimarssyni, sem staðið hefur í Trjásafninu í Hallormsstaðaskógi í áratugi, hefur verið brotin af stalli sínum og numin á brott. 12. ágúst 2022 16:18 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Sjá meira
Höfuð Þorsteins numið á brott úr Hallormsstaðaskógi Brjóstmynd af einu af þekktari ljóðskáldum þjóðarinnar, Þorsteini Valdimarssyni, sem staðið hefur í Trjásafninu í Hallormsstaðaskógi í áratugi, hefur verið brotin af stalli sínum og numin á brott. 12. ágúst 2022 16:18