Markmiðið að fylgja ekki því sem er í tísku hverju sinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2022 07:01 Píparinn og fyrrum landvörðurinn Aníta Björk er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Aðsend Aníta Björk Jóhannsdóttir er litaglaður lífskúnstner sem starfar sem pípari og vann sem landvörður í mörg ár en draumurinn hjá henni er að sinna píparastörfum yfir veturinn og landvörslu á sumrin. Aníta Björk er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. View this post on Instagram A post shared by Aníta Björk (@anitabjorkj) Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Hversu aðgengilegt listform hún er. Ég dýrka að fylgjast með fólki tjá sig í gegnum tískuna, hvernig við megum öll taka þátt í að skapa hana og hvað möguleikarnir eru margir. View this post on Instagram A post shared by Aníta Björk (@anitabjorkj) Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Það eru rauðu drekajakkafötin sem ég lét sauma á mig í Víetnam. Ég og vinkona mín vorum þar að ferðast og allt gekk einhvern veginn á afturfótunum hjá okkur. Til að létta lundina ákváðum við einn daginn að láta sauma á okkur suit og um leið og ég sá efnið vissi ég að þetta yrði eitthvað iconic. View this post on Instagram A post shared by Aníta Björk (@anitabjorkj) Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Nei ég get ekki sagt það. Dagsdaglega geng ég um í píparagalla og þegar ég kem heim verður oft eitthvað þægilegt fyrir valinu. En þegar ég hef mig sérstaklega til þá er ég oft búin að útfæra outfitið með smá fyrirvara. Þá hef ég kannski farið yfir það í hausnum í hverju ég vil vera í tengslum við aðstæðurnar sem ég er að fara í. View this post on Instagram A post shared by Aníta Björk (@anitabjorkj) Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Litríkum og allskonar. Allt frá mjög einföldum samsetningum yfir í áberandi og einstakar. Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Já, heldur betur. Ég var unglingur sem fór ekki úr íþróttagallanum, en fór í einu risastökki þaðan yfir í rosalegt skinkutímabil. Þaðan tók ég svo U-beygju yfir á indie-krútt vagninn og gekk ekki í neinu öðru en vintage kjólum úr Spúútnik í nokkur ár. Eftir það hefur ekkert eitt einkennt stílinn minn. Ef ég sé eitthvað sem mér þykir fallegt eða kúl þá klæðist ég því. Ég fann samt einu sinni fyrir skömm yfir því að hafa stokkið svona á milli stíla en áttaði mig svo á því að það er líklega hollt fyrir okkur öll að prufa sem mest og leyfa sér að flæða, sem verður þá kannski að einhverju frábæru. View this post on Instagram A post shared by Aníta Björk (@anitabjorkj) Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Ég hef ekki mikið pælt í því. Líklega fara hugmyndir inn í undirmeðvitundina á meðan ég skoða Instagram og þegar ég sé fólk úti á götu í áhugaverðum flíkum, sem skilar sér svo í því sem ég klæðist. Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Nei, ég held að það væri bara leiðinlegt. Í mínum huga má allt, ef þér finnst eitthvað flott og þér líður vel, go for it. View this post on Instagram A post shared by Aníta Björk (@anitabjorkj) Ég hef þó aldrei skilið conceptið að eitthvað sé „í tísku“ og að einhverju leyti er það markmið hjá mér að fylgja ekki einhverju sem er í tísku hverju sinni. Að mínu mati er mikilvægara að finnast flíkurnar fallegar, eigulegar og skemmtilegar. View this post on Instagram A post shared by Aníta Björk (@anitabjorkj) Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Keppnisgalli sem ég og gönguskíðavinahópurinn minn hönnuðum og klæddumst í Vasagöngunni í Svíþjóð. Það er bara eitthvað sturlað við það að vera í marglitum spandexgalla sem er svo hallærislegur að hann nær að vera kúl og ná í þokkabót að klára 90 km skíðagöngu í honum. View this post on Instagram A post shared by Aníta Björk (@anitabjorkj) Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Ég reyni mitt besta að versla ekki of mikið af fötum. Frekar reyni ég að kaupa flíkur sem ég sé fyrir mér að eiga lengi og verð alltaf mjög glöð ef ég finn eitthvað í búðum sem selja notuð föt. Þá bæði spara ég pening og jörðina. Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir Sækir innblástur í skinkur í Kringlunni Söngkonan Agnes Björt er þekkt fyrir stórbrotna sviðsframkomu og gefur aldrei eftir þegar það kemur að klæðaburði. Hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 6. nóvember 2022 09:01 „Skiptir mestu að fötin passi á mig en ekki að ég reyni að passa í þau“ Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa segist með aldrinum hafa orðið meiri skvísa í klæðaburði en heldur alltaf í þægindin og segir öllu máli skipta að líða vel í flíkinni hverju sinni. Uppáhalds flíkin hennar er frakki sem amma hennar keypti árið 1983 en Júlíana Dögg er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. október 2022 09:00 Elskar að prófa sig áfram í tískunni Ljósmyndarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Stefán John Turner lítur á tískuna sem list en hann hefur mikinn áhuga á klæðaburði. Hann hugsar alltaf um heildar lúkkið þegar hann verslar og eyðir ekki miklum tíma í að velja föt hverju sinni þar sem hann segir það stundum koma best út að klæða sig í flýti. Stefán John Turner er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 23. október 2022 09:01 Keypti sér kjól eftir nánast hverja vakt Rósa María Árnadóttir er fagurkeri og lífskúnstner sem elskar tjáningarformið sem tískan býr yfir. Hún passar sig að elta ekki allar tískubylgjur heldur fylgja sínu eigin innsæi og sínum stíl og segir áhugann á tísku líklega koma frá móður sinni, sem er mikil smekkkona. Rósa María er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 16. október 2022 09:00 „Tíska er list í lifandi formi“ Karítas Spano stundar nám við fatahönnun í Listaháskóla Íslands og vinnur sem sjálfstætt starfandi stílisti. Fatnaður er hennar helsta tjáningarform en hún býr yfir einkennandi persónulegum stíl sem hún er óhrædd við að þróa. Karítas Spano er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 9. október 2022 07:01 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. View this post on Instagram A post shared by Aníta Björk (@anitabjorkj) Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Hversu aðgengilegt listform hún er. Ég dýrka að fylgjast með fólki tjá sig í gegnum tískuna, hvernig við megum öll taka þátt í að skapa hana og hvað möguleikarnir eru margir. View this post on Instagram A post shared by Aníta Björk (@anitabjorkj) Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Það eru rauðu drekajakkafötin sem ég lét sauma á mig í Víetnam. Ég og vinkona mín vorum þar að ferðast og allt gekk einhvern veginn á afturfótunum hjá okkur. Til að létta lundina ákváðum við einn daginn að láta sauma á okkur suit og um leið og ég sá efnið vissi ég að þetta yrði eitthvað iconic. View this post on Instagram A post shared by Aníta Björk (@anitabjorkj) Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Nei ég get ekki sagt það. Dagsdaglega geng ég um í píparagalla og þegar ég kem heim verður oft eitthvað þægilegt fyrir valinu. En þegar ég hef mig sérstaklega til þá er ég oft búin að útfæra outfitið með smá fyrirvara. Þá hef ég kannski farið yfir það í hausnum í hverju ég vil vera í tengslum við aðstæðurnar sem ég er að fara í. View this post on Instagram A post shared by Aníta Björk (@anitabjorkj) Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Litríkum og allskonar. Allt frá mjög einföldum samsetningum yfir í áberandi og einstakar. Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Já, heldur betur. Ég var unglingur sem fór ekki úr íþróttagallanum, en fór í einu risastökki þaðan yfir í rosalegt skinkutímabil. Þaðan tók ég svo U-beygju yfir á indie-krútt vagninn og gekk ekki í neinu öðru en vintage kjólum úr Spúútnik í nokkur ár. Eftir það hefur ekkert eitt einkennt stílinn minn. Ef ég sé eitthvað sem mér þykir fallegt eða kúl þá klæðist ég því. Ég fann samt einu sinni fyrir skömm yfir því að hafa stokkið svona á milli stíla en áttaði mig svo á því að það er líklega hollt fyrir okkur öll að prufa sem mest og leyfa sér að flæða, sem verður þá kannski að einhverju frábæru. View this post on Instagram A post shared by Aníta Björk (@anitabjorkj) Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Ég hef ekki mikið pælt í því. Líklega fara hugmyndir inn í undirmeðvitundina á meðan ég skoða Instagram og þegar ég sé fólk úti á götu í áhugaverðum flíkum, sem skilar sér svo í því sem ég klæðist. Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Nei, ég held að það væri bara leiðinlegt. Í mínum huga má allt, ef þér finnst eitthvað flott og þér líður vel, go for it. View this post on Instagram A post shared by Aníta Björk (@anitabjorkj) Ég hef þó aldrei skilið conceptið að eitthvað sé „í tísku“ og að einhverju leyti er það markmið hjá mér að fylgja ekki einhverju sem er í tísku hverju sinni. Að mínu mati er mikilvægara að finnast flíkurnar fallegar, eigulegar og skemmtilegar. View this post on Instagram A post shared by Aníta Björk (@anitabjorkj) Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Keppnisgalli sem ég og gönguskíðavinahópurinn minn hönnuðum og klæddumst í Vasagöngunni í Svíþjóð. Það er bara eitthvað sturlað við það að vera í marglitum spandexgalla sem er svo hallærislegur að hann nær að vera kúl og ná í þokkabót að klára 90 km skíðagöngu í honum. View this post on Instagram A post shared by Aníta Björk (@anitabjorkj) Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Ég reyni mitt besta að versla ekki of mikið af fötum. Frekar reyni ég að kaupa flíkur sem ég sé fyrir mér að eiga lengi og verð alltaf mjög glöð ef ég finn eitthvað í búðum sem selja notuð föt. Þá bæði spara ég pening og jörðina.
Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir Sækir innblástur í skinkur í Kringlunni Söngkonan Agnes Björt er þekkt fyrir stórbrotna sviðsframkomu og gefur aldrei eftir þegar það kemur að klæðaburði. Hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 6. nóvember 2022 09:01 „Skiptir mestu að fötin passi á mig en ekki að ég reyni að passa í þau“ Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa segist með aldrinum hafa orðið meiri skvísa í klæðaburði en heldur alltaf í þægindin og segir öllu máli skipta að líða vel í flíkinni hverju sinni. Uppáhalds flíkin hennar er frakki sem amma hennar keypti árið 1983 en Júlíana Dögg er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. október 2022 09:00 Elskar að prófa sig áfram í tískunni Ljósmyndarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Stefán John Turner lítur á tískuna sem list en hann hefur mikinn áhuga á klæðaburði. Hann hugsar alltaf um heildar lúkkið þegar hann verslar og eyðir ekki miklum tíma í að velja föt hverju sinni þar sem hann segir það stundum koma best út að klæða sig í flýti. Stefán John Turner er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 23. október 2022 09:01 Keypti sér kjól eftir nánast hverja vakt Rósa María Árnadóttir er fagurkeri og lífskúnstner sem elskar tjáningarformið sem tískan býr yfir. Hún passar sig að elta ekki allar tískubylgjur heldur fylgja sínu eigin innsæi og sínum stíl og segir áhugann á tísku líklega koma frá móður sinni, sem er mikil smekkkona. Rósa María er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 16. október 2022 09:00 „Tíska er list í lifandi formi“ Karítas Spano stundar nám við fatahönnun í Listaháskóla Íslands og vinnur sem sjálfstætt starfandi stílisti. Fatnaður er hennar helsta tjáningarform en hún býr yfir einkennandi persónulegum stíl sem hún er óhrædd við að þróa. Karítas Spano er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 9. október 2022 07:01 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Sækir innblástur í skinkur í Kringlunni Söngkonan Agnes Björt er þekkt fyrir stórbrotna sviðsframkomu og gefur aldrei eftir þegar það kemur að klæðaburði. Hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 6. nóvember 2022 09:01
„Skiptir mestu að fötin passi á mig en ekki að ég reyni að passa í þau“ Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa segist með aldrinum hafa orðið meiri skvísa í klæðaburði en heldur alltaf í þægindin og segir öllu máli skipta að líða vel í flíkinni hverju sinni. Uppáhalds flíkin hennar er frakki sem amma hennar keypti árið 1983 en Júlíana Dögg er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. október 2022 09:00
Elskar að prófa sig áfram í tískunni Ljósmyndarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Stefán John Turner lítur á tískuna sem list en hann hefur mikinn áhuga á klæðaburði. Hann hugsar alltaf um heildar lúkkið þegar hann verslar og eyðir ekki miklum tíma í að velja föt hverju sinni þar sem hann segir það stundum koma best út að klæða sig í flýti. Stefán John Turner er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 23. október 2022 09:01
Keypti sér kjól eftir nánast hverja vakt Rósa María Árnadóttir er fagurkeri og lífskúnstner sem elskar tjáningarformið sem tískan býr yfir. Hún passar sig að elta ekki allar tískubylgjur heldur fylgja sínu eigin innsæi og sínum stíl og segir áhugann á tísku líklega koma frá móður sinni, sem er mikil smekkkona. Rósa María er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 16. október 2022 09:00
„Tíska er list í lifandi formi“ Karítas Spano stundar nám við fatahönnun í Listaháskóla Íslands og vinnur sem sjálfstætt starfandi stílisti. Fatnaður er hennar helsta tjáningarform en hún býr yfir einkennandi persónulegum stíl sem hún er óhrædd við að þróa. Karítas Spano er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 9. október 2022 07:01