Endurgera fyrsta leikinn í Unreal 5 Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2022 16:28 Geralt frá Rivia er mikil hetja. CD Projekt Red Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins CD Projekt Red tilkynntu í dag að eitt af mörgum verkefnum sem starfsmenn fyrirtækisins vinna að er að endurgera fyrsta leikinn í þríleiknum um skrímslaveiðimanninn Geralt frá Rivia. Leikurinn verður endurgerður frá grunni í Unreal 5. Witcher er fyrsti leikurinn sem fyrirtækið framleiddi en í yfirlýsingu frá CD Projekt Red segir að endurgerðin sé skammt á veg komin. Hún sé unnin í samstarfi við pólska leikjafyrirtækið Fool‘s Theory en þar vinni fyrir gamlir starfsmenn CPR. Forsvarsmenn fyrirtækisins segjast vilja endurgera leikinn á réttan hátt og bíða áhugasama um þolinmæði. We're thrilled to reveal that, together with @Fools_Theory, we're working on remaking The Witcher using Unreal Engine 5 (codename: Canis Majoris)! We want to do this right, so please be patient it's gonna be a while until we can share more details. https://t.co/6VCAokPgXs pic.twitter.com/ERFOXQrUEP— The Witcher (@witchergame) October 26, 2022 Leikirnir í söguheimi Witcher eru mjög vinsælir og þá sérstaklega sá þriðji í þríleiknum um Geralt frá Rivia. Þeir leikir gerast í söguheimi þar sem nokkrar víddir skullu saman. Við það strönduðu allskonar skrímsli, menn, dvergar, álfar og alls kyns verur saman í einum heimi með tilheyrandi deilum og átökum. Stökkbreyttir stríðsmenn flakka um heiminn og drepa skrímsli fyrir peninga. Geralt er einn af þeim. Leikirnir og þættirnir sem Netflix er að gera með Henry Cavill í aðahlutverki, byggja á sögum pólska rithöfundarins Andrzej Sapkowski. CD Projekt Red tilkynnti nýverið að fyrirtækið væri með mörg járn í eldinum og unnið væri að gerð margra leikja í mismunandi söguheimum. Endurgerð upprunalega Witcher-leiksins er ein af þeim og ber starfstitlinn Canis Majoris. Leikjavísir Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Witcher er fyrsti leikurinn sem fyrirtækið framleiddi en í yfirlýsingu frá CD Projekt Red segir að endurgerðin sé skammt á veg komin. Hún sé unnin í samstarfi við pólska leikjafyrirtækið Fool‘s Theory en þar vinni fyrir gamlir starfsmenn CPR. Forsvarsmenn fyrirtækisins segjast vilja endurgera leikinn á réttan hátt og bíða áhugasama um þolinmæði. We're thrilled to reveal that, together with @Fools_Theory, we're working on remaking The Witcher using Unreal Engine 5 (codename: Canis Majoris)! We want to do this right, so please be patient it's gonna be a while until we can share more details. https://t.co/6VCAokPgXs pic.twitter.com/ERFOXQrUEP— The Witcher (@witchergame) October 26, 2022 Leikirnir í söguheimi Witcher eru mjög vinsælir og þá sérstaklega sá þriðji í þríleiknum um Geralt frá Rivia. Þeir leikir gerast í söguheimi þar sem nokkrar víddir skullu saman. Við það strönduðu allskonar skrímsli, menn, dvergar, álfar og alls kyns verur saman í einum heimi með tilheyrandi deilum og átökum. Stökkbreyttir stríðsmenn flakka um heiminn og drepa skrímsli fyrir peninga. Geralt er einn af þeim. Leikirnir og þættirnir sem Netflix er að gera með Henry Cavill í aðahlutverki, byggja á sögum pólska rithöfundarins Andrzej Sapkowski. CD Projekt Red tilkynnti nýverið að fyrirtækið væri með mörg járn í eldinum og unnið væri að gerð margra leikja í mismunandi söguheimum. Endurgerð upprunalega Witcher-leiksins er ein af þeim og ber starfstitlinn Canis Majoris.
Leikjavísir Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira