Koma Ísafirði á kort kvikmyndagerðamanna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. október 2022 12:30 Piff kvikmyndahátíðin hefst í dag. PIFF Piff hátíðin (Pigeon International Film Festival) hefst í Ísafjarðarbíói í dag og stendur fram á sunnudagkvöld. Opnunarhátíðin hefst kl. 17 og strax á eftir verður sýnd bútanska myndin Lunana: Yak in the classroom sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin nú í febrúar. Því næst verður sýnd kanadíska kvikmyndin Happy FKN sunshine sem er saga um síðasta kaflann í lífsferli iðnaðarbæjar sem sýndur er með augum verkalýðsæskunnar í bænum. Ungmennin stofna hljómsveit og ætla sér stóra hluti – ef þeim bara tekst að sleppa úr deyjandi bænum og frá hvort öðru. Þá verða sýndar nokkrar stuttmyndir og svo hefst dagskráin að nýju kl. 16 á morgun. Allar sýningar hátíðarinnar eru gestum að kostnaðarlausu. Helstu styrktaraðilar hennar eru kvikmyndastofnun, Ísafjarðarbær og ýmis fyrirtæki. Sýningarstaðir eru Ísafjarðarbíó, Edinborgarhúsið á Ísafirði og bókasafnið í Súðavík. Þrír Ísfirðingar með brennandi kvikmyndaáhuga, Fjölnir Baldursson, Steingrímur Rúnar Guðmundsson og Baldur Páll Hólmgeirsson komu hátíðinni og hafa svo fengið til liðsinnis við sig fjölda heimamanna. „Tilgangur hátíðarinnar er að koma Ísafirði á kort kvikmyndagerðamanna og að koma á tengslum fyrir vestfirska kvikmyndagerðamenn. Auk þess að auka breiddina í þeim myndum sem sýndar eru í kvikmyndahúsinu okkar,“ segir Fjölnir. Bíó og sjónvarp Ísafjarðarbær Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Því næst verður sýnd kanadíska kvikmyndin Happy FKN sunshine sem er saga um síðasta kaflann í lífsferli iðnaðarbæjar sem sýndur er með augum verkalýðsæskunnar í bænum. Ungmennin stofna hljómsveit og ætla sér stóra hluti – ef þeim bara tekst að sleppa úr deyjandi bænum og frá hvort öðru. Þá verða sýndar nokkrar stuttmyndir og svo hefst dagskráin að nýju kl. 16 á morgun. Allar sýningar hátíðarinnar eru gestum að kostnaðarlausu. Helstu styrktaraðilar hennar eru kvikmyndastofnun, Ísafjarðarbær og ýmis fyrirtæki. Sýningarstaðir eru Ísafjarðarbíó, Edinborgarhúsið á Ísafirði og bókasafnið í Súðavík. Þrír Ísfirðingar með brennandi kvikmyndaáhuga, Fjölnir Baldursson, Steingrímur Rúnar Guðmundsson og Baldur Páll Hólmgeirsson komu hátíðinni og hafa svo fengið til liðsinnis við sig fjölda heimamanna. „Tilgangur hátíðarinnar er að koma Ísafirði á kort kvikmyndagerðamanna og að koma á tengslum fyrir vestfirska kvikmyndagerðamenn. Auk þess að auka breiddina í þeim myndum sem sýndar eru í kvikmyndahúsinu okkar,“ segir Fjölnir.
Bíó og sjónvarp Ísafjarðarbær Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira